Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 110
13. september 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Gulrótar bolla- kökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar val- hnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Heilsuvísir Sykurlausar gulrótarkökur SYKURLAUSAR BOLLAKÖKUR Þessar þarf ekki að baka. AFP/NORDICPHOTOS Heilsuvísir vill stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorar á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Hér er uppskrift að dásamlegum sykurlausum bollakökum sem þarf ekki einu sinni að baka. Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollaköku- formin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjú- hnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða alls konar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn því eins og allir vita eru svo margir svindlarar í Nígeríu. Í glensi brýnir hann fyrir börnunum að tala við engan sem gæti hafa verið að missa forríkan ættingja. VIÐ komuna til Kenía tekur á móti þeim bílstjóri sem mun verða þeim innan handar og keyra þau á milli staða. Þau hafa leigt lítið hús og því fylgir bæði öryggisvörður sem gætir þeirra allan sólarhringinn og þjónustustúlka sem þrífur og eldar fyrir þau dýrindis framandi máltíðir. Þjónustustúlkan bauð upp á að vinkonur hennar kæmu á hverjum morgni ef fjölskyld- an vildi fá nudd og hand- og fótsnyrtingu. Þau þáðu það því það gerist ekki á hverjum degi að láta stjana svona við sig fyrir nánast engan pening. HJÓNIN ræða oft hversu mikill lúxus það er að fá svo fína og ódýra þjónustu frá þessu góða fólki. Ingrid hefur orð á hvort það ætti kannski að borga þeim meira þar sem þau hafa örugglega fyrir mörgum svöngum munnum að sjá. Carl telur það óþarfa og í raun bjarnargreiða fyrir þau þar sem það sé betra að halda sig bara innan þess ramma sem þetta fólk er vant. FJÖLSKYLDAN fer í ýmsar skoðunar- ferðir og sér fallega náttúru og ævintýra- legt dýralíf. Þau eru þó sammála um að áhrifamest fannst þeim þegar bílstjórinn keyrði hægt framhjá fátækrahverfinu þar sem stóreyg og skítug börn horfðu á eftir þeim. Í FLUGVÉLINNI á leið heim les Ingrid um það í dagblaðinu að heima í Svíþjóð hafi verið teknar úr sölu gardínur með gamalli teikningu úr bók um Línu Langsokk þar sem teikningin af afrískum börnum að stjana við Línu þótti birtingarmynd kyn- þáttahyggju. Ingrid er fegin að gardínurnar voru teknar úr umferð því hún vill alls ekki að börnin hennar verði fyrir neinni kyn- þáttahyggju. Línudans KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK HITFIX DENOFGEEK.COM ÁLFABAKKA EGILSHÖLL ARIZONA REPUBLIC CHARLOTTE OBSERVER NEW YORK OBSERVER FRAMLEIÐENDURNIR STEVEN SPIELBERG OG OPRAH WINFREY BJÓÐA ÞÉR UPP Á SANNKALLAÐA VEISLU FRÁBÆR MYND ÞAR SEM HELEN MIRREN FER Á KOSTUM MIÐASALA Á SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas „ LAUFLÉTT SKEMMTUN Í 100 MÍNÚTUR.“ -V.J.V., SVARTHOFDI.IS THE NOVEMBER MAN KL. 5.30 - 8 - 10.25 THE NOVEMBER MAN LÚXUS KL. 10.10 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 2D KL. 1 - 3.10 - 5.20 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 3D KL. 1 PARÍS NORÐURSINS KL. 3.15 - 5.40 - 8 PARÍS NORÐURSINS LÚXUS KL. 8 THE GIVER KL. 10.10 LET́S BE COPS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 LET́S BE COPS LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 EXPENDABLES KL. 8 - 10.40 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 1 - 3.15 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 3D KL. 1 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 2D KL. 3.40 - 5.50 PARÍS NORÐURSINS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 THE GIVER KL. 8 - 10.15 LET́S BE COPS KL. 5.45 - 8 DAWN.. .PLANET OF THE APES 3D KL. 10.15 NIKULÁS Í FRÍI KL. 3.20 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL.3.30 VONARSTRÆTI ENSKUR TEXTI KL. 5.20 VONARSTRÆTI KL. 8 - 10.40 Allir borga barnaverð PÓSTURINN PÁLL 2D 2, 3:50 - ÍSL TAL PÓSTURINN PÁLL 3D 2 THE NOVEMBER MAN 5:45, 8, 10:20 PARÍS NORÐURSINS 4:30, 5:50, 8, 10:10 LIFE OF CRIME 10 LUCY 8 TEMJA DREKANN 2D 2 DINO TIME 2D 4 ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.