Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 77

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 77
77FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 28.11 kl. 14.00 Leiksýningin “Gilitrutt” Uppselt 28.11 kl. 1600 Leiksýningin “Gilitrutt” Aukasýning 04.12 kl. 14.00 Leiksýningin “Gilitrutt” 11.12 kl. 17.00 Leiksýningin “Gilitrutt” Aukasýning 18.12 kl. 17.00 Leiksýningin “Gilitrutt” Aukasýning ★ ★ ★ ★ ★ Fréttablaðið 05.12. kl. 14.00 Jólasýningin “Pönnukakan hennar Grýlu” Uppselt 12.12. kl. 14.00 Jólasýningin “Pönnukakan hennar Grýlu” 19.12. kl. 14.00 Jólasýningin “Pönnukakan hennar Grýlu” Opnunartími Brúðuheima föstudaga til sunnudaga frá kl. 11 – 18 Nýjungar á matseðli í tilefni aðventu: Jólakaffi, jólate og smákökur Hlökkum til að eiga skemmtilega aðventu með ykkur öllum Viðburðardagatal Brúðuheima fram að jólum Gjafavöruverslun Brúðuheima er opin eftir óskum Hringið á undan ykkur í síma: 530 5000 Skúlagötu 17 - Borgarnesi – Sími 530 5000 www.bruduheimar.is - bruduheimar@bruduheimar.is AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við kosningar til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember 2010 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Menntaskólanum í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar í fyrrum Kolbeinsstaðahreppi. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 18,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 18,oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 18,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Menntaskólanum í Borgarnesi. Sími hennar er 845-8818. Vakin er athygli á útgefnu kynningarefni um frambjóðendur og framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings og upplýsingum á vefsíðunni kosning.is. Þar er m.a. að finna hjálparkörseðil sem kjósendum er heimilt að hafa með sér á kjörstað. Kjörstjórn Borgarbyggðar Jólatónleikar Kvennakórsins Yms Þann 3.des. kl. 20.00 heldur Kvennakórinn Ymur jólatónleika í Tónbergi til styrktar Mæðrastyrksnefnd Vesturlands. Ásamt kórnum koma fram margir góðir gestir eins og Einar Örn Finnsson, Rakel Pálsdóttir, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Hulda Gestsdóttir. Undirleikari er Guðbjörg Leifsdóttir og stjórnandi kórsins er Sigríður Elliðadóttir. Aðgangseyrir er 1500 kr. en 1000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og börn yngri en 12 ára. Ekki er hægt að taka við greiðslukortum. Takið nú höndum saman og skellið ykkur á góða skemmtun til styrktar góðu málefni. Þór hild ur Páls dótt ir í Heima horn inu. ⁄ tvarpAkranes95,0 eins og áður „Eru ekki all ir í Boston? við erum að heyra það,“ seg ir Þór hild­ ur Páls dótt ir í versl un inni Heima­ horn inu í Stykk is hólmi, að spurð um hvort Hólmar ar séu byrj að ir á jólainn kaup un um. „Nei jóla versl­ un in fer alltaf ró lega af stað hérna en við erum full ar bjart sýni á að þetta taki við sér þeg ar líð ur á. Hér bjóð um við upp á sitt lít ið af hverju; gjafa vöru, fatn að og bara að nefna það. Þetta er svona lít ið „moll“ eins og vill verða á fá menn um stöð um þar sem lít ið er um sér versl an ir.“ Þór hild ur seg ir jóla versl un ina hafa ver ið frek ar litla í fyrra. „Það rætt­ ist þó að eins úr þeg ar leið á des­ em ber. Þetta fór á kaf lega ró lega af stað eins og virð ist vera raun in. Við erum samt von góð ar enda eig um við góða kúnna sem bregð ast okk­ ur ekki. Það eru kannski ekki mikl­ ir pen ing ar hjá fólki í dag en við von um það besta fyr ir kom andi jól enda er kom in svo lít il jólastemn­ ing í fólk og það er að spá í skreyt­ ing ar,“ seg ir Þór hild ur Páls dótt ir í Heima horn inu í Stykk is hólmi. hb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.