Fréttablaðið - 16.10.2014, Side 1

Fréttablaðið - 16.10.2014, Side 1
FRÉTTIR BUXNAHVÍSLARINN SEM HEILLAR ALLATÍSKU Ú 1,8 MILLJÓNIR FYLGJENDATískurisinn Chanel gerðist nýlega meðlim-ur á Instagram. Viðbrögðin létu ekki á sér standa því merkið fékk 1,8 milljónir fylgj-enda á fyrsta sólarhringnum. w w w .v ite x. is Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Thylakoids: Dregur úr hungri - Minnkar sykurlöngun Minnkar ummál - Fækk ar aukakílóum. Aukakílóin burtspínat extrakt með Thylakoids Kringlukast 20% afsláttur af TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 26 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 16. október 2014 243. tölublað 14. árgangur MENNING Vasulka-stofa opnuð í Listasafni Íslands á 130 ára afmæli þess. 42 SPORT Titilvörn tvöfaldra Evrópumeistara Íslands hefst í Höllinni í kvöld. 60 16.–20. OKTÓBER TILBOÐ Á NÝJUM VÖRUM Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 16.–20. OKTÓBER NÝTT KORTATÍMABIL KRINGLU KAST TA K K FY R IR O K K U R Y FIR 4 5 0 0 0 SELD A R SLA U FU R Bolungarvík 2° NA 10 Akureyri 2° SA 2 Egilsstaðir 3° NA 3 Kirkjubæjarkl. 5° NA 5 Reykjavík 4° A 4 Strekkingur syðst og NV-til á landinu í dag. Víða dálítil væta en þurrt og nokkuð bjart V-til. Hiti 0-9 stig. Gasmengun berst á NV- og V- land. 4 Vegakerfið á langt í land Það mun taka fjóra áratugi að bæta vegakerfi landsins, segir vegamála- stjóri. 6 Niðurlægjandi bænir Félags- og kynjafræðingur segir að Landspítali ætti að líta bænahóp fyrir eyddum fóstrum alvarlegum augum. 2 Engin sérúrræði Markviss meðferð- arúrræði fyrir kynferðisafbrotamenn verða ekki í boði ef fer sem horfir. 4 Skálum lokað Umgengni ferða- manna á hálendinu er til skammar og loka þarf skálum. 16 LÍFIÐ Ungar og metnaðar- fullar vinkonur gefa út tímarit til styrktar góðu málefni. 66 SKOÐUN Ellert Grétarsson segir undarlegt að ætla að stúta jarðminjum. 27 KVIKMYNDIR „Ég er enginn leikari. Þeir völdu mig bara út af útlitinu,“ segir Leo Sanko- vic. Hann fer aftur með hlut- verk glæpamannsins Stanko í spennumyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna, sem verð- ur tekin til almennra sýninga á morgun. Meðan á tökum stóð starfaði Leo á frístundaheimili í Reykja- vík. Aðspurður segir hann krakkana ekkert hafa verið hrædda við sig, þrátt fyrir að hann hafi á sama tíma verið að leika blóðþyrstan krimma. Ég og krakkarnir náðum vel saman og við spiluðum oft fótbolta,“ segir hann. - fb / sjá síðu 58 Leikur krimma í Borgríki 2: Krakkarnir ekki hræddir Á HAUS Það verður mikið um dýrðir í sérútbúnu fimleikahöllinni í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum mætir til leiks í undankeppn- inni. Stelpurnar okkar eiga tvo titla að verja, en þær urðu Evrópumeistarar árið 2010 í Malmö og vörðu titilinn í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum. Stelpurnar hafa æft stíft fyrir mótið, en undirbúningi lauk í gær með lokaæfingu í Laugardalshöllinni. Nú er komið að alvörunni, en íslenska liðið ætlar sér þriðja titilinn í röð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILLI SAMGÖNGUR Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðar- ganga, segir að innan tíðar verði verkáætlun Vaðlaheiðarganga end- urskoðuð þar sem ljóst er að verk- inu verði ekki lokið í lok árs 2016 eins og núverandi áætlun segir til um. Til stóð að hefja afborgan- ir af lánum ári eftir opnun gang- anna. Valgeir segir að nú þurfi að ræða við lánardrottna vegna tafa á greiðslum. Samkvæmt Einari Hrafni Hjálm- arssyni, staðarhaldara Ósafls sem fer með framkvæmd verksins, er gerð nýrrar verkáætlunar ekki komin langt. „Ný verkáætlun er í skoðun, við erum ekki búnir að setja niður fyrir okkur hvenær hún verður klár og engin mynd komin á hana eins og staðan er núna. Nú vinnum við í því í rólegheitum.“ Lánin eru með ríkisábyrgð en enn er gert ráð fyrir að takist að semja um greiðslufrest. „Við þurfum að endursemja við lánar- drottna þar sem heppilegast er að gera framtíðargreiðsluáætlun eftir að göngin hafa verið opin í eitt ár, þannig að komin verði reynsla og við vitum hver umferð um þau verður,“ segir Valgeir. Heitt vatn Eyjafjarðarmegin hefur haft áhrif á framkvæmd- ina, en vatnið er 46 gráðu heitt og aðeins innar er það heitara, eða 59 gráður. „Við teljum að það fari ekki yfir sextíu gráður,“ segir Valgeir. Áður hefur verið glímt við heitt vatn í jarðgöngum hér á landi. Í Hvalfjarðargöngunum var rúm- lega sextíu gráðu heitt vatn og um 75 gráður við Kárahnjúkavirkjun. „Við erum hættir að bora Eyja- fjarðarmegin og höfum flutt okkur yfir í Fnjóskadal. Það er ekki vatn- ið sem veldur okkur vanda, held- ur hitinn og rakinn.“ En allt þetta hægir á framkvæmdinni. „Þetta er öðruvísi en við ætluðum okkur og upphafleg áætlun stenst ekki.“ Til stóð að vinna á tveimur bor- vögnum, öðrum Eyjafjarðarmeg- in og hinum Fnjóskadalsmegin. En í ljósi aðstæðna Eyjafjarðar- megin hefur framkvæmdum þar verið hætt tímabundið og er ein- ungis unnið við gangagröft frá Fnjóskadal. Verkkaupi hefur þrýst á verktakann, Ósafl, um að vinna að gangagreftri á báðum stöðum. „Í sumar fórum við aðeins að þrýsta á verktakann um að hefjast handa Fnjóskadalsmegin. Í raun hóf- ust þeir handa þremur mánuðum seinna en áætlanir gerðu ráð fyrir.“ Nú er búið að vinna um fjörutíu prósent af verkinu og vegna alls hefur fallið á aukakostnaður. sveinn@frettabladid.is Þurfa að endursemja við lánardrottna sína Opnun Vaðlaheiðarganga mun dragast meira en áætlanir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hita og raka um að kenna. Verktaki á eftir að setja saman nýja verkáætlun. MIKILL HITI Verktakinn sem vinnur að gerð Vaðlaheiðarganganna segir að ný verk- áætlun sé í skoðun, en ekki liggi fyrir hvenær hún verði klár. MYND/AUÐUNN NÍELSSON Við erum hættir að bora Eyjafjarðar- megin og höfum flutt okkur yfir í Fnjóskadal. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.