Fréttablaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 2015 | FRÉTTIR | 11 GOTT AÐ VITA! NÁMSKEIÐ OG FYRIRLESTRAR Á VEGUM ST.RV. OG SFR VOR 2015 SKRÁNING HEFST 5. FEBRÚAR KL. 10:00 SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar bjóða sameiginlega upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn á vorönn 2015. UMHVERFISMÁL Eigendur Læknis- hússins á Hesteyri hyggjast virkja ána á staðnum til að knýja allt að 30 kílóvatta rafal. Hesteyri er í Hornstranda frið- landi. Hornstrandanefnd, Umhverf- isstofnun og nú síðast skipulags- nefnd Ísafjarðar hafa heimilað virkjunarframkvæmdina fyrir sitt leyti. Skipulagsnefndin bendir á að fá þurfi leyfi landeigandans. „Að mati Umhverfisstofnun- ar þá kemur framkvæmdin eins og henni er lýst ekki til með að hafa neikvæð áhrif á verndargildi Hornstrandafriðlandsins og að auki er það jákvætt að með fram- kvæmdinni þá mun jarðefnaelds- neyti verða skipt út fyrir orku framleidda með vatnsafli,“ segir Umhverfisstofnun. Fram kemur að 300 metra vatns- lögn að stöðvarhúsi og 800 metra rafstrengur þaðan að Læknishús- inu verði grafinn í jörð með hand- afli. Sjálft rafstöðvarhúsið verði hulið grasi og steini og eigi ekki að sjást frá gönguleið. - gar Umhverfisstofnun hefur fyrir sitt leyti gefið leyfi fyrir virkjun fyrir Læknishúsið á Hesteyri: Bæjarlækurinn kemur í stað dísilvélarinnar LÆKNISHÚSIÐ Á sumrin er rekin ferða- og gistiþjónusta í Læknishúsinu á Hesteyri. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VERSLUN Mat- vælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Yggdrasil heild- sölu um innköllun á fæðu bótarefni í samráði við Heil- brigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Fæðubótarefn- ið inniheldur N- Acetyl Cysteine (NAC) sem skilgreint er sem lyf á Íslandi og er slímlosandi. Fæðubótarefnið kallast Now Ocu Support. - kbg Innköllun á fæðubótarefni: Inniheldur slímlosandi lyf STJÓRNMÁL Ólöf Nordal innan- ríkisráðherra ræðir löggæslu og öryggismál í alþjóðasamhengi á á opnum fundi Varðbergs, sam- taka um vest- ræna samvinnu og alþjóðamál, í hádeginu á morgun. Fundað er í fyrirlestrar- sal Þjóðminja- safnsins við Suðurgötu. Í tilkynn- ingu er umfjöllunarefnið sagt rætt „í ljósi aukinnar umræðu um öryggi almennra borgara í Evrópu“. Að framsögu lokinni svara ráðherra og Björn Bjarnason, formaður Varðbergs, spurning- um. - ngy ÓLÖF NORDAL Svarar spurningum gesta: Ráðherra ræðir öryggismál SAMFÉLAG Í dag hefst Bíó- og Biblíuvika í Bústaðakirkju og stendur til 8. febrúar næst- komandi. Þrjár kvikmyndir sem allar tengj- ast Jesúsögunni verða sýndar í kirkjunni og dagskránni lýkur með bíó- messu þar sem fjallað verður um Guð á hvíta tjaldinu í máli og myndum. Sr. Árni Svanur Daníelsson mun þjóna fyrir alt- ari. „Hið íslenska Biblíufélag á 200 ára afmæli, og er elsta félag Íslands og okkur finnst tilval- ið að fagna því með því að hafa bíóhelgi í kirkjunni. Við ætlum að horfa á þrjár kvikmyndir og enda dagskrána á bíómessu á sunnudaginn.“ Myndirnar þrjár eru: Jesús frá Montreal, barnamyndin um Járnrisann og Gestaboð Babettu. - kbg Nýlunda í Bústaðakirkju: Bíómessa í kirkjunni ÁRNI SVANUR DANÍELSSON 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 A 0 -5 2 2 8 1 3 A 0 -5 0 E C 1 3 A 0 -4 F B 0 1 3 A 0 -4 E 7 4 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.