Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Side 7
desember 1993
Fimintudagurmn 16.
Svona vill Pétur
liafa jólaboröið
Forréttur:
Humar og
rækjukokteill
125 gr. rækjur
125 gr. humar
50 til 100 gr. majones
1/2-1 tsk. paprikuduft
1/2 - 1 tsk. sætt sinnep
1/2-1 mtsk. chilisósa
1 - 2 mtsk. mango chutney
1/2 dl. þurrt hvítvín
1 - 2 matsk. sýrður rjómi
Salatblöð, sítróna oe steinselia
Aðferð:
Humarinn er steiktur, kryddaður og
síðan kældur. Kryddið majonesið og
hrærið sýrða rjómanum saman viþ.
Saxið salatblöðin smátt og látið í
botninn á t.d. kampavínsglasi. Sósa
er látin yfir og síðan fiskurinn og
aftur sósa. Skreytt með sítrónu-
sneiðum, rauðri papriku og steinselju.
Aðalréttur:
Reyktur grísahryggur
með gráðostasósu
Hryggurinn er soðinn í u.þ.b. 30
mínútur og látinn liggja í soðinu í um
35 mínútur. Hann er stðan gljáður
með púðursykri, mango chutncy og
ananassafa.
Gráðostasósa:
1/2 líter rjómi
100 gr. gráðostur (eftir smekk)
Salt, pipar og picanta
Þykkt örlítið með maizenamjöli.
Sjóðió rjómann og gráðostinn saman
og hrærið vel í á meðan. Þykkið.
Krókettumassi:
1 kg. soðnar kartöflur- ósaltaðar
100 gr. smjör
Fínskorið beikon
Söxuð steinselja
Timian, salt, pipar
4 eggjarauður
Fínskorinn laukur
Rifinn ostur
Aðferð:
Gott er að taka allt ncma kartöflur í
matvinnsluvél. Hrærió saman viö
kartöflumar með sleif. Merjið
kartöflumar í gegnum sigti áður.
Sprautað í fallega toppa á smurða
ofnplötu og bakað við 180 gráður í
10 mínútur.
Eftirréttur:
Sítrónubaka með
ferskum ávöxtum
og rjóma
170 gr. dmjör
2 matsk. sykur
1/2 tsk. salt
1/4 tsk. negull
I cgg
1 tsk. vanilludropar
Sýrðurrjómi
300 gr. hveiti
Fylling:
1/2 1. vatn
Safi úr 4 sítrónum
310gr. sykur
4egg
I eggjarauða
50 gr. maizenamjöl
60 gr. hveiti
20 gr. smjör
Negull á hnífsoddi
Sítrónubuku - uðferð
Hrærið öllu vel saman nema hveitinu.
Blandið þá hveitinu saman við og
hnoðið létt. Kælið í eina klukkustund.
Fletjið deigið út og setjið það í böku-
form. Breiðið smjörpappír ytlr deigið
Aðalréttur:
Heilsteiktur kalkún
með fyllingu
Kalkún 3,5 - 4 kg.
Kryddaður meö salti og pipar og
steiktur við 110 - 120 gráður í 3 - 4
tíma.
Fylling:
340 gr. grísahakk
20 gr. salt og 4 gr. pipar á hvert kg.
4 laukar
Sellerí
Hvítvín
Hvítlaukur
Salvía
2,5 kg. panada (mjólk og brauð)
Skinka í bitum+Valhnetur
Rósapipar
3 egg
Aðferð:
Laukurinn svitaður í potti ásamt sell-
eríinu, soðið ásamt hvítlauknum og
salvíunni í hvítvíninu og kælt.
Kryddað eftir smekk.
Öllu blandað saman og sprautað í
kalkúninn.
Sósa:
Soðið af kalkúninum er sett í pott,
hveiti stráó í og hrært saman. Bætt
með vatni og látið sjóða. I matsk. af
kjötkrafti sett út í og 1 matsk. af rifs-
berjasultu og rjómi eftir smekk.
Eftirréttur:
Súkkulaðimousse
250 gr. smjör, mjúkt
250 gr. sykur
120 gr. súkkulaði
Skvetta af Grand Mamicr
I matsk. rifin kókoshnet
1 stk. vanillustöng
3 stk. eggjahvíta
Aðferð:
Hrærið smjörið og sykurinn. Bætið út
í bráðnu súkkulaði, eggjarauðum,
Grand Mamier og kókoshnetu og
vanillu. Að síðustu á að bæta út í stíf-
þeyttum eggjahvítum. Skreytt eftir
smekk með þeyttum rjóma og súkku-
laði skrauti.
Pétur matreiðslumeistari á HB mælir sérstaklega með gráðostasósunni
Eftirréttur:
Súkkulaðifrauð
brúnið ekki. Hcllió
hcitu soði á
humarinn og
kryddið soðið með
piparkomum og
steinseljunni. Jafnið
súpuna með 2
matsk. af hveti sem
er hrært í 1/2 líter Hreindýrakjötið verða menn því miður að panta frá
af köldu vatni. Egilsstöðum.
Sjóðið súpuna í 10 mínútur. Bætið
rjóma, salti og pipar út í. Borið fram
með nýju brauði.
Aðalréttur:
Hreindýrapiparsteik
800 gr. hreindýrakjöt úr hrygg- cða
lærvöðva.
50 gr. smjörlíki
2 matsk. sætt sinnep
Sítrónupipar cl'tir smekk
75 gr. svcppir
2 dl. rjómi
Aðferð:
Skcrið hrcyndýravöðvann í 200 gr.
steikur og kryddið með sítrónupipar,
sinnepinu er síðan smurt á steikurnar.
Steikið í heitri feiti ásamt sveppum í
u.þ.b. 5 - 7 mínútur á hvorri hlió.
Rjómanum hellt út á, látið þykkna ör-
lítið, smakkað til með salti og pipar.
Borið fram mcð bökuðum kartöflum
og Waldorí'salati.
Hörður og Stefán með hluta af því sem
Forréítir:
Hrátt hangikjöt með
piparrótarrjóma
400 gr. hrátt hangikjöt
2 tsk. piparrót (Horse Radish)
1 peli þeytturrjómi
2 matsk. sykur
10 dr. sítrónusafi
Salt og pipar
Aðferð:
Skerið hangikjötið í örþunnar
sncióar. Þeytió rjómann og blandið
piparrót og sítrónusafa varlega saman
við. Einnig er gott að frysta rjómann.
Borið fram með ristuðu brauði og
melónum.
•ir vilja nota í matseðilinn á jólunum.
Rjómalöguð
humarsúpa
8 humarhalar
1 laukur
2 matsk. smjörlíki
I tsk. karrý
1/2 tsk. paprikuduft
3-5 piparkom
(hvít)
2-3 matsk. hvítvín
I dl. rjómi
1 I. fisksoð
Steinseljugrein
Aðferð:
Hitið smjörlíkið í
potti ásamt karrý
og paprikudufti.
Saxið laukinn
smátt, skerið
humarinn í bita og
setjið út í smjör-
líkið. Hitió en
4dl. rjómi
6 cl kalt kaffi
140gr. súkkulaöi
2 stk. eggjarauöur
1 tsk. Grand Mamicr
1 tsk. Kahlúa
Aðferð:
Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði,
kaffi og líkjör bætt út í. Kælt niður.
Þá er eggjarauöunum hrært saman
við og rjóminn stífþeyttur. Loks er
súkkulaðinu og kaffinu hrært varlega
santan við rjómann með sleif. Látió
standa í ískáp í I til 2 tíma. Borió
fram með þeyttum rjóma.
og setjió farg ofan á,
t.d. hálfbaunir. Bakið
botninn í 15 mínútur,
12 ef um blástursofn
er að ræða - við 190
gráður. Kælið.
Fylling - aðferð
Setjið vatn, sítrónu-
safa, sítrónuhýói og
sykur í skál og hrærið
létt saman. Bætið
eggjunum út í og
hitió yfir vatnsbaði í
nokkrar mínútur.
Hrærið vel á meðan.
Hræriö hveiti og
maizenamjölinu
saman í örlitlu vatni
og bætið í fyllinguna.
Bætið smjöri í og
hrærið. Bakið í 20
mínútur við 180 gr.
Ath. 15 mínútur ef
um blástur er að
ræóa.
Berið ferska ávext
og þeyttan rjómt
meðeða raðið ávöxt-
unum ofan á að eigir
vali.
Jólaborð Péturs Guðjónssonar.
Hörður Adólfsson og Stefán Eyjólfsson:
Hrátt hangikjöt
og hreindýrasteik