Fréttablaðið - 04.02.2015, Side 16

Fréttablaðið - 04.02.2015, Side 16
4. febrúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, LILJA ÁRNA SIGURÐARDÓTTIR Köldukinn 3, Hafnarfirði, lést að Sólvangi miðvikudaginn 28. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 6. febrúar kl. 13.00. Sigurður Hákon Kristjánsson Oddur Björn Sveinsson Halldór Árni Sveinsson Kristján S. Sigurðsson María Sigurðardóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNAR ÞÓR JACOBSEN kerfisfræðingur, Gvendargeisla 4, Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. janúar. Útför fer fram frá Guðríðarkirkju föstudaginn 6. febrúar kl. 13.00. Erna Arnardóttir Edith Gunnarsdóttir Gunnar Örn Gunnarsson Heiðrún Lúðvíksdóttir Tanja, Erika, Birta Sif, Gabríel Frosti og Benedikt Jökull Okkar yndislegi eiginmaður, sonur, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir, mágur og frændi, HERMANN NÍELSSON Túngötu 12, Ísafirði, lést 21. janúar. Haldin verður minningarathöfn í Bústaðakirkju fimmtudaginn 5. febrúar kl. 16.00. Útför hans fer svo fram frá Ísafjarðarkirkju 14. febrúar kl. 15.00. Kristín Theodóra Nielsen Guðrún Sigurðardóttir Níels Hermannsson Christine Carr Rafn Hermannsson Herdís Kristinsdóttir Nína Dagrún Hermannsdóttir Sigríður Níelsdóttir Gísli Vigfússon Guðmundur Grétar Níelsson Guðrún Eyjólfsdóttir Kristinn Jóhann Níelsson Harpa Jónsdóttir María Níelsdóttir Rúnar Már Jónatansson Margrét Kjartansdóttir barnabörn og systkinabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR hjúkrunarkona frá Lækjarbug á Mýrum, Skeiðarvogi 159, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 28. janúar. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 9. febrúar kl. 13.00. Lilja Eiríksdóttir Bragi Líndal Ólafsson Steingrímur Eiríksson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar kæra systir og frænka, ELÍN BJÖRNSDÓTTIR Sléttahrauni 21, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 4. febrúar, og hefst athöfnin kl. 15.00. Ólöf Þóra Hafliðadóttir Þorleifur Björnsson Ragna Björg Björnsdóttir Guðrún Björnsdóttir Sturlaugur Björnsson Guðbjörg Björnsdóttir Björn Grétar Sigurðsson og fjölskyldur. Yndisleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, dóttir og systir, ARINBJÖRG CLAUSEN KRISTINSDÓTTIR lést miðvikudaginn 28. janúar í faðmi fjölskyldunnar sinnar á Sjúkrahúsi Akraness. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 6. febrúar kl. 14.00. Röðull Bragason Stella María Röðull Kolbeinn Kristinn Darri Stella Clausen systkini, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, AÐALSTEINS FINNBOGASONAR stýrimanns. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Sólvangs á 4. hæð fyrir einstaklega góða umönnun og hlýtt viðmót. Hulda G. Sigurðardóttir Hafsteinn Aðalsteinsson Birna Þórhallsdóttir Finnbogi Aðalsteinsson Elsa Jónsdóttir Sigurður Aðalsteinsson Margrét H. Guðmundsdóttir Guðrún H. Aðalsteinsdóttir Karl Jónsson Ólöf Aðalsteinsdóttir Rafn A. Sigurðarson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LILJA ÁGÚSTA JÓNSDÓTTIR lést fimmtudaginn 29. janúar á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn 6. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Hjördís Vilhjálmsdóttir Pétur Guðráð Pétursson Jóhannes Vilhjálmsson Halldóra Kristjánsdóttir Lilja Vilhjálmsdóttir Júlíus Magnússon Magnea Vilhjálmsdóttir Magnús Magnússon barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg amma okkar, langamma, langalangamma og systir, GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR Melhaga 18, Reykjavík, andaðist þann 22. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 6. febrúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Stefán G. Einarsson Eydís Eyjólfsdóttir Ari Einarsson Ása Guðmundsdóttir Andri Freyr Stefánsson Ásthildur Ósk Brynjarsdóttir Júlía Sif Andradóttir Tristan Einarsson Einar Þór Stefánsson Guðrún Mjöll Stefánsdóttir Sindri Þrastarson Lovísa Íris Stefánsdóttir Tómas Elí Stefánsson Fríða Kristín Aradóttir Guðrún Aradóttir Brynhildur Aradóttir Gunnhildur Aradóttir Ágústa Stefánsdóttir Gary Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT VIKTORÍA MAGNÚSDÓTTIR Ytri-Reistará, lést 27 janúar. Útför hennar fer fram frá Möðruvallaklausturskirkju laugardaginn 7. febrúar kl. 13.30. Lovísa Kristjánsdóttir Björn Einarsson Magnús Kristjánsson Hans Kristjánsson Ástríður Kristjánsdóttir Hólmfríður B. Kristjánsdóttir Eggert Birgisson Margrét Ósk Buhl Björnsdóttir, Einar Bergur Björnsson, Kristján Breki Björnsson, Sunneva Dögg Ragnarsdóttir, Kristján Birgir Eggertsson Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma og langamma okkar, MARGRÉT ÁSGEIRSDÓTTIR áður til heimilis að Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi, andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 26. janúar sl. Útför hennar fer fram frá Seltjarnarneskirkju fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjartavernd. Inga Hersteinsdóttir Ástríður Pálsdóttir Anna Margrét Kornelíusdóttir Kolbeinn Páll Erlingsson Hersteinn Pálsson Elínborg Hákonardóttir Páll Ragnar Pálsson Ragnhildur Kristjánsdóttir Sigmundur Kornelíusson og barnabarnabörn. Elskuleg systir okkar, mágkona og frænka, ÞÓRDÍS K. GUÐMUNDSDÓTTIR endurskoðandi, Dúfnahólum 2, lést á Landspítalanum Fossvogi 29. janúar síðastliðinn. Hún verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju 6. febrúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Inga K. Guðmundsdóttir Bjarni Guðmundsson Pálmar Guðmundsson Erla Rannveig Gunnlaugsdóttir systkinabörn og aðrir aðstandendur. Aldarafmæli Lárus Sigfússon frá Kolbeinsá í Hrútafirði Á morgun, 5. febrúar, verður Lárus Sigfússon 100 ára. Hann býður ættingjum og vinum til samsætis að Hvassaleiti 56-58, í sal á jarðhæð, kl. 17 til 19 á afmælisdaginn. Á þessum degi árið 1987 andaðist hinn bandaríski, skrautbúni skemmtikraftur, Liberace. Hann var vel þekktur í Bandaríkj- unum fyrir píanóleik, glæfralega búninga og samkynhneigð. Hann þótti mikill karakter og skemmtilegt að rifja upp sum af afrekum hans. Honum er til að mynda eignaður heiðurinn af því að koma Barbru Streisand á kortið. Dýrkun hans á móður sinni var vel þekkt og árið 1953 var hann útnefndur píanóleikarinn sem gat spilað hraðast í heiminum, en hann gat spilað sex þúsund nótur á tveimur mín- útum. Hann kom ætíð fram í gullbrydduðum jakka og sem dæmi um rokkstjörnur sem tóku Liberace sér til fyrirmyndar voru Little Richard, James Brown og Elton John. Liberace átti íburðarmikið hús í Las Vegas þar sem sundlaugin var meðal annars löguð eins og flygill. Liberace lést 67 ára gamall af völdum alnæmis. Hann hafði misst mörg kíló fyrir dauða sinn sem umboðsmaður hans til margra ára útskýrði með því að Liberace væri á mel- ónukúr. Eftir dauða hans var stofnað Liberace- safn, þar sem búningar hans, bílar, skartgripir og ótrúlega skreytt píanó eru til sýnis. ÞETTA GERÐIST: 4. FEBRÚAR 1987 Skrautbúinn skemmtikraft ur deyr LIBERACE Tónlistarmaðurinn þótti mikill karakter og var skrautlegur skemmtikraftur. NORDICPHOTOS/GETTY 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 A 0 -3 4 8 8 1 3 A 0 -3 3 4 C 1 3 A 0 -3 2 1 0 1 3 A 0 -3 0 D 4 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.