Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Skessu horn gengst nú sjötta árið í röð fyr ir sam keppni með al grunn­ skóla barna á Vest ur landi í gerð jóla mynda og jóla sagna. Að þessu sinni verð ur keppn in í þrem ur flokk um. Í fyrsta lagi býðst öll um börn um á aldr in um 6­9 ára (1.­4. bekk ur) að senda inn teikn að ar og lit að ar mynd ir (A4) þar sem þem­ að á að vera jól in. Í öðru lagi býðst krökk um á aldr in um 10­12 ára (5.­ 7. bekk ur) að senda inn mynd ir og er þem að það sama. Ný breytni að þessu sinni er að teikn inga keppn­ inni er nú tví skipt eft ir aldri. Loks býðst elstu grunn­ skólakrökk un um, á aldr in um 13­ 16 ára (8.­10. bekk ur), að senda inn jóla sög ur. Lengd jóla sagn anna má að há marki vera hálf til ein A4 síða með 12 punkta letri. Vald ar verða bestu mynd irn ar í hvor um flokki teikn inga og bestu jóla sög urn ar að mati dóm nefnd ar. Verða þær birt ar í jóla blaði Skessu­ horns sem kem ur út 21. des em­ ber. Veitt verða verð laun í hverj­ um flokki. Að al verð laun í hverj um flokki verð ur staf ræn mynda vél. Gjafa bréf verða fyr ir 2. og 3. sæti. Skila frest ur á sög um og mynd­ um í sam keppn ina er til og með föstu dags ins 10. des em ber. Mynd ir skulu send ar í pósti á heim il is fang­ ið: Skessu horn ehf., Kirkju braut 54, 300 Akra nes. Mun ið að merkja vel mynd irn ar á bak hlið þeirra (nafn, ald ur, síma núm er, heim ili og skóli). Jóla sög urn ar skulu send ar á raf­ rænu formi í tölvu pósti á net fang­ ið: skessuhorn@skessuhorn.is í síð­ asta lagi 10. des em ber nk. Þar þarf einnig að koma fram nafn höf und­ ar, ald ur, síma núm er, heim ili og skóli. Skessu horn hvet ur alla krakka á grunn skóla aldri á Vest ur landi til að taka þátt í þess um skemmti lega leik, senda okk ur mynd ir og sög ur. Gangi ykk ur vel! Jóla sam keppni Skessu horns með al grunn skóla nema Jóla sög ur og jóla mynd ir óskast! Þurfti að skammta á vext ina „Mér finnst fólk kaupa mat inn til jól anna á svip uð um tíma og alltaf hef ur ver ið. Það sem hef ur hins veg ar breyst svo mik ið frá því áður fyrr er vöru fram boð ið,“ seg ir Ein­ ar Ó lafs son kaup mað ur á Akra nesi og einn reynd asti mat vöru kaup­ mað ur lands ins. „Já, ég er bú inn að vera kaup mað ur í fimm tíu og tvö ár, byrj aði um miðja síð ustu öld og hafði reynd ar kom ið að þessu áður því ég er upp al inn við þessa versl­ un,“ seg ir Eddi í Ein ars búð. Hann seg ir að áður fyrr hafi við­ skipta vin irn ir fyrst og fremst ver­ ið að kaupa lamba kjöt í jólamat inn. „Það var að sjálf sögðu hangi kjöt ið og svo læri og hrygg ir. Svo keyptu marg ir svið til að hafa á gamlárs­ kvöld. Fjöl breytn in eru miklu meiri núna. Ham borg ar hryggirn ir hafa ver ið vin sæl ir nokk uð lengi og svo komu kalkún arn ir og fleira hef ur bæst við en stærsta breyt ing in er varð andi á vext ina. Það var svo erfitt að fá epli og app el sín ur þá. Vín ber­ in feng ust svo ekki nema einu sinni á ári, svona rétt fyr ir jól in. Það var svo erfitt að ná í þetta að mað ur varð að tak marka söl una og skammta á vext ina. Föstu kúnn arn ir gengu fyr ir og ég reyndi að skammta þetta eft ir fjöl skyldu stærð um því mað­ ur þekkti þá alla við skipta vini. Það þýddi ekk ert að hafa á vext ina til sölu frammi í búð inni. Þeir voru á bak við og skammt að ir það an.“ Ekki er leng ur leyfi legt að selja rjúp ur og seg ist Ein ar ekki verða var við ó á nægju vegna þess. „Ég held að það sakni þeirra eng inn. Ann ars seld um við aldrei mik ið af rjúp um, þetta var bara lít ils hátt­ ar,“ seg ir Ein ar Ó lafs son, mat vöru­ kaup mað ur í ríf lega hálfa öld. hb Ein ar af greið ir skóla bróð ur sinn úr Versl un ar skól an um, Pálma Lórens son, sem býr á Akra nesi en rek ur veit inga stað í Graf­ ar vog in um í Reykja vík. Hann ger ir öll sín inn kaup hjá Ein ari og seg ist ekki ætla að láta út rás ar vík ing ana kom ast í það sem hann kaupi fyr ir. Dagana 27. - 28. nóvember verða jól í Álfhól á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Jólamarkaður með fallegu handverki, afurðum beint frá býli, lifandi tónlist, upplestri rithöfunda, veitingum og fleiru skemmtilegu. Álfhóll verður opinn milli kl. 13 og 17 báða dagana. www.bjarteyjarsandur.is Jólamarkaður Ný áhrifarík lína “Age Benefit” Býð einnig upp á áhrifaríka stofumeðferð sem gefur frábæran árangur. Stinnandi maski sem lyftir húðinni. Munið gjafakortin. Gegn öldrun. Endurlífgandi, styrkjandi, sléttandi og gefur húðinni ljóma. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.