Fréttablaðið - 13.09.2014, Page 120
„Hún er rosalega frjó, gefandi og hlýr
karakter. Hún er mjög klár og gefur
allt í það sem hún gerir. Hún er allt
umvefjandi karakter, það er allt eða
ekkert hjá henni. Hún er mjög orku-
mikil og það er í henni svona frum-
kvöðull. Svo er hún bara manneskja
sem er gaman að tala við
um allan andskotann.
Bæði klár og hlý.“
Arndís Hrönn
Egilsdóttir, leik-
kona og vinkona
„Hún sannar þetta með smár og knár,
flestum betur. Hefur bein í nefinu. Og
það er ekkert smá nef.
Svo er hún hjarta- og
hugumstór. Örlát,
blíðlynd og fanta lista-
maður.“
Ólafur Egill Egilsson,
vinur og samstarfs-
maður
„Brynhildur er eitt hæfileikabúnt.
Hæfileikar í hverju horni hjá þessari
stelpu. Hún er einnig bráðskemmtileg
og rosalega vel gefin enda
með nokkrar háskóla-
gráður. Fegurðin skín
úr augum hennar sem
hún gefur af sér til
allra.“
Nína Dögg
Filippusdóttir, leik-
kona og vinkona
Brynhildur
Guðjónsdóttir
leikkona
ALDUR: 41 árs
MAKI: Heimir Sverrisson
BÖRN: Rafnhildur Atladóttir
Brynhildur frumsýnir í vetur leikritið Fíl,
leikur Karítas í samnefndu verki og er í tök-
um fyrir fimmtu seríu af gamanþættinum
Stelpunum.
NÆRMYND
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
OPIÐ: VIRKA DAGA 11–19 FIMMTUDAGA 11–21 LAUGARDAGA 11–18 SUNNUDAGA 13–18 WWW.SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Góða skemmtun
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín