Fréttablaðið - 13.09.2014, Síða 59

Fréttablaðið - 13.09.2014, Síða 59
| ATVINNA | Þroskaþjálfi - Spennandi og fjölbreytt starf Ás styrktarfélag óskar eftir þroskaþjálfa í 100% starf í Stjörnugróf. Vinnutíminn er frá 8.30-16.30. Staðan er laus frá 1.október eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með fötlun. Starfsmaður tekur þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp í sveigjan- legu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma 414-0560. Umsókn sendist á essy@styrktarfelag.is. Einnig má sækja um í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfélag.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Við á BARNAHEIMILINU ÓS vitum að hjartað í húsinu slær í eldhúsinu enda þurfa litlir kroppar góða næringu fyrir alla stóru sigra dagsins. Við leitum því að Heilsukokki/ starfsmanni í eldhús leikskólans sem hefur yndi af matreiðslu og leggur ást í matinn. Í staðinn bjóðum við upp á frábæran starfsanda, 33 kærleiksríka matháka og vinnutíma frá 9.00 - 15.00. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 552-3277 eða í gegnum netfangið os1@simnet.is. Umsóknarfrestur til 21. september nk. BARNAHEIMILIÐ ÓS Bergþórugata 20, 101 Reykjavík deilir þú með okkur matarást? MATREIÐSLUMAÐUR Við leitum að matreiðslumanni sem býr yfir metnaði og vinnur vel með öðrum. Samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist á netfangið info@grillmarkadurinn.is LÆKJARGATA 2A | 101 REYKJAVÍK SÍMI 571 7777 | GRILLMARKADURINN.IS Kraftvélar óska eftir að ráða öflugan sölumann á norðurlandi Áhugasamir sendi umsókn fyrir 3. október á netfangið heida@kraftvelar.is Öllum umsóknum verður svarað. Sölumaður landbúnaðar tækja Vegna aukinna umsvifa vantar okkur starfsmann í söludeild okkar á Akureyri. Um er að ræða krefjandi starf sem felur í sér sölu á landbúnaðartækjum, heimsóknir til viðskiptavina á norðurlandi ásamt samninga- og tilboðsgerð. Umsækjandi þarf að að hafa reynslu af sölumennsku og þekkingu á landbúnaði er kostur. Hann þarf að vera framsækinn, áreiðanlegur, ósérhlífinn og hafa getu til að skipuleggja starf sitt og vinna sjálfstætt. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is Grafíker óskast 590 2008 mar@benni.is 22. september n.k. Starfssvið: Menntun og hæfniskröfur: sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 13. september 2014 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.