Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 60

Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 60
| ATVINNA | Skólastjóri Sjúkraflutningaskólans Laus er til umsóknar 100% staða skólastjóra Sjúkra- flutninga skólans við Sjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða dagvinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ábyrgðarsvið: Skólastjóri veitir skólanum faglega forystu í samráði við fagráð skólans, vinnur fjárhags- og starfsem- isáætlanir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi hans. Skólastjóri vinnur að stefnumótun skólans auk þess að veita ráðgjöf og stuðning við leiðbeinendur skólans. Hæfniskröfur: Gerðar eru kröfur um háskólapróf sem nýtist í starfi auk þess sem starfsreynsla á sviði sjúkraflutninga eða bráðaþjónustu er æskileg. Horft verður til stjórnunar- og skipulagshæfileika auk þess sem áhersla er lögð á frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Við ráðningu verður lögð áhersla á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjáfstæðra vinnubragða. Næsti yfirmaður er Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmda- stjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs sem gefur nánari upp- lýsingar í síma 463-0100 eða á netfangi hildig@fsa.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Umsóknarfrestur er til og með 29. september n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjúkrahússins eða á www.fsa.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfs- ferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal skila til Elsu B. Friðfinnsdóttur, mann- auðsstjóra, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600, Akureyri eða á netfangið elsa@fsa.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru ÖRYGGI – SAMVINNA – FRAMSÆKNI. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkra- hússins sem er reyklaus vinnustaður. Stálsmiðir - Rennismiðir Við leitum að mönnum vönum smíði úr ryðfríju stáli. Einnig Rennismið í hálft eða fullt starf. Umsóknir óskast sendar á mesa@mesa.is eða sima 863-2548. M. Sigurðsson ehf. - Hvaleyrarbraut 2 - 220 Hafnarfjörður Rafvirki Ljósavogur óskar eftir því að ráða rafvirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti unni sjálfstætt við nýlagnir og viðhald á raflögnum. Umsóknum skal skilað á raggi@ljosavogur.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010 www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Flataskóli • starfsmaður við leikskóladeild Íþróttamiðstöðin Ásgarður • starfsmaður í vaktavinnu Leikskólinn Bæjarból • sérkennslustjóri Leikskólinn Hæðarból • starfsmaður í skilastöðu • leikskólakennari afleysing Leikskólinn Holtakot • leikskólakennari Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is Sundþjálfari Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara til að kenna hjá félaginu veturinn 2014-2015. Starfssvið: • Kennsla í Sundskóla deildarinnar sem ætlaður er fyrir 4-6 ára börn. • Kennsla í Salalaug og Sundlaug Kópavogs frá kl. 16:00-19:00 2-4 daga vikunnar. Hæfniskröfur: • Reynsla af sundi og þjálfun. • Reynsla við að vinna með ungum börnum. • Stúdentspróf er skilyrði en sérhæfing í sundþjálfun og menntun í íþróttafræði er kostur. • Viðkomandi verður að geta unnið með börnum, vera þolinmóður, stundvís, heilsuhraustur og geta gefið af sér. Nánari upplýsingar veitir Arnar Felix Einarsson í síma 867-0759. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á netfangið arnarfe@gmail.com fyrir 20. september næstkomandi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Sunddeild Breiðabliks er eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ og fylgir stöðlum þar að lútandi. Þjálfun og kennsla fer fram á tveimur stöðum, í Salalaug og Sundlaug Kópavogs á Kársnesi. Nánar upplýsingar um sunddeildina er að finna á www.breidablik.is/sund. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari Dal · Leikskólakennari Álfaheiði · Sérkennari/þroskaþjálfi Fífusali · Leikskólakennari Læk · Leikskólakennari Baug · Aðstoðarmatráður Læk Grunnskólar · Danskennari Snælandsskóla · Skólaliði í dægradvöl Lindaskóli · Skólaliði Smáraskóla · Skólaliði Salaskóla Félagsþjónusta · Starfsmaður á sambýli · Sjúkraliði á sambýli · Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is KRINGLAN Tvær minni verslanir í Kringlunni til sölu. Fínn rekstur og viðráðanleg kaup Áhugasamir hafið vinsamlegast samband á box@frett.is. fyrir 3. okt Vilt þú auka tekjur þínar? Viltu starfa sjálfstætt, ráða þínum eigin vinnutíma? Erum að leita eftir heiðalegu, ábyggilegu, framsæknu og duglegu fólki til að starfa með. Miklir framtíðarmöguleikar hérlendis og erlendis. Alþjóðlegt fyrirtæki, eitt stærsta og farsælasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag, starfar í yfir 150 löndum. Árangurstengdar tekjur auk mögulegra bónusa. Tekjumöguleikar 70.000 - 300.000 kr. á mán. 300.000 - 600.000 kr. á mán. Áhugasamir hafið samband: 820-4122 eða moguleiki@gmail.com Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is 13. september 2014 LAUGARDAGUR16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.