Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Velkomin í Blómaborg Borgarnesi Jólin, jólin, jólin koma brátt Sunnudaginn 28. nóv., 1. sunnudag í aðventu, 10% afsláttur af öllum vörum. Opið frá kl 12:00 til 20:00. Sænskar handunnar jólavörur Mikið úrval af kertum og annarri gjafavöru frá George Jensen, Cult, Broste, Rosenthal. Tökum vel á móti ykkur, persónuleg þjónusta. Lítið við og gleðjið augað. Allir velkomnir, kaffi á könnunni. Spörum okkur sporin og verslum í heimabyggð Opnunartími í desember: mán. – föst. 11-19 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 Starfsfólk Blómaborgar Hundurinn Gosi hefur hætt störfum – Öllum er óhætt Blóm og blómaskreytingar við öll tækifæri. Hin heimsfrægu ilmandi Yankee kerti Borgarbraut 55 Borgarnesi Sími: 437 1878 Nem end ur Grunn skóla Snæ fells bæj ar kynntu rann sókn ar nið ur stöð ur Síð ast lið inn mið viku dag kynntu nem end ur 4. bekkj ar á Hell issandi og 7. bekkj ar í Ó lafs vík nið ur stöð­ ur rann sókna sinna og af rakst ur sjö vikna vinnu og sam starfs Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar og Var ar ­ Sjáv­ ar rann sókna set urs við Breiða fjörð. Nem end ur not uðu eig ið nærum­ hverfi sem rann sókn ar stofu en verk efni 4. bekkj ar tengd ist meng­ un sjáv ar og mik il vægi góðr ar um­ gengni við nátt úr una, en verk­ efni 7. bekkj ar tengd ist fæðu keðju Breiða fjarð ar og mik il vægi þess að vernda á kveðna stofna líf vera. Það var Dani elle Stollak sér fræð ing ur við Vör sem ann að ist verk efn ið í sam starfi við verk efna ver skól anna. Dani elle er frá Banda ríkj un um og fór því kennsl an að al lega fram á ensku og var því ó bein tungu mála­ kennsla fyr ir nem end urna um leið. Lær dóms rík og skemmti leg sam vinna Hver bekk ur lagði af stað með á kveðna rann sókn ar spurn ingu, nem end ur settu fram til gátu og gerðu svo at hug an ir sem leiddu til þeirra nið ur staðna sem kynnt­ ar voru á mið viku dag inn. Í upp hafi kynn ing ar af hentu nem end ur 4. bekkj ar skóla stjóra sín um, Magn­ úsi Þór Jóns syni bæk ling sem er af­ rakst ur vinnu þeirra. Í hon um er hvatt til góðr ar um gengni við nátt­ úr una og rann sókn ir þeirra sett ar fram á mynd ræn an hátt. Nem end­ ur 7. bekkj ar kynntu sín ar nið ur­ stöð ur í formi glæru sýn ing ar. „Við erum á kaf lega stolt af verk­ efna ver un um okk ar og ég held að það séu ekki marg ir skól ar á land­ inu sem eiga slík ver. Sam vinn an við Vör hef ur geng ið mjög vel og ver ið bæði lær dóms rík og skemmti­ leg. Ég er virki lega stolt af þess um frá bæru nem end um okk ar og ég vil þakka þeim, sem og öllu starfs­ fólk inu sem kom að verk efn inu. Til gam ans má geta að Sjáv ar rann sókn­ ar setr ið mun svo vinna rann sókn ar­ verk efni með nem end um Lýsu hóls­ deild ar grunn skól ans eft ir ára mót,“ sagði Guð rún G. Svein björns dótt­ ir, deild ar stjóri Grunn skóla Snæ­ fells bæj ar, í á varpi sínu til gesta. Hvað varð um á vext ina? Blaða mað ur Skessu horns ræddi við nokkra nem end ur um hvern ig þeim fannst að vinna svona rann­ sókn ar vinnu og hverj ar nið ur stöð­ ur þess ara rann sókna hefðu orð ið. Fjórði bekk ur fylgd ist með af­ drif um úr gangs sem berst til sjáv­ ar með það að mark miði að vekja nem end ur til um hugs un ar um mik il vægi góðr ar um gengni við nátt úr una. „Við sett um ban ana­ hýði og kíví hýði í sjó inn og fylgd­ umst með því hvað yrði um það. Sumt minnk aði, sumt varð ó geðs­ legt og sumt varð eins og lakk rís,“ sagði Em il ía nem andi fjórða bekkj­ ar. Sindri sagði skemmti leg ast þeg­ ar þau fóru í Krossa vík að kíkja á á vext ina en þar var þeim kom­ ið fyr ir í grisju og þyng ing ar sett­ ar á grisjurn ar. „Við komumst síð­ an að því að á vext irn ir eyð ast ekki í sjón um,“ sagði Birgitta. Á samt því að at huga á vext ina veiddu krakk­ arn ir krabba og mar hnút í fjör unni sem El ínu Dögg þótti skemmti leg­ ast. Em il ía sagði einnig mjög gam­ an að sjá fisk inn þó hann hafi ver ið mjög ljót ur. Skemmti leg ast þeg ar stelp urn ar hrædd ust Sjö undi bekk ur skoð aði síð an líf­ ríki sjáv ar. „Við lærð um mik ið um þorsk, sem heit ir á lat nesku Gadus mor hua,“ sagði Sanj in nem andi í sjö unda bekk. Leó seg ir skemmti­ leg ast þeg ar þau fengu loks ins að kryfja fisk inn en það hafi hann aldrei próf að. Að sögn Helga var skemmti leg ast að fá að sleppa frá hefð bund inni kennslu til þess að taka þátt í þess ari rann sókn. Elís Orri sagði þó skemmti leg ast að sjá hvað stelp urn ar urðu hrædd ar þeg ar fisk ur inn var opn að ur. „Við veidd um fisk, sett um í excel­skjal hvað var í mag an um á hon um og síð an sett um við nið ur stöð urn ar upp í power­ point. Síð an þurft um við öll að skrifa um eitt dýr í sjón­ um, ég skrif aði um sand síli,“ sagði Lilja í spjalli við blaða mann. ákj Nem end ur Grunn skóla Snæ fells bæj ar sem tóku þátt í þessu rann sókn ar verk efni í sam vinnu við Vör Sjáv ar rann sókna set ur við Breiða fjörð. Einn af bæk ling um fjórða bekkj ar sem nem end ur dreifðu til gesta. Hér sést hvern ig ban ana hýði verð ur eft ir nokk­ urra vikna dvöl í sjón um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.