Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 21
21FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Þú kemur með jólaskapið og jólafötin - við sjáum um restina .... og uppvaskið..... Hótel Glymur - Opið um jól og áramót Njóttu þess að vera til - vertu hjá okkur um jól og áramót: Verð per mann með öllu í tveggja manna herbergi er 14.900 kr miðað við að gist sé 2 daga eða lengur. Verð per mann með öllu í eins manns herbergi er 19.900 kr miðað við að gist sé 2 daga eða lengur. Jólamaturinn • Jólakökurnar • Jólabækurnar• Jólaskreytingar • Skemmtilegir jólagestir• Heitir pottar• Gönguferðir • Listasýningar• Verkefnasjóður sjávarútvegsins, deild um sjávar rannsóknir á samkeppnis sviði, auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna. Sjóðurinn mun styrkja rannsóknir á sjávarlífverum sem nú eru nytjaðar eða sem mögulegt væri að nytja. Áhersla verður lögð á verkefni sem efla rannsókna- og þróunarstarf á lífríki sjávar umhverfis Ísland og styrkja til lengri tíma litið sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins og samkeppnishæfni sjávarútvegs. Horft verður til grunnslóðarannsókna, vöktunar strandsvæða, þorskrannsókna og verkefna sem tengjast þróun aðferða við nýtingu á lífverum sjávar, svo sem líftækni sem og fleiri þátta sem kunna að falla að verkefnum og tilgangi sjóðsins. Við mat umsókna verður lögð áhersla á nýnæmi verkefnisins m.t.t. nýrrar þekkingar og/eða aukinna nýtingarmöguleika á lífríki sjávar. Veittir verða styrkir til stærri verkefna, allt að 8 m.kr. hver, og til smærri verkefna allt að 2 m.kr. hver. Styrkur nemur að hámarki 50% af áætluðum heildarkostnaði viðkomandi verkefnis. Styrkir eru veittir til eins árs í senn. Heimilt er að veita framhaldsstyrk á grundvelli nýrrar umsóknar, enda standist verkefnið kröfur um framvindu og gæði. Allir geta sótt um styrki, einstaklingar, fyrirtæki og rannsókna- og háskólastofnanir. Í stærri verkefnum er hvatt til samstarfs mismunandi aðila með þátttöku vísindamanna víða af landinu. Umsóknarfrestur er til 31. desember 2010 og skulu umsóknir sendar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, Skúla götu 4, 150 Reykjavík. Umsóknir skulu einnig berast á rafrænu formi á netfangið: hulda@slr.stjr.is. Umsóknir sem berast eftir 31. desember 2010 verða ekki teknar gildar nema póststimpill sýni að umsóknin hafi verið póstlögð ekki síðar en þann dag. Þeir sem fengu styrk úr sjóðnum við síðustu úthlutun og hyggjast sækja um framhaldsstyrk skulu skila skýrslu um stöðu verkefnisins, ella koma viðkomandi umsóknir ekki til greina við úthlutun. Nánari upplýsingar um sjóðinn og leiðbeiningar um frá gang umsókna er að finna á heimasíðu sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðuneytisins www.sjavarutvegsraduneyti.is Umsóknir um styrki úr Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið Verkefnasjóði s j á v a r ú t v e g s i n s Ím yn d u n ar af l / S LR Auglýsing um kjörfundi vegna kosninga til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember 2010 Ólafsvíkurdeild: Kjörfundur verður haldinn í húsnæði grunnskólans í Ólafsvík. Sími á kjörstað er 893-5443. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 20:00 Hellissandsdeild: Kjörfundur verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Hellissandi. Sími á kjörstað er 862-7868. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 20:00 Staðarsveitar- og Breiðuvíkurkjördeild: Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Lýsuhóli. Sími á kjörstað er 892-4357. Kosning hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 20:00 Yfirkjörstjórn Snæfellsbæjar Plata Rík harðs Mýr dal Harð ar­ son ar í Borg ar nesi, Para dís ar laut, kem ur út í þess ari viku en hún inni­ held ur tíu lög eft ir Rík­ harð í flutn­ ingi margra s k æ r u s t u söng stjarna lands ins. Má þar til dæm is nefna Frið rik Ómar Hjör­ leifs son, Pál Rós in krans, Magna Ás geirs son, Heiðu Ó lafs­ dótt ur, Sjonna Brink og Matth í as Matth í as son. Para dís ar laut verð­ ur seld í versl un um Sam kaupa og Hag kaupa á lands vísu og þá mun nem enda fé lag Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar ganga í hús í Borg ar nesi á næstu dög um og selja plöt una til fjár öfl un ar fyr ir nem enda fé lag­ ið. Í við tali við Skessu horn í síð asta mán uði sagði Rík harð ur, eða Rikki eins og hann er jafn an kall að ur, þema plöt unn ar vera ást ina. „Ást­ in í öll um sín um birt ing ar mynd um sem snert ir okk ur öll á ein hvern hátt, um von ina og kær leik ann sem býr innra með okk ur, og um sökn­ uð inn, eft ir sjána og sorg ina með öll um sín um vist ar ver um.“ ákj Eins og áður mun Lions klúbb­ ur Akra ness leigja út ljósakrossa í kirkju garð in um í Görð um. Ljós in munu loga á kross un um frá laug ar­ deg in um 27. nóv em ber og fram á þrett ánd ann. Kross arn ir verða af­ greidd ir 27. og 28. nóv em ber og 5. des em ber. Verð ið er að það sama og und an far in ár, eða kr. 4.800. Nán ari upp lýs ing ar veita Valdi mar Þor valds son s. 899­9755 og Ó laf ur Grét ar Ó lafs son s. 844­2362. Út leiga á ljósakross um er helsta fjár öfl un ar leið Lions klúbbs ins og eins og al kunna er, þá er á góð­ inn not að ur til kaupa á á höld um og tækj um fyr ir Sjúkra hús ið og Heilsu gæslu stöð ina á Akra nesi, nú Heil brigð is stofn un Vest ur lands á Akra nesi. Á síð asta ári gáf um við stofn un inni ristil spegl un ar tæki sem kost aði um tvær millj ón ir króna. Í ár hef ur ver ið á kveð ið að gefa gjör­ gæslu bún að fyr ir skurð deild sem mun kosta rúm ar tvær millj ón ir króna. Bún að ur þessi kem ur í stað­ inn fyr ir eldri bún að sem hef ur ver­ ið not að ur á ann an ára tug. Á þess­ um erf iðu tím um er nauð syn legt að standa vel við bak ið á Heil brigð is­ stofn un inni hér í bæ. Auk þess hafa Lions menn styrkt Dval ar heim il ið Höfða, Björg un ar fé lag Akra ness, Tón list ar skól ann, Í þrótta fé lag ið Þjót og Sam býl in á Akra nesi. Það er von okk ar Lions manna að við njót um á fram vel vilja al menn ings og stuðn ings til góðra verka. -frétta til kynn ing/ Ljósm. fh. Rík harð ur Mýr dal Harð ar son. Para dís ar laut kom in í versl an ir Æsku vin ur Rík harðs úr Borg ar nesi, Stef án Ein ars son graf ísk ur hönn uð ur, hann aði cover ið á plöt una. Lions klúbb ur inn á fram í út leigu ljósakrossa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.