Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2014, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 16.10.2014, Qupperneq 10
16. október 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 VERÐ FRÁ: 210 hestafla dísilvél, 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýri og loftpúðafjöðrun með Terrain Response drifbúnaði á öllum hjólum gera Land Rover Discovery 4 að einum öflugasta og þægilegasta jeppa sem völ er á. Meðal nýjunga eru breyttur framendi með nýjum aðalljósum, breytt afturljós, start/stopp ræsibúnaður og Meridian 380W hljómtæki. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 4 4 3 9 *M ið að v ið u pp ge fn ar v ið m ið un ar tö lu r fr am le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. Á LAND ROVER DISCOVERY 4 Discovery 4 S – verð frá: 11.890.000 kr. Eldsneytisnotkun 8,8 l/100 km* í blönduðum akstri. BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000 SKOÐAÐU ÞIG UM landrover.is ÚKRAÍNA, AP Í Úkraínu hefur und- anfarið komist í tísku að setja stjórnmálamenn og embættis- menn í ruslið. Og það bókstaflega, í sumum tilvikum að minnsta kosti. Sjáist þeir úti á götu mega þeir eiga von á því að múgur manns sópist að þeim og kasti hvers kyns rusli í þá, eða grípi þá jafnvel og hendi þeim ofan í ruslagáma. Myndböndum af slíku er dreift á samfélagsmiðlunum og hljóta góðar viðtökur. „Ruslatunnuhreinsanir“ er orðið, sem notað er um þetta, og er þá greinilega verið að vísa með harla óskammfeilnum hætti til hinna alræmdu „hreinsana“ Stal- íns í Sovétríkjunum. Almenningur virðist að minnsta kosti búinn að fá sig fullsaddan af ráðamönnum. Eftir að Viktori Janúkóvitsj forseta var steypt af stóli síðasta vetur hafa umbætur í stjórnkerfinu verið afar hægar og ekkert lát virðist vera á spill- ingunni. „Fólk hefur ekki séð neinar raunverulegar breytingar. Fólk sér ekki neitt réttlæti,“ segir Maxim Latsyba, yfirmaður óháðrar rann- sóknarstofnunar í stjórnmálafræði í Úkraínu. „Þegar samfélagsmiðl- arnir eru skoðaðir þá má sjá alls kyns teikningar, ljósmyndir og brandara um þessi mál. Það sýnir að fólk er ánægt með þetta.“ Í lok næstu viku verða þingkosn- ingar haldnar í Úkraínu, en stemn- ingin í landinu virðist þess eðlis að þeir sem hæst hafa um fáránleika stjórnmálanna eiga mesta mögu- leika á kjöri. Einhver átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins, þrátt fyrir samþykkt um vopnahlé í apríl. Þar á stjórnarherinn í höggi við upp- reisnarmenn, sem vilja tengjast Rússlandi nánari böndum. Vopnahléið, þótt takmarkað sé, hefur engu að síður orðið til þess að draga athyglina að stjórninni í Kænugarði og sú athygli hefur ekki alltaf komið sér vel fyrir stjórnina. „Neytendur eru farnir að velta fyrir sér örlögum gjaldmiðilsins og horfum á verðbólgustökki og öll veltum við því fyrir okkur hvað það verður sem tekið verður frá Úkraínubúum á komandi vetri,“ skrifar dálkahöfundurinn Jegor Strúsjkín í vikuritið Kommentarí. gudsteinn@frettabladid.is Pólitíkusar í ruslið Almenningur í Úkraínu virðist búinn að fá sig fullsaddan af stjórnmálamönnum og embættismönnum. Þingkosningar eru á dagskrá 26. október. VATNI SKVETT Á ÞINGMENN Margir þeirra hafa undanfarið orðið fyrir dálítið meiri óþægindum en að blotna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP STJÓRNSÝSLA „Bæjarráð Bolungar- víkur telur eðlilegast að aðsetur sýslumannsins á Vestfjörðum sé á Ísafirði ef víkja á frá þeirri stefnu sem mörkuð var í upphaflegri til- lögu að aðalskrifstofa sýslumanns- ins verði í Bolungarvík,“ segir í fundargerð ráðsins frá fundi þess síðastliðinn þriðjudag. Bæjarráðið benti á Bolungarvík sem mögulega staðsetningu fyrir embættið en gerði þó enga kröfu þess efnis. - nej Sýslumaður á Vestfjörðum: Ísafjörður tal- inn heppilegur FERÐAÞJÓNUSTA Hönnun nýrr- ar Vestmannaeyjuferju er vel á veg komin og er hún um margt frábrugðin Herjólfi sam- kvæmt heimildum Eyjar.net sem fjallaði um málið í gær. Opinn fundur um hönnun og smíði ferjunnar verður haldinn í Höllinni á Heimaey á morg- un. Fram kemur á Eyjar.net að þar verði fyrirliggjandi hönnun kynnt. - nej Hönnun vel á veg komin: Ný ferja til Eyja kynnt á föstudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.