Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 60

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER SJÓNGLERIÐ GLERAUGNAVERSLUN 20 ára afmæli 1990 – 2010 Opið virka daga 10-18. Laugardaga 11-13. Skólabraut 25 • Akranesi • Sími 431 1619 • sjonglerid@simnet.is Í tilefni 20 ára afmælis okkar verður 20% afsláttur af öllum glerjum og umgjörðum fram til jóla. 1990 2010 Afslátturinn gildir líka í eftirfarandi ferðum sem við förum samhliða heimsóknum augnlæknis á neðangreinda staði. Borgarnes: Föstudaginn 26. nóvember, Grundarfjörður: Fimmtudaginn 2. desember, Ólafsvík: Föstudaginn 3. desember, Búðardalur: Fimmtudaginn 9. desember „Við erum orð in þokka lega þekkt hér á inn an lands mark aði en okk ar mark að ir eru samt að al lega í Evr­ ópu og Am er íku. Svo vinn um við að skemmti legu verk efni nú sem er mark aðs setn ing í Ind landi,“ seg­ ir Hans ína B. Ein ars dótt ir, fram­ kvæmda stjóri Hót els Glyms í Hval fjarð ar sveit, en tals verð ar ann­ ir eru framund an á þeim bæn um fram að jól um enda marg ir vænt­ an leg ir í hin vin sælu jóla hlað borð þar sem hafa ver ið í boði síð ast lið in 10 ár. Fyrsta jóla hlað borð ið var 13. nóv em ber og sótti það 75 manns, flest ir gest anna gistu á hót el inu og mest eiga þau á Hót el Glymi von á 130 manns á einu kvöldi en hót el ið tek ur allt í allt um 140 manns í mat. Flest ir vilja gista þeg ar þeir koma á jóla hlað borð en ekki er gisti pláss nema fyr ir 70 manns. Mik ið er um starfs manna hópa af hö uð borg ar­ svæð inu en um 70% gest anna koma það an. Að auki hafa ver ið gest ir af Suð ur landi og Vest fjörð um auk allra Vest lend ing anna sem mæta vel á jóla hlað borð Glyms. Gef andi verk efni Und an far in ár hafa eig end­ ur Glyms, þau Hans ína og mað ur henn ar Jón Rafn Högna son boð ið starfs mönn um Fjöliðj unn ar á Akra­ nesi og í Borg ar nesi á samt mök um og nán ustu að stand end um í jóla­ hlað borð næsta sunnu dag eft ir fyrsta jóla hlað borð hvers árs. Eng­ in und an tekn ing var á því núna og mættu um 60 manns í þetta góða boð. Hans ína seg ir að drag and ann að þessu vera þann að son ur henn­ ar hafi ver ið vin ur og gam all skóla­ bróð ir Sig mund ar heit ins Ingi­ mars son ar, sem var einn starfs­ manna Fjöliðj unn ar. „Þeg ar Ein­ ar son ur minn var svona 17 ára fór hann alltaf með flösk urn ar og dós­ irn ar héð an í Fjöliðj una og eft ir eina slíka ferð stuttu fyr ir jól einu sinni sagði hann við mig að hing að væru alltaf að koma starfs manna­ hóp ar í jóla hlað borð en starfs menn Fjöliðj unn ar ættu ör ugg lega ekki kost á svona boð um. Við fór um því að kanna þetta og það varð úr að við buð um þeim til okk ar og höf­ um hald ið því síð an. Þetta er gef­ andi og ynd is lega gam an að fá allt þetta þakk láta og glað væra fólk í heim sókn,“ seg ir Hans ína. Ind verj ar á huga sam ir um Ís land Hans ína seg ir fyrsta hóp Ind verja hafa kom ið til þeirra í sum ar en Ind verjar ar séu sér stak lega hrifn­ ir af lúx us hús un um sem reist hafa ver ið við Hót el Glym. „Það komu um 20 manns frá Ind landi í sum ar og við buð um m.a upp á ind versk­ an mat úr okk ar eld húsi en við höf­ um not ið að stoð ar vina okk ar sem eru Ind verj ar, bú sett ir á Akra nesi, en þau hjón hafa m.a. þjálf að kokk­ ana okk ar. Auk þess hef ur sendi­ herra Ind lands á Ís landi stutt vel við þetta verk efni. Ind verj ar hafa hægt og bít andi ver ið að koma til lands­ ins en þetta er gríð ar lega á huga­ verð ur mark að ur og skemmti leg­ ur. Fyr ir þrem ur vik um kom t.d. hing að hóp ur frá stærstu ind versku sjón varps stöð inni. Hann var í fjóra daga að taka mynd ir og fór um allt Vest ur land. Það er ó mögu legt að vita hve marg ar millj ón ir horfa á það, þetta er svo ó trú legt land. Við höf um ver ið að vinna með ís lenska sendi ráð inu í Del hí og erum núna að und ir búa ferð þang að í ann­ að skipti til að kynna okk ar pakka. Við för um sjálf og kynn um Ís land og Vest ur land sér stak lega,“ seg ir Hans ína. Heilsu ferða þjón usta á Vest ur landi. Hót el Glym ur er þessa dag­ ana að þróa sér staka heilsu pakka í Nóg að gera fram að jól um og nýj ung ar í mark aðs setn ingu sam starfi við ýmsa aðra á Vest ur­ landi. „Við erum í veru legri þró­ un ar vinnu núna og það er mjög skemmti legt en því mið ur er það þannig að Vest ur land hef ur ekki ver ið eins vel kynnt og marg ir aðr ir lands hlut ar. Mið að við fjar lægð frá stærsta mark aðn um erum við ekki verr sett en Suð ur land en það er þó tals vert bet ur mark aðs sett. Ein­ hverra hluta vegna hef ur ekki tek ist að mark aðs setja þetta svæði eins vel en sam starfsklasarn ir sem vinna að þessu núna lofa góðu og það góða er að við get um bara unn ið á og orð ið betri.“ Mark aðs setja nátt úru öfl in Hans ína seg ir þau núna vera að gera út á nátt úr una og ekki síð­ ur nátt úru öfl in. Hún nefn ir dæmi um nokkra Ástr a la sem hafi ver ið í gist ingu hjá þeim síð ustu dag ana. „Þeir upp lifðu sýn is horn af alls­ kon ar veðri, sól skin og blíðu, há­ vað arok og hríð og allt þar á milli. Svo gengu þeir hér út á kvöld in og virtu fyr ir sér norð ur ljós in. Þeir áttu ekki orð til að lýsa á nægju sinni með veð ur far ið hérna. Við þurf um ekk ert að vera hrædd við að gest­ ir okk ar kunni ekki að meta ann­ að en sól skin ið sem sýnt er í kynn­ ing ar bæk ling un um.“ Hans ína seg ir að bara göngu ferð í roki og sjóseltu sé á við bestu and lits böð og þannig mætti lengi telja holl ustu þess að berj ast við mis jafnt veð ur. „Við eig­ um þetta veð ur, þenn an kulda og allt þar á milli auk myk ur s ins, all an vet ur inn. Svo ger um við út á menn­ ingu, sögu og mann líf sem við erum stolt af. Ástr al irn ir sem voru að fara héð an töl uðu um hversu sér stakt það væri að upp lifa per sónu lega þjón ustu og hve frjáls ir þeir hefðu ver ið hér á hót el inu. Þeir sögð ust hafa get að sest nið ur hvar sem var slak að á, far ið hér inn og út að vild og aldrei feng ið það á til finn ing­ una að vera á hót eli en samt hefðu þeir feng ið gæða þjón ustu eins og hún ger ist best á flott um hót el um svo ekki sé minnst á veit ing arn­ ar. Þau voru hér á jóla hlað borði og gátu val ið um 50­60 rétti og fengu meira að segja sér staka leið sögn um mat ar borð ið svo þau vissu hvað allt væri. Þau þurftu að fá skýr ingu á öllu. Við leggj um mik ið upp úr mat úr hér aði og þess vegna þurfa er­ lend ir gest ir að fá leið sögn um mat­ ar borð ið. Fólk kann að meta mat héð an og vill læra um okk ar mat­ ar menn ingu. Við eig um ekki bara að gera út á sum ar og sól. Það er hægt að finna sól skin á mörg um stöð um en við eig um árs tíð ir og veðra brigði sem eru á huga verð og hin besta sölu vara,“ seg ir Hans ína en hót el ið henn ar hef ur nú fjög­ ur ár í röð ver ið á toppi yfir bestu hót el á Ís landi á ein um þekktasta ferða manna vef heims Trip Advis­ or. Þrátt fyr ir tjón af af bók un um í sum ar vegna goss ins í Eyja fjalla­ jökli seg ir hún sum ar ið hafa ver ið gott. Hún seg ir lúx us hús in þeirra vin sæl en ekk ert þeirra er eins. Þau eru vel búin öllu sem fólk vilji og hið sama megi raun ar segja um her­ berg in 22 og svít urn ar þrjár. Hót el Glym ur er heils árs hót­ el með 15 starfs menn að jafn aði og 22 yfir sum ar ið. Þar er opið bæði um jól og ára mót og Hans ína seg­ ir á nægða gesti hafa dval ið þar yfir há tíð irn ar síð ustu árin. hb Hans ína B. Ein ars dótt ir og Jón Rafn Högna son, hót el hald ar ar á Glymi. Starfs fólk Fjöliðj unn ar við jóla hlað borð ið. Stars fólk Hót els Glyms með af steypu af sjó mann in um á Akra torgi, sem starfs fólk Fjöliðj unn ar færði því í þakk læt is skyni fyr ir góð boð und an far in ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.