Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 62

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Kosningar til stjórnlagaþings 2010 Kjörfundur vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 fer fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst kjörfundur kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún II. kjördeild Hagaflöt til og með Reynigrund III. kjördeild Sandabraut til og með Þjóðbraut Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki. Á kjördag hefur yfirkjörstjórn aðsetur á kjörstað (Íþróttahúsinu við Vesturrgötu). Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 431 1366. Netfang: kosning@akranes.is Yfirkjörstjórn Akraness: Einar Jón Ólafsson formaður, Hugrún O. Guðjónsdóttir Björn Kjartansson Mál verka sýn ing Bjarna Þórs Bjarna son ar þar sem myndefn ið er Hval fjörð ur inn stend ur yfir á Hlöð­ um á Hval fjarð ar strönd til ára móta og stað ar hald ar inn Guð jón Sig­ munds son hef ur ým is legt á prjón­ un um á næst unni. „Ég ætla að vera með þjóð leg ar jóla trés skemmt an­ ir á föstu dög um og laug ar dög um í des em ber, svo lít ið í anda gömlu skemmt an anna þar sem bæði er etið og dans að í kring um jóla tré. Hér verð ur sett upp þriggja metra hátt jóla tré og þetta verð ur upp á gamla mát ann svona eins og var upp úr 1950. Mér finnst svo lít ið að í svona fé lags heim ili eig um við að eins að hverfa til baka fyrst við erum ekki leng ur í þessu 2007 dæmi. Ég verð með barna skemmt un fyr ir börn in í Hval fjarð ar sveit í des em ber og svo verð ég líka með jóla trés skemmt un fyr ir full orðna. Skemmt an ir þess ar verða opn ar hverj um sem er og fara fram seinni part dags. Þetta verð­ ur týpísk ur ís lensk ur mat seð ill og ég snið geng svolit ið þetta danska yf ir bragð sem er á flest um jóla­ hlað borð um í dag. Með fullri virð­ ingu fyr ir Dan an um þá vil ég hafa þetta meira ís lenskt. Svo má mað­ ur ekki al veg eta jól in frá sér í des­ em ber. Það er ekki hægt að vera bú­ inn með veislu pakk ann þeg ar sest er að mat ar borð inu um jól in,“ seg­ ir Guð jón sem fær reynda kokka til liðs við sig. Guð jón seg ir að sýn ing Bjarna Þórs hafi ver ið vel sótt. „Það komu ríf lega 450 á opn un ar dag inn og þá helgi yfir 600 manns og síð an hafa alltaf ein hverj ir ver ið að koma um hverja helgi, drjúg ur fjöldi. Þetta er fram ar björt ustu von um,“ seg­ ir Guð jón sem auk þess er núna að setja upp her náms safn á Hlöð um enda her nám ið mik ið í Hval firði á sín um tíma. Her náms set ur „Á tíma bil inu frá 1940 til 1945 voru 25.000 her menn og ein hverj ir þeim tengd ir í Hval firð in um. Ég er að mestu að gera þetta einn en verð þó í sam vinnu við bóka safn ið og ljós mynda safn ið á Akra nesi á samt Safna svæð inu á Akra nesi. Þess­ ar mynd ir, sem ég er kom inn með upp hérna, eru til dæm is frá Ljós­ mynda safni Akra ness. Mun irn ir eru marg ir hverj ir líka frá þess um tíma en sum ir að eins yngri, suma hef ég keypt en öðr um safn að. Ég vil gjarn an kom ast í sam band við fólk sem get ur lát ið mig fá muni tengda her set unni í Hval firði. Draum ur­ inn er svo að koma upp brögg um hér fyr ir utan sem gætu hýst svona safn en þetta verð ur svona set ur frek ar en safn. Svo hef ég á huga á að hafa stærri hluti eins og her­ trukka og jeppa hérna fyr ir utan. Hér inni ætla ég að vera með lok­ aða s kápa og það eru ýmis plön um þetta. Skemmti leg ast er að hafa hluti hér sem hafa beina skírskot­ un hing að á svæð ið,“ seg ir Guð­ jón sem á form ar að her náms safn ið verði opn að form lega í apr íl í vor. Hann seg ir Hval fjörð inn hafa upp á svo margt að bjóða, ekki síst eft ir að göng in komu og mestri um ferð inni létti af veg in um. „Áður fyrr bölv­ aði fólk Hval firð in um en nú kem­ ur það til að skoða og njóta nátt úr­ unn ar. Við þurf um að ná fólki til að fara Hval fjarð ar hring inn. Gull foss og Geys ir er svo sem á gæt is rúnt ur en það að koma í Hval fjörð inn og staldra þar við er ekki síðra,“ sagði Guð jón Sig munds son stað ar hald­ ari á Hlöð um sem held ur úti vef­ síð unni www.hladir.is þar sem all­ ar upp lýs ing ar um á form eru sett ar inn jöfn um hönd um. hb Guð jón Sig munds son læt ur fara vel um sig við fund ar borð frá stríðs ár un um og að baki hon um er hluti her náms sýn ing ar inn ar sem hann er bú inn að setja upp á Hlöð um. Jóla trés skemmt an ir á Hlöð um Jóla klipp ing in er fyrr á ferð inni núna „Já, já, jóla klipp ing in þekk­ ist enn þá,“ seg ir Hin rik Har alds­ son rak ara meist ari, sem hef ur rek ið rak ara stofu í gamla sím stöðv ar hús­ inu á mót um Vest ur götu og Skóla­ braut ar á Akra nesi, í 45 ár. „Jóla­ klipp ing arn ar dreifast hins veg ar yfir lengri tíma núna og mér finnst þetta hafa breyst með til komu jóla­ hlað borð anna. Þau byrja með að­ vent unni í lok nóv em ber og standa all an des em ber mán uð. Menn koma hing að og láta klippa sig áður en þeir fara á jóla hlað borð in og það er lát ið duga sem jóla klipp ing líka.“ Hin rik seg ir að áður hafi við­ skipta vin irn ir kom ið seinna í jóla­ klipp ing una. „ Svona tíu dög um fyr­ ir jól og fram á að fanga dag var blá­ törn og mik ið að gera. Þá kom all­ ir í klipp ingu, heilu fjöl skyld urn­ ar. Það var oft mik ið að gera á Þor­ láks messu. Ég hef alltaf haft held ur leng ur opið þann dag. Hérna áður fyrr var ég með opið til klukk an ell­ efu á Þor láks messu kvöld enda var þá mik ið líf í bæn um, með an mið­ bær inn var og hét hér á Nið ur skag­ an um. Karl arn ir voru flest ir mjúk ir með fleyg í vas an um, það þótti til­ heyra þá þó svo að þeir hafi kannski ekki all ir ver ið mjög bratt ir á að­ fanga dag fyr ir vik ið. Ég man þeg­ ar ég var að læra hjá Jóni rak ara, þá var þetta ann ar hver mað ur sem var bú inn að fá sér eitt hvað neð an í því þeg ar hann kom í klipp ingu,“ seg­ ir Hin rik og hlær þeg ar hann rifj ar upp þessa tíma. „Nú er ekk ert líf í bæn um á Þor láks messu kvöld, enda ó líkt færri versl an ir hér á Nið ur­ skag an um en voru þá.“ Eng ar kon ur eru í hópi við skipta­ vina Hin riks. „Nei, ég hef ein göngu klippt karla en Geir laug ur Árna son sem var hér á und an mér klippti oft kon ur enda ekki mik ið um hár­ greiðslu stof ur hér þá. Kon an mín var hins veg ar hár greiðslu meist­ ari svo kon urn ar fóru þang að. Það eru líka svo marg ar hár greiðslu­ stof ur hérna núna að kon urn ar hafa úr nægu að velja og fá miklu betri þjón ustu þar,“ seg ir Hin rik Har­ alds son. hb Hin rik Har alds son í rak ara stóln um á stofu sinni á Vest ur göt unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.