Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Forréttir: Marineruð síld, Jóla síld, Hunangs- og sítrónugrafinn lax, Reyktur lax m/steiktum kartöfluteningum og graslaukssósu, Villibráða paté með bláberja compote, Anis grafinn lambavöðvi m/ villiberja vinaigrette. Aðalréttir: Lambalæri, Purusteik, Kalkúnabringa, Kaldur hamborgarahryggur, Hangikjöt, Steikt grænmeti sykurbrúnaðar kartöflur, Villisveppasósa, Meðlæti: Grænar baunir, rauðkál, salat, laufabrauð, rúgbrauð, flatbrauð, uppstúf, Bláberjasulta og kartöflusalat. Desertar: Skógarberjaterta ,Ris-a-la-mande, Hindberjasaft, Jólasmákökur, þeyttur rjómi, berjasósa og ávextir. Jólahlaðborð á Hótel Stykkishólmi 2010 Hið margrómaða jólahlaðborð Hótels Stykkishólms verður 27. nóvember og 4. desember Verð pr. mann 6.900 kr. Tilboð í gistingu 5000 kr. á mann í 2ja manna herbergi með morgunverði. Áhöld og hráefni í brjóstsykursgerðina Piparkökumót Matarlitatússpennar Kökuglimmer Bakstursáhöld Kökuskraut Kökuform Muffinsform Matarlitir í miklu úrvali! Vörur úr vefverslun eru einnig fáanlegar í Smá*Prent, Smiðjuvöllum 7 Skemmtilegar bökunarvörur í jólabaksturinn! Vefverslun.mommur.is „ Fyrsta laug ar dag inn í des em ber erum við yf ir leitt alltaf með nokk­ urs kon ar litlu jól fyr ir börn in hér í Stykk is hólmi og það er löng hefð fyr ir þessu. Þetta var alltaf upp á Ráð hús loft inu er var flutt hing að þeg ar bóka safn ið flutti í þetta hús. Hér er gott pláss til að taka á móti börn un um því hill urn ar eru all ar á hjól um og því auð velt að færa þær til. Þarna er upp lest ur og börn­ in ganga í kring um jóla tré, það er söng ur við und ir leik og börn in fá eitt hvert góð gæti,“ seg ir Ragn heið­ ur Óla dótt ir á Amts bóka safn inu í Stykk is hólmi um það sem hæst ber á að vent unni í safn inu. „ Þetta hef­ ur alltaf ver ið mjög vel sótt, nán­ ast fullt hús og mjög há tíð legt og gott. Svo eig um við ör ugg lega eft ir að gera eitt hvað meira því það hafa alltaf kom ið ein hverj ir rit höf und ar og les ið upp hérna í des em ber. Við erum líka svo hepp in að rit höf und­ ar sem eru í lista manns íbúð inni í Vatna safn inu koma oft hing að að lesa upp. Þá erum við með kaffi með an á upp lestr in um stend ur og fyr ir spurn ir á eft ir.“ Á Norð ur ljósa há tíð inni í Hólm­ in um var sett upp ljós mynda sýn ing í Amts bóka safn inu þar sem sýnd ar eru ljós mynd ir tekn ar af ljós mynd­ ur um úr Stykk is hólmi. Þetta eru þau Björn Ant on Ein ars son, sem nú er bú sett ur í Búð ar dal, Ey þór Bene dikts son í Stykk is hólmi, son ur hans Þor steinn Ey þórs son og Mar­ ía Magn ús dótt ir sem einnig eru bú­ sett í Stykk is hólmi. Alls eru 19 ljós­ mynd ir á sýn ing unni og myndefn­ ið fjöl breytt. Ljós mynda sýn ing in verð ur opin út nóv em ber mán uð. Það var líf legt á Amts bóka safn inu á Norð ur ljósa há tíð inni með al ann ars voru þrír Hólmar ar með upp lest ur úr bók um sem þeim þyk ir á huga­ verð ar. „Ég tal aði bara við þrjá ein­ stak linga sem koma mik ið á safn ið og fékk þá til að lesa. Ég veit að þeir lesa fjöl breytt ar bók mennt ir og eru á heyri leg ir,“ seg ir Ragn heið ur. Að sókn in að Amt sbóka safn inu er jafn an mjög góð. „Safn ið er mjög mik ið sótt og að sókn in jókst eft­ ir að við flutt um ofan af hæð inni þó að þar hafi það ver ið á fal leg um stað. Þetta hús er bara miklu hag­ kvæmara þótt það sé ljótt að utan. Hér erum við mið svæð is og gott rými á einni hæð. Hing að kem ur fólk á öll um aldri og krakk arn ir eru dug leg ir að sækja safn ið. Það hef­ ur ver ið 30% aukn ing á hverju ári frá því við flutt um hing að en núna stend ur að sókn in í stað. Senni lega erum við búin að ná há mark inu. Svo erum við líka með gler s kápa hérna þar sem sett ar eru upp sýn­ ing ar ým issa lista manna á staðn um sem vinna að gler l ist, ker am iki og ýmsu fleiru. Það koma svo marg­ ir hing að að mér fannst til val ið að hafa hér til sýn is það sem heima­ menn eru að gera,“ seg ir Ragn­ heið ur Óla dótt ir á Amts bóka safn­ inu í Stykk is hólmi. hb „Bakst ur inn eykst ekk ert mik­ ið fyr ir jól in en svona þeg ar líð­ ur á nóv em ber breyt ist fram boð­ ið hérna og við bök um meira af smákök um og lag kök um en venju­ lega. Það selst mik ið af smákök um síð ustu tvo mán uði fyr ir jól enda get ur fólk kom ið hing að og keypt kök ur fyr ir svona 2.000 krón ur sem duga vel yfir jól in. Það er ó dýr ara en að kaupa hrá efni í þær,“ seg­ ir Karl Al freðs son bak ara meist ari í Brauða­ og köku gerð inni á Akra­ nesi. Kalli tal ar af reynslu því hann er al inn upp í bak arí inu. Fað ir hans, Al freð Karls son, tók við bak arí inu árið 1963. Það var þá á neðri hæð húss á horni Suð ur götu og Akra­ torgs sem var brot ið nið ur þeg ar Lands banka hús ið reis þar. Fjöl skyldu fyr ir tæki „ Pabbi byggði þetta hús hér árið 1966 og ég tók við bak arí inu af hon­ um árið 1978,“ seg ir Karl. Brauða­ og köku gerð in er fjöl skyldu fyr ir­ tæki, eins og þau ger ast best. Þar starfar Karl á samt konu sinni Hall­ dóru Þór is dótt ur og þrem ur börn­ um þeirra; bök ur un um Al freð og Axel og Rebekku dótt ur þeirra hjóna sem starfar þar líka en hún er nú að ljúka sveins prófi í bak ara­ iðn. „Svo er Bryn dís syst ir í vinnu hér eins og hún hef ur ver ið í ára­ tugi og þrjár stúlk ur hjálpa okk ur frammi í búð inni í tvo tíma á dag til skipt is og um helg ar. Kalli seg­ ist ekki taka dag inn eins snemma og áður. „Nei, ég kem hing að svona um hálf sjö núna en krakkk arn ir eru kom in um hálf sex og þá er tek ið úr lás strax og búð in frammi er opin. Það er nú lít ið til fyrsta klukku tím­ ann og kúnn arn ir fáir en það kem ur einn og einn sem er á leið inni heim í svefn.“ Get um gert meira út á ferða fólk Karl seg ir að venju lega séu um 20­25 teg und ir af brauð um og kök­ um bök uð á dag. Hann seg ist ekki vera með bakst ur inn í smá sölu nema í brauð búð inni hjá sér og í Sam kaup um Strax á Garða grund­ inni á Akra nesi. „Svo erum við að baka fyr ir mötu neyti bæði inn á Grund ar tanga og í skól un um hérna á Skag an um en þetta er gjör breytt um hverfi frá því sem áður var þeg­ ar all ir borð uðu heima og keyptu sitt brauð í bak arí inu. Fólk held­ ur að ég sé í mik illi sam keppni við hitt bak arí ið hér á Akra nesi, Harð­ ar bak arí, en það er ekki svo. Sam­ keppn in er við verk smiðju bak arí­ in sem fram leiða brauð fyr ir Bón­ us og Krón una. Ég get ekki keppt við þau enda er allt ann að í boði hjá þeim en okk ur. Það var mik ið að gera hjá okk ur í sum ar enda kom mik ið af ferða mönn um til Akra­ ness. Við sett um aug lýs ingu á tjald­ stæð ið og það skil aði sér vel. Ég held við get um gert mik ið meira út á ferða menn hér á Akra nesi en gert er,“ seg ir Kalli og legg ur á herslu á að hann velji sér gott hrá efni og að oft sé erfitt að semja við hrá efn is­ sal ana sem hugsi í tonn um en ekki þeim skömmt um sem henti hans litla bak aríi. hb Bakst ur inn breyt ist fyr ir jól in Karl Al freðs son bak ara meist ari legg ur kringl ur dags ins á bök un arplöt una. Ragn heið ur Óla dótt ir fram an við mynd ir sem eru á ljós mynda sýn ing unni sem nú stend ur yfir í Amts bóka safn inu. Löng hefð fyr ir að ventu degi með börn um á Amts bóka safn inu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.