Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 79

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 79
79FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER mhtmlmain: 9.11.2010 9:47 mhtmlmain: Page 1 of 1 Útgerðarmiðstöð á Akranesi Faxaflóahafnir sf. í samstarfi við Akraneskaupstað og fleiri aðila hafa áhuga á að reisa miðstöð fyrir útgerðir smábáta og aðra hafnsækna starfsemi á lóðinni nr.3 við Faxabraut á Akranesi. Um yrði að ræða hús sem væri 666 m að grunnfleti með millilofti þannig að heildarflatarm ál hússins yrði 909.0 m . Húsinu yrði skipt í 6 hluta, mismunandi að stærð. Fyrir liggja teikningar og tilboð í verkefnið og er áætlaður heildarkostnaður við bygginguna 92.0 til 97.7 mkr. 2 2 Húsið yrði afhent nýjum eigendum þannig að búið yrði að ganga frá steyptu millilofti, stiga og inntaksrými í hverju bili, húsið yrði fullbúið að utan og lóð frágengin. Kaupendur annast sjálfir frágang rafmagns, pípulagna, málun, innveggi, innréttingar og annan búnað innandyra. Lýsing á stærðum og verðáætlun er eftirfarandi:   Grunnflötur í fermetrum: Stærð í % Áætl. kostnaður á hverja einingu Tvö bil 121.1 18,182% 16.7 – 17.7 mkr. Tvö bil 137.3 20,624% 19.0 – 20.2 mkr. Eitt bil 75.9 11,398% 10.5 – 11.1 mkr. Eitt bil 73.3 10,990%  10.1 – 10.7 mkr. Endanleg verð munu liggja fyrir innan skamms. Nánari upplýsingar gefur skipulagsfulltrúi Faxaflóahafna sf. í síma 5258900 eða í tölvupósti (vignir@faxi.is). Ef áhugi reynist nægur er ráð gert að hefja framkvæmdir við húsið á árinu. Í Akraneshöfn er mjög góð aðstaða fyrir smábátaútgerð, löndunaraðstaða góð og starfandi fiskmarkaður. Aflagjöld eru með því lægsta á landinu og þjónustugjöld hófleg. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Faxaflóahafnir sf. í samstarfi við Akraneskaupstað og fleiri aðila hafa áhuga á að reisa miðstöð fyrir útgerðir smábáta og aðra hafnsækna starfsemi á lóðinni nr.3 við Faxabraut á Akranesi. Um yrði að ræða hús sem væri 666 m2 að grunnfleti með millilofti þannig að heildarflatarmál hússins yrði 909.0 m2. Húsinu yrði skipt í 6 hluta, mismunandi að stærð. Fyrir liggja teikningar og tilboð í verkefnið og er áætlaður heildarkostnaður við bygginguna 92.0 til 97.7 mkr. Húsið yrði afhent nýjum eigendum þannig að búið yrði að ganga frá steyptu millilofti, stiga og inntaksrými í hverju bili, húsið yrði fullbúið að utan og lóð frágengin. Kaupendur annast sjálfir frágang rafmagns, pípulagna, málun, innveggi, innréttingar og annan búnað innandyra. Lýsing á stærðum og verðáætlun er eftirfarandi: Útgerðarmiðstöð á Akranesi Í Akraneshöfn er mjög góð aðstaða fyrir smábátaútgerð, löndunaraðstaða góð og starfandi fiskmarkaður. Aflagjöld eru með því lægsta á landinu og þjónustugjöld hófleg. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Endanleg verð munu liggja fyrir innan skamms. Nánari upplýsin ar gefur skipul gsfulltrúi Fax flóahafna sf. í síma 5258900 eða í tölvupósti (vignir@faxi.is). Ef áhugi reynist nægur er ráðgert að hefja framkvæmdir við húsið á árinu. Minnum á frábærar jólavörur Smákökur með íslensku smjöri Ensk jólakaka Laufabrauð Jólabrauð Mik il um ferð um fjörð inn Víf ill seg ir mikla skipa um ferð hafa ver ið um Hval fjörð inn á stríðs ár un­ um. „Þeg ar mest var lágu hér skip við skip al veg frá Kata nesi og inn und ir Þyr ils nes. Þetta voru flutn­ inga skip og birgða skip og stund­ um komu sjó menn af þeim hér í land og ég kynnt ist þeim nokkrum. Til dæm is kynnt ist ég vel Svía sem kenndi mér að dríla hey, eins og það var kall að, og svo kynnt ist ég sjó­ mönn um frá Nor egi, Pól landi og Hvíta­Rúss landi. Þeir voru mjög á nægð ir að hafa fast land und ir fót­ um þess ir strák ar, enda oft bún ir að vera mán uð um sam an á sjó. Ég kynnt ist hins veg ar ekki her mönn um að neinu ráði enda voru þeir inn ar í firð in um. Ann ars er ég núna að skrá minn ing ar frá her náms ár un um hér.“ Víf ill minn ist á vegræsi í Hval firði sem mörg standi enn listi lega hlað­ in úr grjóti af sér stök um vinnu flokki. „ Þessi ræsi stóðu allt af sér; skrið­ ur, aur flóð og snjó flóð. Hall grím ur Magn ús son frá Sönd um á Akra nesi vann með þess um flokki um tíma og hann sagði mér mik ið af vinnu­ brögð un um við þetta. Vega gerð in hef ur því mið ur ekki hugs að um að halda þess um merki legu mann virkj­ um við sem sjást víða hér við sunn­ an verð an Hval fjörð inn enn þá.“ Um ferð in var orð in of mik il Breyt ing ar á sam göng um urðu mikl ar og Víf ill seg ir um ferð ina hafa ver ið orðna allt of mikla þeg ar Hval­ fjarð ar göng in voru opn uð. „Það var orð inn ó þol andi um ferð ar þungi hérna og mað ur sendi til dæm is ekki krakka eina á berja mó. Það var þó mik ið lán að búið var að mal bika Hval fjarð ar veg inn áður en göng­ in komu. Um ferð in er ekki neitt til baga leng ur það er svo lít il um­ ferð seinni part viku á sumr in. Hér áður fyrr hafði Gísli bróð ir minn þann sið fyr ir versl un ar manna helgi að taka sitt fé nið ur fyr ir veg og nið­ ur á tún in. Hann var bú inn að venja roll urn ar á þetta og þær komu jarm­ andi þeg ar leið að á gúst. Með þessu kom hann í veg fyr ir að kind urn ar hans væru að þvæl ast fyr ir um ferð­ inni. Það er því mið ur enn þá víða of mik ið fé við þjóð veg ina.“ Veit inga sala á Fer stiklu „Á þess um kreppu ár um, um 1930, þeg ar for eldr ar mín ir voru ný bún ir að byggja hús ið hérna og voru skuld um vaf in vegna þess eins og geng ur og ger ist, þá óskaði Theó dóra Sveins­ dótt ir, kon ung leg ur hirð mat reiðslu­ meist ari eft ir því að fá eina hæð í hús inu fyr ir veit inga sölu og eld hús í kjall ara. Þá var því tek ið vel því þessu fylgdu pen ing ar. Hún var hér með veit inga sölu í þrjú ár í þrjá mán uði hvert ár yfir sum ar tím ann. Veg ur­ inn var ó trygg ur og gat lok ast ef það rigndi mik ið. Þetta var þá þriggja til fjög urra tíma ferð úr Reykja vík fyr ir Hval fjörð inn og þá var fólk feg ið að geta sest hér inn og pant að sér mat. Það er ekk ert svip að og núna þeg ar þetta tek ur ekki nema þrjú kort er að renna hing að úr Reykja vík. Theó­ dóra var hér alltaf fram eft ir sumr­ inu en hafði sig í burtu þeg ar fór að hausta og kólna. Þó var það svo að á haustin og vet urna voru alltaf að koma ferða lang ar og fal ast eft­ ir mat og kaffi. Þannig komust for­ eldr ar mín ir inn í veit inga sölu því það var ekki hægt að neita fólki, sá sið ur þekkt ist ekki til sveita. Þeg ar Theó dóra hætti svo skyndi lega eft­ ir þrjú ár héldu þau af ram veit inga­ rekstri hér heima. Þau opn uðu svo veit inga sölu árið 1944 hér ofan við veg inn í húsi sem þau byggðu fyr ir starf sem ina. Ég man að þeg ar frum­ drætt ir af hús inu lágu fyr ir frá Baldri Lín dal tengda syni þeirra og verk­ fræði stofa á Ak ur eyri kláraði verk ið. Þá vant aði kóp í ur af teikn ing un um fyr ir smið ina og ég var send ur til að ná í kóp í urn ar til stof unn ar á Ak ur­ eyri. Þá voru kóp í urn ar ekki til bún­ ar af því að það þurfti að bíða eft ir að sól in kæmi upp til að geta kópí­ er að þær. Tæk in voru háð sól ar ljós­ inu. Svona var nú tækn in þá en þetta gekk og for eldr ar mín ir ráku þessa veit inga sölu til árs ins 1952 að aðr ir tóku við þessu. Þetta hús var for skal­ að timb ur hús og það er ekki til leng­ ur. Stein húð in utan á því skemmd ist mik ið í ó veðri á átt unda ára tugn um og þá var það rif ið enda kom in veit­ inga sala al veg nið ur við veg inn.“ Heima smíð uðu jóla trén voru stór hættu leg Talið berst að jóla sið um í æsku Víf ils. „Það var nú fast ur lið ur að fara til messu í Saur bæj ar kirkju á jóla dag og fyr ir okk ur var stutt að fara þang að þannig að við sleppt um aldrei úr messu og svo er enn.“ Víf ill seg ist minn ast jólatrjánna sem voru hjá þeim. „ Þetta voru heima smíð uð tré, skaft í miðj unni og svo grein ar út frá því á svona þrem ur til fjór um hæð um. Trén voru svo skreytt með kræki berja lyngi og sortu lyngi. Það er lít ið um eini hérna en hann var líka not að ur líka til að skreyta svona tré. Það voru svo sett kerti á þetta í sér stök um stjök um með klemm­ um á. Þetta voru stór hættu leg fyr ir­ bæri. Ég hef nú oft ver ið skammað­ ur fyr ir að halda ekki upp á sein ustu trén. Þau voru lengi geymd hérna upp und ir súð en þeg ar bet ur var að gáð þá kom í ljós að þeim hef ur ver­ ið hent ein hvern tím ann.“ Þeg ar Víf ill var að al ast upp bjó bara þessi eina fjöl skylda á Fer stiklu, for eldr ar hans með sín þrjú börn. Hann seg ir því ekki hafa ver ið mjög fjöl mennt á jól um á Fer stiklu þá en það hafi breyst síð ar og nú komi alltaf ein hverj ir úr fjöl skyld unni á hverj um degi yfir jól in. Það er fast ur lið ur að Smári og dæt ur hans haldi jól in á Fer stiklu og svo koma fleiri svona eft ir hend inni svo það er oft líf legt á jól um. „Jól in eru svo in dæl fjöl skyldu há tíð,“ seg ir Víf ill Búa son á Fer stiklu. hb Víf ill Búa son eldri og yngri í fjós inu á Fer stiklu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.