Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 12.03.2015, Qupperneq 62
12. mars 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 50 Fyrir okkur Unni er þetta fullkomin leið til að nýta frítímann í eitthvað uppbyggilegt. Magnús Máni Hafþórsson, sautján ára menntaskólanemi, fékk hug- myndina að sölusíðunni dressed. is þegar hann tók til í skápunum heima hjá sér og vissi ekki hvað hann ætti að gera við heilu pokana af fötum. Hann kom svo síðunni á fót í síðustu viku með aðstoð kær- ustunnar, Unnar Óskar Burkna- dóttur. „Ég sá gat í markaði og fór í að búa til síðuna. Unnur Ósk hefur svo séð um textagerðina,“ segir Magn- ús en síðan er hugsuð sem vett- vangur fyrir fólk úr öllum áttum til að selja og kaupa notuð föt án endur gjalds. Vinsældirnar létu ekki á sér standa. Á fimm dögum hafa fimm þúsund einstakar IP-töl- ur verið skráðar. „Flettingarnar á þessum tíma eru rúmlega nítján þúsund. Ég vonaðist til að ná til kannski tvö hundruð manns á dag svo þessar tölur koma rosalega á óvart,“ segir Magnús himinlifandi með viðtök- urnar. „Þetta er fullkomin leið til að nýta frítímann í eitthvað upp- byggilegt. Ætli við höfum ekki bara aðeins of mikinn frítíma.“ - ga Neyðin kennir nöktum nemum að selja dót Fátækir námsmenn gera það gott með fatasölusíðu á netinu. Vinsældirnar komu skemmtilega á óvart. KÆRUSTUPARIÐ Magnús og Unnur reka sölusíðuna saman meðfram námi í Menntaskólanum við Sund. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM „Uppáhaldsskyndibitinn er pitsa með öllu.“ Guðmundur Ingi Úlfarsson leturhönnuður. UPPÁHALDSSKYNDIBITINN? „Leikstjóri myndbandsins, Joseph Kahn, bað mig um að koma og stílisera með teyminu hennar,“ segir Edda Guðmunds- dóttir stílisti. Edda vann með popp- stjörnunni Taylor Swift í myndbandi við lagið Blank Space, af nýjustu plötunni stjörnunnar 1989. „Ég hef unnið töluvert mikið með Kahn, en hann hefur leikstýrt yfir fimm hundruð tónlistar- myndböndum erlend- is. Hann fékk meðal annars MTV Europe Icon-verðlaunin fyrir vinnu sína í tónlistar- bransanum.“ Edda segir það hafa verið mjög gaman að vinna með Swift og að hún og allt hennar teymi hafi verið ein- staklega faglegt. „Það er alltaf mikið af fólki með í ákvarð- anatökum fyrir verk- efni af svona stærðar- gráðu. Fyrir Taylor í þessu tilfelli snerist þetta líka mikið um að koma með nýja ímynd fyrir hana, án þess að það hefði áhrif á aðdáendahóp hennar.“ Edda er búsett í New York og vinn- ur mestmegnis þar og í Los Angeles. Taylor Swift er ekki eina stóra nafnið sem hún hefur unnið með, Edda hefur einnig unnið með Alicia Keys og Barbra Streisand. Nýlega vann hún með fatahönnuðinum Bern- hard Wilhelm fyrir stóra sýningu á MOCA-safninu í Los Angeles. „Núna fyrir stuttu vann ég með Kahn að Power Ranger- stuttmynd. Sú stuttmynd varð svo vinsæl að síðan hrundi,“ segir Edda en í myndinni léku þau Katee Sackhoff og James Van Der Beek, sem flestir þekkja sem Dawson úr Daw- son‘s Creek. Hún hefur lítið unnið hér heima og segir það mjög ólíkt því að vinna vestan hafs. „Verkefnin úti eru stór og oft er mikið fjármagn að baki. En hér heima er svo mikið af spennandi hæfileikaríku fólki sem er svo opið og tilbúið að prófa alls konar hluti.“ Edda er komin hingað til lands til þess að stílisera nýjustu línu Hildar Yeom- an, Flóra. „Hildur er með seiðkonuþema á sýning- unni í ár. Grös, galdrar og sterkar kvenfyrir- myndir verða í aðalhlut- verki. Þetta er ótrúlega spennandi uppsetn- ing sem við erum að vinna að og mikið af hæfileikaríku fólki sem kemur að þessari sýningu.“ Sýningin verður haldin í Vörðu- skóla á Skólavörðuholti í kvöld og er hluti af HönnunarMars. „Það verður eitthvað þarna fyrir alla, hvort sem þú hefur áhuga á tón- list, dansi, arkitektúr, tísku eða töfrum.“ adda@frettabladid.is Stíliseraði Taylor Swift í myndbandi Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. Næst á dagskrá hjá henni er sýning Hildar Yeoman í kvöld. NÓG AÐ GERA Edda býr í New York og starfar þar og í Los Angeles. HILDUR YEOMAN TAYLOR SWIFT Fyrir Taylor í þessu tilfelli snerist þetta líka mikið um að koma með nýja ímynd fyrir hana, án þess að það hefði áhrif á aðdáendahóp hennar. Edda Guðmundsdóttir stílisti. 1 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :0 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 1 C -2 C 5 0 1 4 1 C -2 B 1 4 1 4 1 C -2 9 D 8 1 4 1 C -2 8 9 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.