Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Page 6
Fimmtudagurinn
16. desember 1993
11 vað á að hafa í jólamatinn?
Fjórir matreiðslumeistarar leggja
lesendum lið við jólaundirbúninginn
Nú þegar jólin eru á næsta leiti fer fólk almennt að
huga að jólamatnum, sérstaklega hvað á að hafa í
matinn á aðfangadagskvöld. A mörgum heimilum
hafa skapast hefðir í jólamat og sumum fínnst ekki
jólin standa undir nafni nema að fá rjúpu eða svína-
hamborgarahrygg svo eitthvað sé nefnt. Aðrir eru
alltaf tilbúnir að reyna eitthvað nýtt og til að hjálpa
þeim fengum við fjóra matreiðslumcistara í lið með
okkur. Var þeim ætlað að koma með hugmynd að jóla-
máltíð fyrir fjóra. Matreiðslumeistararnir, Ingi
Erlingsson á Munin, Tómas Sveinsson á Hertoganum,
Pétur Guðjónsson á HB og Stefán Eyjólfsson og
Hörður Adólfsson á Skútanuin tóku allir vel í þetta.
Reglurnar voru mjög einfaldar; þeir áttu að koina
með tillögur að málsverði fyrir fjóra á aðfangadags-
kvöld, forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Hráefnið átti að
vera það sem alla jafna fæst í verslunum hér og upp-
skriftirnar áttu að vera sem einfaldastar. Að öðru leyti
höfðu þeir algjörlega frjálsar hendur.
Hátíðarmatseðill
Tómasar Sveinssonar
Tómas Sveinsson með réttina sem hann nuelir með á aðfangadagskvöld.
Forréttur:
Skelfisktríó
í sherryrjóinaosti
á blaðlaukssósu.
Hrácfni:
250 gr. rjómaostur
1/2 dl. dökkt sherry
1/2 dl. rjómi
50 gr. bráðið smjör
I tsk. pikanta
3 blöð matarlím
12 humarhalar
200 gr. rækjur
12 stk. hörpuskcl
Aðferð:
Rjómaosturinn cr settur í pott og
bræddur ásamt shcrryinu og rjóm-
anum. Matarlímið er bleytt upp í
vatni og bætt út í ostablönduna og að
síðustu er bræddu smjörinu hellt var-
lega út í og hrært í á meðan.
Síðan er humarinn tckinn úr skelinni
og brúnaður á pönnu og kryddaðar til
og að síðustu er honum ásamt
rækjum og hörpuskcl bætt út í osta-
blönduna. bctta cr síðan kælt aðcins
og sett í form og látió standa í kæli í 2
klukkustundir.
Fylling:
6 stk. tcrskirsveppir
1 stk. paprika
1/2 blaðlaukur
2 stk. ananashringir
2. msk. púðursykur
brauðrasp.
Aðferð:
Grænmetið og ananasinn er skorið
fínt niður og maukað í matarvinnslu-
vél. Maukið er síðan brúnað aðcins í
smjöri á pönnu og púðursykrinum
bætt út í. Síðan er fyllingin þykkt
aðeins með brauðraspinu.
Hamborgarahryggurinn er síðan
úrbeinaður og beinin síðan sett yfir til
suðu fyrir sósuna. Síðan er skorið
niður í miðjan hrygginn að skinninu
og fyllingin látin í. Hryggnum er
rúllað upp og bundið utan um með
rúllupylsugami. Hryggurinn er síðan
steiktur yfir vatnsbaói við 190 gráóu
hita í u.þ.b. 50 mínútur en fer þó eftir
stærð. Einnig má pensla sykurblöndu
yfir hrygginn.
og bætt út í eggjablönduna. Þeytta
rjómanum er bætt út í og að síðustu
bragðbætt með líkjör eftir smekk.
Fromasinn er síðan settur í viðeigandi
form og látinn standa í kæli þangað til
hann er orðinn stífur. I>á er súkku-
laðinu hellt yfir.
Súkkulaðihjúpur
300 gr. súkkulaði
200 ml. rjómi
75 gr. sykur
bctta er allt sett í pott og látió bráðna
saman og á meðan þarf að hræra vel í
svo ekki brenni í botninum.
Hjúpurinn cr síðan kældur hæfilega
áður en hann er settur yfir fromasinn.
Vanillusósa
1/4 lítri af mjólk er soðinn með 65 gr.
af sykri ásamt 1 vanillustöng (má
nota dropa). Fjórar eggjarauður cru
þcyttar vel saman og settar út í mjólk-
ina og hrært varlega yfir vægum hita
þangað til sósan er orðin hæfilega
þykk. Sósan má ekki sjóða. Að
lokum cr sósan sigtuð og kæld.
og cf sósan þykir of þykk má þynna
hana með rjóma.
Aðalréttur:
Fylltur
Hamborgarahryggur
með Coca colasósu
Ingi Erlingsson
mælir með kalkún
þurfa þykir og
síðan er sósan
þykkt með
maizena. Þegar
sósan er orðin
hæfilega þykk er
kalda smjörinu
pískað út í.
Eftirréttur:
Grand
Marnier
fromage með
súkkulaðihjúp
á vanillusósu
Hrácfni:
3egg
100 gr. sykur
1/2 1. þeyttur
Fylltur hamborgarahryggur, skelfísktríó og fromage. rjómi
8 blöð matarlím
Grand Mamicr eóa aðrir líkjörar.
Aðferð:
Eggin og sykurinn eru stífþeytt
saman, matarlímið cr bleytt upp í
vatni og sctt í pott ásamt líkjömum og
brætt. Síðan cr það kælt aóeins niður
Blaðlaukssósa:
2 dl. mayonnaise
2dl. sýrðurrjómi
I msk, hunang
I msk. sætt sinnep
I /4 blaðlaukur fínt saxaður
Þessu öllu er síðan hrært vcl saman
Coca colasósa
Ingi Erlingsson mælir með hcilstciktum kalkún með fyllingu.
llráefni:
5 ferskir sveppir
1/4 blaðlaukur
1/4 paprika
ananasbitar
100 gr. kaltsmjör
3 dl. kók
4dl. soð
kjötkraftur eftir smekk
maizena
Aðferð:
Grænmetið er skorið niður og brúnað
í smjöri í potti og örlitlu af sykri stráð
yfir. Kókinu er síðan bætt út í og látið
sjóða aðeins niður, þá er soðinu bætt
út í og bragðbætt með kjötkrafti ef
Forréttur:
Reykt laxagjöf með
spergilkálsmousse
Reyktur lax í sneiðum
2 1/2 dl. af spcrgilkálsmauki ásamt
soði
4 matarlímsblöð, bætt út í meðan
maukiðer heitt
2 1/2 dl. þcytturrjómi
Aðferð:
Maukið er sctt inn í kæli og látið
kólna alveg. Síðan er stífþeyttum
rjóma bætt út í og blandað saman við
með sleikju.
Reykti laxinn er settur í form sem
búið er að þekja með álpappír. Laxa-
sneiðamar þurfa að ná vel yfir
brúnina á forminu til að þekja vel
yfir spergilkálsmaukið þegar þaó er
komið í fomiið.
Alpappírinn er vafinn yfir og formið
sett inn í kæli til aó moussið nái að
stífna. Eftir að moussið er búið að
stífna er laxinn tekinn úr forminu og
skorinn í sneiðar, skorið er á ská.
Borió fram með salati og vinai-
grettesósu og blönduðum kavíar.