Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 7.500 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, blaðamaður
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Birna Sigurðardóttir Markfelli ehf. birna@markfell.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Úr vöndu að ráða
Um næstu helgi verð ur þjóð inni boð ið að ganga að kjör borð inu. Að þessu
sinni skal velja fólk úr hópi rúm lega fimm hund ruð fram bjóð enda sem telja
sig eiga er indi á stjórn laga þing, en því þing haldi verð ur síð ar í vet ur ætl að
að semja drög að nýrri stjórn ar skrá. Að lík ind um fara nú í hönd þær kosn
ing ar sem minnst ur á hugi er fyr ir með al al menn ings, í það minnsta mið
að við stöð una nú nokkrum dög um fyr ir kjör dag. Sam kvæmt könn un sem
fólki gafst kost ur á að taka þátt í á vef Skessu horns í síð ustu viku má bú ast við
að kosn inga þátt tak an á laug ar dag inn verði rétt tæp lega helm ing ur kjós enda.
Um 47% ætla ör ugg lega ekki eða lík lega ekki að kjósa, rétt 40% ætla ör ugg
lega eða lík lega að mæta á kjör stað og 13% hafa ekki hug mynd um það enn.
Af þessu má ráða að ein ung is gott veð ur og/eða ein hver ó vænt tíð indi þeg
ar líð ur á þessa viku geta kom ið þátt töku al menn ings upp fyr ir helm ing. Það
hljóta að telj ast sögu leg tíð indi ef rétt reyn ist.
Ný ver ið var kynn ing ar blað bor ið í hús þar sem 523 fram bjóð end ur voru
kynnt ir til leiks. Ég tók mig til eitt kvöld ið í lið inni viku og glugg aði í þetta
á gæta rit. Þarna er kynnt til leiks fólk sem vissu lega er slig að af reynslu úr
ýms um fé lög um, ráð um og jafn vel fyrr um þing menn. Þarna var fólk með
lang an lista af störf um sem það hafði sinnt og svo verð ur mað ur bara að geta
í eyð urn ar hvort á stæða þessa fjölda starfa hafi ver ið í stöðu leysi við kom andi
eða hæfi leik ar sem tog að hafa það til margra verka. Þarna er vissu lega að
finna fólk sem gæti átt er indi á stjórn laga þing og hyggst berj ast fyr ir ýmsu
sem ekki er endi lega nú þeg ar að finna í stjórn ar skránni, en gæti hugs an lega
átt þang að er indi. Svo tek ég ofan fyr ir öðr um sem lofa því að þeir muni berj
ast fyr ir því að stjórn ar skránni verði ekki tor tímt með öllu, enda tel ég sjálf ur
að hún sé að mestu leyti í lagi þótt dön skætt uð sé og sé ekki hið stóra vanda
mál sem þjóð in glím ir við. Það er hins veg ar þeirra sem ætla að láta sig hafa
það að mæta á kjör stað á laug ar dag inn að velja kjarn ann frá hism inu í öllu
þessu manna vali. Þá kem ur hins veg ar að vanda mál inu.
Hefði ég mik inn á huga á að mæta á kjör stað á laug ar dag inn og vildi velja af
kost gæfni 25 fram bjóð end ur, kæm ist ég í mik inn vanda. Á ég að velja fólk eft
ir bú setu, kyni, aldri, mennt un, reynslu eða jafn vel eft ir kjör þokka? Á ég að
velja þá sem eru el st ir af því þeir eru að lík ind um með meiri reynslu en hin ir
sem yngri eru og eiga að erfa land ið? Á ég kannski að búa mér til excel for
rit sem vel ur fyr ir mig töl ur af handa hófi?
Nei, senni lega er ekk ert af þessu rétta leið in. Eft ir langa um hugs un hef ég
á kveð ið, þar sem að lík lega muni ég nýta kosn inga rétt minn eins og áður, að
velja fólk eft ir mál efn um. Eitt mál öðr um frem ur er mér hug leik ið að verði
skerpt á í stjórn ar skrá og hef ég á kveð ið að velja mér fram bjóð end ur eft ir því.
Það sem ég tel skipta mestu máli nú er að skerpt verði ræki lega á þrí skipt ingu
valds ins; milli lög gjaf ar, fram kvæmda og dóms valds. Þetta á kvað ég eft ir
lest ur frétta til kynn ing ar um helg ina þar sem sagt var frá því að rík is stjórn in
hefði sam þykkt drög að frum varpi dóms mála ráð herra um ný um ferð ar lög.
Bíð ið nú við! Af hverju þurfti rík is stjórn in að leggja bless un sína yfir frum
varp sem ekki hef ur lit ið dags ins ljós á Al þingi og er alls ekki til þess fall ið að
flokka drætt ir hafi á hrif á af stöðu til þess? Til hvers eru þá al þing is menn? Eru
þeir ein hver van mátt ug af greiðslu stofn un upp á punt, sem sit ur og bíð ur eft
ir því að ein hverj ir emb ætt is menn semji frum vörp in fyr ir þá og rík is stjórn in
þurfi að sam þykkja áður en þau fara fyr ir þing ið? Birt ing ar mynd vanda mála
okk ar er e.t.v. þarna að finna í hnot skurn. Það er stjórn kerf ið sem er ekki að
virka eins og stjórn ar skrá in seg ir að það eigi að gera. Stjórn mála menn fara
ekki eft ir því sem í stjórn ar skránni stend ur og þar ligg ur stærsta vanda mál ið.
Kannski þurf um við um fram allt nýja þing og emb ætt is menn og velja okk ur
nýja sem kunna að lesa gömlu, góðu stjórn ar skrána.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Stjórn Mark aðs stofu Vest ur lands
á kvað fyr ir skömmu að flytja Mark
aðstof una og þar með Upp lýs inga
mið stöð Vest ur lands, frá Sól bakka
2 í Hyrnu torg í Borg ar nesi. Flutn
ing ur inn er á ætl að ur snemma á
næsta ári. Þess ar vik urn ar er unn ið
að und ir bún ingi flutn ings, hönn un
inn rétt inga skrifstof unn ar og að
stöð unn ar í Hyrnu torgi, að sögn
Hebu Soff íu Björns dótt ur fram
kvæmda stjóra Mark aðs stofu Vest
ur lands. Mark aðs stof an og upp lýs
ing ar mið stöð in verða þar sem áður
var skó búð og í hálfu rými blóma
búð ar sem flutt hef ur sig um set. Í
hin um helm ingi blóma búð ar rým is
ins verð ur Borg ar sport sem stækk
ar því við sig sam fara þess um breyt
ing um.
Heba Soff ía seg ir eng an vafa á að
flutn ing ur Mark aðs stof unn ar komi
ferða mönn um, ferða þjón ustu að
il um og öðr um þeim til góða sem
njóta þjón ustu, sér stak lega upp
lýs inga mið stöðv ar inn ar. „ Þetta er
miklu betri stað setn ing í Hyrnu
torg inu en hérna við Sól bakka fyr
ir lands hluta mið stöð, eins og Upp
lýs inga mið stöð Vest ur lands er. Það
skipt ir minna máli með Mark aðs
skrif stof una, þar sem starf ið fer
mik ið til fram í gegn um síma. Við
verð um miklu sýni legri í Hyrnu
torgi og þar fer öll um ferð in í gegn,
hvort sem fólk er að fara norð ur,
suð ur eða vest ur,“ seg ir Heba Soff
ía Björns dótt ir fram kvæmda stjóri
Mark aðs stofu Vest ur lands.
þá
Bát arn ir hafa ver ið að moka síld
inni upp inni á Breiða firði að und
an förnu. Á sunnu dag voru þrjú skip
að veið um á sund inu við Kið ey rétt
við Stykk is hólm. Það voru tvö köst
sem dugðu þess um þrem ur skip um.
Börk ur NK og Sig hvat ur Bjarna son
VE köst uðu. Þau fengu meira en
nóg, sér stak lega var mik ill af gang
ur hjá Sig hvati sem lét Ás grím Hall
dórs son fá það sem eft ir var og Ás
grím ur fékk líka slött ung frá Berki.
Börk ur var á heim sigl ingu til Norð
fjarð ar þeg ar Skessu horn náði tali
af Hjörvari Hjálm ars syni skip stjóra
fyr ir há degi á mánu dag. Börk ur var
með full fermi, 1100 tonna farm af
góðri síld og Sig hvat ur og Ás grím
ur voru einnig á heim leið með sitt
hvor 500 tonn in, það magn sem þeir
máttu veiða í túrn um.
„ Þetta er búið að vera al gjör
draum ur í dós. Gott veð ur til veið
anna og nóg síld þó hún haldi sig
mik ið upp við land ið og því erf ið
ara að ná henni,“ sagði Hjörv ar en
Börk ur var að koma úr sinni fimmtu
veiði ferð. „Síld ar vinnsl an fékk út
hlut að stór um hluta af kvót an um
og við eig um svona helm ing eft
ir af hon um, um 5000 tonn. Beit ir
fer reynd ar að koma inn í veið arn
ar þannig að ferð un um fer að fækka
hjá okk ur,“ sagði Hjörv ar en von var
á Berki til heima hafn ar á Norð firði
snemma á þriðju dags morg un.
Að spurð ur sagði Hjörv ar skip
stjóri að síld in fari öll til vinnslu og
ekki hafi bor ið á mik illi sýk ingu í
henni, minna ver ið um ný sýkta síld
en síð ustu haust, sem gefi von ir um
bata í stofn in um. Eins og Hjörv ar
vék að er síld in mik ið inni á vog um
og fjörð um við Breiða fjörð inn og
sum ir skip stjórn end ur hafa hætt sér
full ná lægt landi. Þannig rakst Há
kon EA nið ur á dög un um. „Það eru
ýms ir snag ar þarna sem erfitt er að
átta sig á,“ sagði Hjörv ar Hjálm ars
son skip stjóri á Berki NK.
þá
Kirkju þingi, æðstu stofn un þjóð
kirkj unn ar, lauk síð asta föstu dag. Á
þing inu voru lögð fram 38 mál og
voru þau af greidd með 11 starfs
regl um og 19 þings á lykt un um.
Með al þess sem sam þykkt var má
nefna að efla á sam starf sókna fyr
ir lok næsta árs með það fyr ir aug
um að sam ræma og jafna þjón ustu
sem í boði er í sókn um lands ins.
Þá var á kveð ið að fækka pró fasts
dæm um úr tólf í níu. Borg ar fjarð
ar pró fasts dæmi og Snæ fells ness
og Dala pró fasts dæmi sam ein ast í
Vest ur lands pró fasts dæmi um næstu
mán aða mót. Bisk up mun setja pró
fast til 1. febr ú ar 2011 en fyr ir þann
tíma mun hann svo skipa pró fast til
fram búð ar. Hér aðs fund skal síð
an halda í sam ein uðu pró fasts
dæmi fyr ir 1. mars næst kom andi.
Auk þess ar ar sam ein ing ar á Vest ur
landi mun Eyja fjarða pró fasts dæmi
og Þing eyj ar pró fasts dæmi sam ein
ast í Eyja fjarða og Þing eyj ar pró
fasts dæmi frá 30. nóv em ber 2010.
Múla pró fasts dæmi og Aust fjarð ar
pró fasts dæmi sam ein ast í Aust ur
lands pró fasts dæmi frá 1. nóv em
ber 2011.
Þing ið fjall aði um fjár mál kirkj
unn ar og lýsti á hyggj um sín um
vegna nið ur skurð ar sem vegi að
grunn þjón ustu kirkj unn ar um allt
land. Þing ið á lyktaði um kirkju,
þjóð og fram tíð og skip aði starfs
hóp sem huga skal að þró un sam
fylgd ar og tengsla rík is og kirkju.
Það skip aði einnig milli þinga nefnd
sem á að fara yfir frum varp til nýrra
þjóð kirku laga. Loks var kjör ið nýtt
kirkju ráð sem sit ur næstu fjög ur
árin. Þriggja manna rann sókn ar
nefnd var kos in sem á að rann saka
alla starfs hætti og við brögð þjóð
kirkj unn ar vegna á sak ana á hend
ur Ó lafi Skúla syni bisk upi um kyn
ferð is brot.
mm
Pró fasts dæm um fækk að í
eitt á Vest ur landi
Börk ur, Sig hvat ur og Ás grím ur að veið um skammt frá Stykk is hólmi á sunnu dag. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.
Tvö köst dugðu handa
þrem ur skip um
Mark aðs stofa Vest ur lands
verð ur flutt í Hyrnu torg