Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 70

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Hilm ar Poul sen fædd ist í Fær eyj­ um þann 5. á gúst 1926. Sem ung­ lings pilt ur, 17 vetra gam all, flutti hann til Ís lands því þá var enga vinnu að fá í heima land inu. Hér hef ur hann ver ið síð an og alið upp sjö börn nán ast upp á eig in spýt ur því ung ur missti hann eig in konu sína. Hilm ar hef ur búið víða, lengst af á Vopna firði, en eyð ir nú ævi­ kvöld inu á Dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík þar sem tvö barna hans hafa sest að. Blaða mað ur Skessu­ horns náði tali af þess um heið urs­ manni fyr ir stuttu þar sem hann rifj aði upp æsk una og jól in í Fær­ eyj um, jóla há tíð ina í faðmi fjöl­ skyld unn ar á Ís landi, erf ið leik ana sem og gleð ina sem gæddi líf hans í gegn um tíð ina. Fengu að hringja kirkju bjöll unni „Það var ým is legt sem ég ólst upp á jól um sem ekki tíðkast núna. Í Fær eyj um feng um við gef ið í sokk inn á að fanga dags nóttu, alltaf eitt epli og eitt kerti. Þetta var eina sæl gæt ið sem við feng um á þess um tíma, feng um ekk ert þess á milli. Við vor um tíu systk in in og við bjugg um til poka, svoköll uð kram­ ar hús, og hjörtu sem síð an voru hengd á jóla tréð með brjóst syk ur­ smola ofan í. Við bjugg um einnig til músa stiga og hengd um í loft­ ið, horn frá horni og nið ur vegg­ ina. Skreyt ing arn ar voru af ýms um toga, allt eitt hvað sem við krakk­ arn ir dund uð um sjálf við að búa til. Já, það var mik ið skreytt,“ rifj aði Hilm ar upp. Jóla tréð sem kram ar­ hús in og hjörtun voru hengd á var ekki stað sett á heim il inu held ur var einu jóla tré kom ið fyr ir í upp eld­ is þorpi Hilm ars, Eiði á aust ur eyj­ unni. Þang að flykkt ust all ir krakk­ arn ir í þorp inu og döns uðu sam an í kring um jóla tréð. Síð an fengu þau að eiga pok ana af tré nu og sæl gæt­ ið sem í þeim var. „Síð an feng um við krakk arn ir öll að fara og hringja bjöll unni í kirkj unni. Ég man að kað all inn var stór og þung ur og við náð um ekki utan um hann með báð um hönd um. Turn inn var opn­ að ur og bjöllu hljóm ur inn heyrð­ ist um all an bæ inn og mörg þorp í kring um okk ar. Ann ars fór um við alltaf í kirkju á jól un um. Það var ann að hvort kirkja eða hús lest ur inn heima sem pabbi las. Þá vildi mað­ ur frek ar fara í kirkju en að sitja yfir kall in um.“ Sá aldrei kök ur nema yfir há tíð irn ar Þau voru tíu systk in in eft ir í lokin en yngsti bróð ir Hilm ars dó snemma. Þá missti hann móð ur sína að eins 17 ára gam all en hún dó 41 árs göm ul af barns för um. „ Mamma bjó alltaf til soð brauð og ég hef aldrei feng ið jafn gott soð­ brauð og hjá henni. Það var svo sér­ stakt á bragð ið. Ann ars sá ég aldrei köku í æsku nema um jól in, á hvíta­ sunn unni og um páska. Þá fannst mér líka gott að fá að smakka. Bakk els ið var svip að og tíðk að ist hér á Ís landi, form kök ur, smákök­ ur og klein ur. Á jól un um var fær­ eyskt rasta kjöt á borð um en það er þurrk að lamba kjöt, verk að á svip­ að an hátt og sig inn fisk ur, og þótti hið mesta lost æti.“ Hilm ar seg ir þau ekki beint hafa lif að við fá tækt því það hafi alltaf ver ið nóg ofan í alla. Pabbi hans fór alltaf til sjós frá Græn landi á sumr­ in og þá reyndu þau systk in in alltaf að fá eitt hvað í búið sjálf. „Ég var mik ið við sjó inn þótt ég hafi ver­ ið ung ur. Þá var ég einnig mik ið í björg un um að tína egg. Eitt sinn fór um við tveir vin irn ir að tína egg og hann hrap aði nið ur. Það vildi til að það var sylla fyr ir neð an sem stopp aði hann. Ég þurfti að bera hann heim áður en ég gat sjálf ur hald ið á fram að tína. Eft ir það vildi ég helst vera einn við þetta.“ Börn in í þorp inu döns uðu sam an kring um jóla tréð Rætt við Hilm ar Poul sen Fær ey ing sem nú býr á Dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík Fé lag inn rændi öll um laun un um Eft ir að hafa misst móð ur sína flutt ist Hilm ar til Ís lands að vinna. Eina vinn an sem hægt var að fá í Fær eyj um á þess um tíma var ann­ að hvort á sjón um eða við að tína mó og þurrka, en það var ein ung­ is gert á sumr in. Hann réði sig því sem vinnu mann að Hjarð ar holti í Staf holtstung um í Borg ar firði hjá þeim hjón um Þor valdi Jóns syni og Lauf eyju Krist jáns dótt ur. „Þar var nóg að gera í hey skap og að mjólka, en þau voru með um þrjú hund ruð fjár og 14 kýr. Þor vald ur var odd­ viti í Staf holtstungna hreppi og því oft að heim an. Ég man ekki eft­ ir neinu sér stöku jóla haldi í Hjarð­ ar holti, það var ekki einu sinni far­ ið á ball. Ann ars fór mað ur nú oft á ball uppi að Hreða vatni og þá var far ið á hest um yfir Norðurána. Ég leyfði hest in um alltaf að ráða þeg­ ar ég reið yfir ána og hann fór alltaf beina leið.“ Hilm ar var í fimm ár í Borg ar firð­ in um og tók stefn una heim til Fær­ eyja þeg ar þeirri dvöl lauk. Þeg ar til Reykja vík ur var kom ið bar það hins veg ar þannig við að hon um bauðst pláss á báti í Vest manna eyj um og þar var hann þrjá vet ur á ver tíð en vann í Fær eyj um á sumr in. „Síð­ ustu ver tíð ina vor um við þrír fé lag­ ar sam an í her bergi. Þeg ar ég fór síð an að sækja síð ustu út borg un ina mína hafði einn þess ara vina minna sótt hana fyr ir mig og stolið henni. Þarna stóð ég staur blank ur og átti ekki einu sinni fimmaur. Ég komst því ekki til Fær eyja en ann ar fé lagi bauð mér að koma með sér aust­ ur til Vopna fjarð ar á bát yfir sum­ ar ið. Þar kynnt ist ég svo kon unni minni,“ seg ir Hilm ar og undr ar sig enn á þess um kald hæðnu til vilj un­ um í líf inu. Elsta dóttir in tók við heim il inu Hún hét Þór unn Sig ur björg Poul sen, eig in kona Hilm ars, og áttu þau sam an níu börn en tvö þeirra, tví bur ar, dóu í fæð ingu. Af þeim sjö sem lifðu voru sex stelp­ ur og einn strák ur. Árið 1971 lést Þór unn úr hvít blæði langt fyr ir ald­ ur fram og var yngsta barn ið þeirra þá fjög urra ára. „Við eign uð umst fyrsta barn ið þeg ar ég var á ver tíð í Horna firði. Það bar mjög fljótt að og kom bæði lækn ir og ljós móð ir heim til að hjálpa. Síð an gekk fæð­ ing in ekk ert og lækn ir inn þurfti að sofa hjá okk ur yfir nótt ina. Ég átti gott eld hús borð sem ég smíð­ aði sjálf ur og þang að var kon an mín lögð og þar fædd ist elsta dótt ir mín hún Sús anna. Hún var 18 ára þeg­ ar hún missti móð ir sína og tók við heim il inu bless un in.“ Hilm ar seg ist alltaf hafa reynt að hafa eitt hvað í kring um jól in með börn un um. Hann punt aði sjálf­ ur allt hús ið og krakk arn ir fengu að búa til skraut. „ Heima var ég alltaf með jóla tré. Við héld um upp á ís lensk jól með 13 jóla svein um og börn in fengu alltaf eitt hvað smá­ ræði í skó inn. Ég keypti alltaf einn kassa af epl um og einn kassa af app­ el sín um en öðru vísi var það aldrei keypt. Ég man að ég gaf stelp un um oft dúkkulís ur í jóla gjöf og þær léku sér að því að búa til kjóla á þær. Svo fengu þær auð vit að kerti líka. Þau höfðu það gott yfir jól in grey in.“ Fæ loks gott út sýni Hilm ar flutti til Ó lafs vík ur vet­ ur inn 1985 en þá var hann orð inn einn eft ir á Vopna firði, öll börn in flutt að heim an. Tvö barna hans, þau Sús anna og Þór ar inn, bjuggu í Ó lafs vík svo hann á kvað að flytj­ ast bú ferl um og kaupa sér hús fyr­ ir vest an. „Ég keypti kjall ara í búð að Enn is braut 4 og var ný bú inn að taka hana alla í gegn þeg ar ég veikt­ ist í lung um og gat orð ið ekki búið einn. Ég flutti síð an hing að á Jað­ ar árið 1994 og hér lík ar mér vel að vera. Þetta er svo heim il is legt og hér hef ur alltaf ver ið reglu lega gott fólk. Jól in á Jaðri eru hefð bund­ in, fólk býð ur ætt ingj um hing að í heim sókn en flest ir fara þó út að borða til barna sinna og ætt ingja. Ég gerði það sjálf ur fyrst en á orð­ ið erfitt með að fara út. Hérna er alltaf eld að ur há tíð ar mat ur, alltaf hangi kjöt.“ Nú standa yfir mikl ar fram­ kvæmd ir á Dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík og seg ist Hilm ar bíða spennt ur eft ir því að kom ast yfir í við bygg ing una. „Þá fæ ég loks­ ins al menni legt út sýni en hér sé ég ekk ert nema næsta vegg. Her berg­ ið mitt verð ur með góðu út sýni yfir all an Breiða fjörð inn.“ Hilm ar seg­ ist „að eins“ eiga 20 barna börn og svo eru barna barna börn in einnig orð in 20 og tvö eru á leið inni. „ Þetta er orð inn stór hóp ur og ég hef mjög gam an af að fá þau í heim­ sókn,“ sagði Fær ey ing ur inn Hilm ar Poul sen að lok um. ákj Hilm ar og eig in kona hans Þór unn Sig ur björg Poul sen, á samt börn um þeirra. Mynd in var tek in skömmu áður en hún féll frá. Hilm ar Poul sen frá Fær eyj um hef ur það gott á Dval ar heim il inu Jaðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.