Fréttablaðið - 16.10.2014, Page 80

Fréttablaðið - 16.10.2014, Page 80
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Sannkölluð leikhúsfjölskylda Líklega er fjölskylda þeirra Vals Freys Einarssonar leikara og Ilmar Stefánsdóttur leikmyndahönnuðar ein mesta leikhúsfjölskylda lands- ins um þessar mundir. Fjölskyldan starfar nánast öll í Borgarleikhúsinu; Valur leikur í Línu Langsokk, Ilmur er listrænn ráðunautur hússins auk þess sem þrjú börn þeirra vinna í leikhúsinu. Gríma dóttir þeirra leikur í Línu Lang- sokk, Grettir sonur þeirra í Billy Elliot og Ísak sonur þeirra starfar í forsal leik- hússins. - vh Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Barnafatnaður frá Hreinsun! 60- 80% afsláttur af öllum vörum ht.is með Android Næsta bylgja sjónvarpa er komin TA K K FY R IR O K K U R — Y FIR 4 5.0 0 0 SELD A R SLA U FU R Leikur Ástu Sóllilju Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki – hetjusögu var í fyrradag. Elma Stefanía Ágústsdóttir mun leika Ástu Sóllilju í uppfærslunni. „Það er frábært að fá að túlka Ástu Sóllilju, manni þykir svo vænt um hana,“ segir Elma og að mjög mikil spenna ríki í leikhópnum og tilhlökkun. „Það er rosalega gaman að takast á við þessa stóru sögu, sem á ekki bara stóra bókmenntalega sögu heldur hefur verið svo stór hluti af íslensku þjóðinni í mörg ár.“ Atli Rafn Sigurðarson leikur Bjart og meðal annarra leikara eru Arnar Jóns- son, Guðrún Gísladóttir, Baldur Trausti Hreinsson og Vigdís Hrefna Páls- dóttir. - ebg FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans 2 Yfi rgengileg túristamynd vekur athygli 3 „Ef þú borgar ekki sektina vona ég innilega að þú komir aldrei aft ur til landsins“ 4 Ísland fyrirheitna land múslima 5 „Bílbeltin björguðu lífi okkar“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.