Fréttablaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 8
4. febrúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 8 TRAUSTIR, NOTAÐIR GÆÐABÍLAR Á HAGSTÆÐU VERÐI Skoda Rapid Amb. 1.2 TSI 105 hö. Árgerð 2012, besín Ekinn 35.000 km, beinskiptur Audi A4 2.0 TDI Árgerð 2012, dísil Ekinn 48.000 km, sjálfskiptur Skoda Octavia Ambiente 1.6 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 62.000 km, beinskiptur MM Pajero Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 98.000 km, sjálfskiptur VW Golf TDI Trendl. Árgerð 2011, dísil Ekinn 125.000 km, beinskiptur Ásett verð: 2.690.000 Ásett verð: 4.890.000 Ásett verð: 2.890.000 Ásett verð: 6.590.000 Ásett verð: 1.990.000 Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 heklanotadirbilar.is Komdu og skoðaðu úrvalið! Audi Q7 S-line TDI 233 hö Árgerð 2007, dísil Ekinn 203.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 4.290.000 VW Tiguan Track&Style 2.0 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 44.000 km, sjálfskiptur VW Passat Comfortl. Eco. Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 83.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 5.290.000Ásett verð: 3.390.000 Skoda Citigo Active 60 hö. Árgerð 2013, bensín Ekinn 69.000 km, beinskiptur Ásett verð: 1.430.000 SAMFÉLAG Undirskriftasöfnun stendur nú yfir á vef Öryrkja- bandalags Íslands, ÖBÍ, þar sem skorað er á stjórnvöld að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks. Ísland tók þátt í undirritun samn- ingsins árið 2007. Nú hefur 151 land innleitt samninginn. Fjögur Evrópu- lönd eiga eftir að innleiða hann, Ísland, Finnland, Írland og Hol- land. Samningurinn er leiðar- vísir að því hvernig tryggja skal föt luðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu. Ellen Calmon, formaður ÖBÍ, getur þess að fyrrverandi ráðherra innan- ríkismála, Hanna Birna Krist- jánsdóttir, hafi síðastliðið haust sagt að hún ætlaði að leggja fram frumvarp á vorþingi 2015 um lögfestingu samningsins. „Lög- festing felur í sér frekari rétt- arvernd einstaklinga en innleið- ing getur falið í sér lögfestingu. Það að samningurinn hafi hvorki verið lögfestur né innleiddur þýðir að erfiðara verður fyrir fólk að sækja rétt sinn til dóm- stóla á grundvelli samningsins.“ Ellen segir innleiðingarferli, sem innanríkisráðuneytið hefur umsjón með, hafið. Nú vonist hún til að samningurinn verði lögfest- ur sem fyrst. - ibs Undirskriftasöfnun ÖBÍ vegna samnings SÞ um réttindi fatlaðra: Stjórnvöld innleiði samning SÞ ELLEN CALMON ALÞINGI Fyrstu umræðu um frum- varp Ragnheiðar Elínar Árnadótt- ur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lauk í gær, en eftir er að kjósa um til hvaða nefndar málinu verður vísað. Mikil andstaða er við frum- varpið, í öllum flokkum, og þing- menn sem Fréttablaðið ræddi við sögðu allsendis óvíst hvort málið kæmist úr nefnd á yfirstandandi þingi. Ráðherra segist ekki hafa kann- að hvort nægilegur stuðningur sé fyrir því að frumvarpið verði að lögum. „Ég hef ekki farið í hausataln- ingu. Ég geri mér algjörlega grein fyrir því að þetta er mál sem menn þurfa að skoða betur,“ segir Ragnheiður Elín og vísar til þess að málið gæti breyst í með- förum þingnefndar. Hún segir margar gagnlegar athugasemdir hafa komið fram, en er ekki til- búin til að segja að einstök atriði hafi komið fram sem hún vilji sjá til breytingar á frumvarpinu, þótt ýmislegt megi skoða. „Ef menn telja þörf á því að skýra hlutina betur hvað varðar almannaréttinn, já. Ef menn telja einfaldara fyrirkomulag í boði varðandi það hvernig á að nálg- ast Íslendinga annars vegar og erlenda ferðamenn, já, þá er ég tilbúin að skoða það.“ Þingmenn sem Fréttablað- ið ræddi við, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, voru sammála um að afdrif málsins réðust af vinnu þingnefndar. Mögulega tæk- ist nefndinni að finna sáttaleið sem væri blanda af fleiri hugmyndum um gjaldtöku, en allt eins víst væri að málið yrði látið liggja í nefnd fram á haust. Málið var afgreitt úr þingflokk- um stjórnarflokkanna og gerði þingflokkur Framsóknarflokks- ins formlega fyrirvara. Heimild- ir Fréttablaðsins herma að nokkr- ir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi einnig gert fyrirvara við stuðning, þó ekki hafi þeir verið formlegir. Andstaða gagnvart frumvarpinu er ekki skipulögð og fráleitt ríkir samstaða um hvað gæti komið í staðinn fyrir náttúrupassann. Því er líklegast að blönduð leið verði fyrir valinu. Ragnheiður Elín virðist raunar opin fyrir slíku. „Ég heyrði í gær [fyrradag] í formanni Ferðamálasamtaka Íslands sem var að tala um hvort hugsanlega væri hægt að fara af stað með einhvern valkvæðan passa meðan fólk væri að venjast tilhugsuninni. Alla svona hluti er ég tilbúin að skoða, að sjálfsögðu.“ Fyrsta umræða um málið tók þrjá daga og reikna má með að einhverjir dagar fari í aðra og þriðju umræðu. Til þess ber að taka að aðeins eru eftir 40 þing- dagar samkvæmt starfsáætlun Alþingis. Það gæti rennt stoðum undir þá spá margra heimildar- manna Fréttablaðsins að málið komi kannski ekki úr nefnd fyrir þingfrestun í vor. kolbeinn@frettabladid.is Óvissa um afdrif náttúrupassans Þingmenn tókust á um það í hvaða nefnd ætti að vísa frumvarpi um náttúru- passa. Óvissa ríkir um afdrif þess og er andstaða við það í öllum flokkum. Mögu- legt er að málið liggi í nefnd fram á haust. Ráðherra er opinn fyrir breytingum. SÆTIR GAGNRÝNI Iðnaðarráðherra hefur staðið í ströngu vegna frumvarps um náttúrupassa. Hér spjallar hún við Sigríði Ander- sen, einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem lýst hefur yfir efasemdum um frumvarpið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Það togast á í mér þau sjónarmið hvort þetta eigi að fara til atvinnuvega- nefndar eins og menn hafa gert ráð fyrir eða til umhverfisnefndar.“ Þessi orð iðnaðarráðherra á síðustu mínútum fyrstu umræðunnar lýsa því vel hve mikil óvissa ríkir um afdrif málsins. Allir höfðu gert ráð fyrir því að málinu yrði vísað til atvinnuveganefndar og ummæli ráðherra hleyptu illu blóði í þingmenn. Eftir ýmis brigslyrði, ósk um að hlé yrði gert á fundi og tillögu Róberts Marshall, þingmanns Bjartrar framtíðar, um að málinu yrði vísað til um- hverfisnefndar, kom ráðherra í pontu og lagði til að málinu yrði eftir allt saman vísað til atvinnuveganefndar, en ekki til umhverfis- og samgöngu- nefndar og efnahags- og skattanefndar. Fljótlega eftir það lauk um- ræðunni, en eftir er að kjósa á milli tillagnanna tveggja. Upphlaup á Alþingi 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 A 0 -6 5 E 8 1 3 A 0 -6 4 A C 1 3 A 0 -6 3 7 0 1 3 A 0 -6 2 3 4 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.