Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Und ir fimmt án ára með fíkni efni AKRA NES: Tvö fíkni efna­ mál komu upp hjá lög regl unni á Akra nesi í lið inni viku. Í báð um til fell um var um að ræða ein­ stak linga með lít il ræði af efn um. Í öðru til fell inu var um ó sak­ hæf an ein stak ling að ræða, það er und ir 15 ára aldri. Mál hans verð ur sent fé lags mála yf ir völd­ um. Kerru var stolið á svæð inu við beitn ing ar skúrana á Breið. Hafði henni ver ið læst með 8 mm keðju sem dugði ekki til því búið var að klippa hana sund ur. Ný lið in vika var að öðru leyti öllu ró legri hjá lög regl unni á Akra nesi en vikurn ar á und an. -þá Tveir bát ar á net arall ið RIF: Tveir bát ar frá Rifi, Sax­ ham ar SH 50 og Magn ús SH 205, fara á net arall ið svo kall­ aða á föstu dag inn kem ur og er reikn að með að þeir verði á tíu daga rann sókna veið um með fiski fræð inga frá Hafró um borð. Sax ham ar fer á veið­ ar á Breiða firð in um og Magn­ ús í Faxa fló ann. Þess ir bát ar eru fyr ir nokkru bún ir með kvót­ ann á bol fisk in um, en frétt ir hafa borist af miklu af bolta fiski í net á þess um svæð um að und­ an förnu. Sig urð ur Gunn ars­ son hafn ar stjóri í Rifi seg ir að eng inn neta fisk ur hafi borist að bryggju þar eft ir að þess ir feng­ sælu bát ar klár uðu sinn kvóta. „Það hef ur kom ið neta fisk ur af að minnsta kosti tveim ur bát um til Ó lafs vík ur og það eru á reið­ an lega skil yrði núna að skip­ in á rall inu veiði vel. Það verð­ ur spenn andi að sjá hvað kem­ ur út úr þessu,“ seg ir Sig urð ur. Í sama streng tók Krist inn Jón as­ son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ, en marg ir hafa lýst miklu fiskiríi að und an förnu og talið nauð syn­ legt að auka kvót ann. -þá Út lend ing ar sitja fast ir LBD ­ Nokk uð hef ur ver ið um að bjart sýn ir er lend ir ferða­ menn hafi ver ið að festa bíla sína í snjó á fá förn um fjall veg­ um að und an förnu. Sum ir hafa náð að krafla sig á fram en kalla hef ur þurft eft ir að stoð bænda og björg un ar sveit ar manna fyr­ ir aðra. Að sögn lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um er ljóst að eitt hvað virð ist skorta á rétt­ ar upp lýs ing ar fyr ir þessa ferða­ menn. Hvaða leið ir séu þeim fær ar á þess um árs tíma og hverj­ ar alls ekki. -þá Skessu horn minn ir á al þjóð­ legu brúðu leik hús há tíð ina sem fram fer í Borg ar nesi um næstu helgi. Spáð er suð lægri eða aust­ lægri átt næstu daga. Frem­ ur vætu samt og milt í veðri, en úr komu lít ið norð aust an til. Um helg ina er út lit fyr ir held­ ur kóln andi veð ur og víða dá­ litla úr komu. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Finnst þér rétt að hækka bíl prófs ald ur í 18 ár?“ Flest ir telja það rétt læt an legt. Já sögðu 56,1%, nei 37,3% og þeir sem ekki höfðu skoð un á mál inu voru 6,6%. Í þess ari viku er spurt: Á að ferð ast um pásk ana? For víg is kon ur feg urð ar sam­ keppni Vest ur lands eru Vest­ lend ing ar vik unn ar að þessu sinni að mati Skessu horns. Þær Silja All ans og Krist jana Jóns­ dótt ir eiga heið ur skil inn fyr­ ir metn að ar fullt fram tak og glæsi lega sýn ingu í Bíó höll inni sl. laug ar dags kvöld. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Yfir 400 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. Síð asti föstu dag ur var sól rík ur og fal leg ur í Ó lafs vík. Þó bar skugga á þeg ar Spari sjóði Ó lafs vík ur var form lega lok að og merk ið utan á hús inu fjar lægt. Segja má að enda­ lok þessa fer ils hafi byrj að þeg­ ar Spari sjóð ur Ó lafs vík ur var sam­ ein að ur Spari sjóði Kefla vík ur fyr ir nokkrum árum. Fjöldi starfs manna frá LÍ vann við að hreinsa burtu ýms an bún að á föstu dag inn, allt nema hús gögn. Þeg ar ljós mynd ara Skessu horns bar að átti ein ung is eft ir að taka nið ur sex síð ustu staf­ ina í heiti sjóðs ins; „svik ur.“ Tákn­ rænt, eða hvað? sig Ný ver ið sendi sveit ar stjórn Borg­ ar byggð ar þing mönn um Norð­ vest ur kjör dæm is og Vega gerð­ inni bók un um fram kvæmd ir við vegi í Borg ar byggð og um ferð ar ör­ yggi. Bók un in var sam þykkt sam­ hljóða í sveit ar stjórn. Þar seg ir m.a. að Borg ar byggð sé afar land stórt sveit ar fé lag og ó víða sé vega kerf ið jafn um fangs mik ið og inn an þess, en á ætl að er að alls telji stofn veg­ ir, tengi veg ir, hér aðs veg ir og lands­ veg ir 800 kíló metra í sveit ar fé lag­ inu. „Það gef ur því auga leið að afar brýnt er að þess um veg um sé vel við hald ið, þeir betrumbætt ir þar sem við á og reynt að gera veg ina þannig úr garði að þeir séu sem ör­ ugg ast ir fyr ir þá miklu um ferð sem um þá fer.“ Sveit ar stjórn Borg ar­ byggð ar skor ar því á Vega gerð ina að ráð ast í að gerð ir til við bót ar við þau verk efni sem þeg ar eru á á ætl­ un árið 2011 og lýs ir sig reið búna til sam ráðs og sam starfs við Vega­ gerð ina um þess ar að gerð ir. Í fyrsta lagi seg ir um stofn vegi að mik il um ferð sé um þjóð veg 1 og aðra stofn vegi í sveit ar fé lag inu. Ráð ast þurfi í úr bæt ur við gatna­ mót þjóð veg ar 1 og Borg ar fjarð ar­ braut ar á Sel eyri. Þá þurfi að setja upp lýs ingu frá hring torgi við þjóð­ veg 1 og Snæ fells nes veg nr. 54 að gatna mót um þjóð veg ar 1 og heim­ reið ar að Hamri. Loks þurfi að ráð­ ast í að gerð ir við þjóð veg 1 í gegn­ um Borg ar nes, sem auki ör yggi gang andi og hjólandi um ferð ar. Um Tengi­ og hér aðs vegi seg ir að um 2/3 af vega kerf inu í Borg ar­ byggð séu þannig og fæst ir þeirra séu lagð ir bundnu slit lagi. „Því er mik il vægt að á næstu árum verði lagt bund ið slit lag á tengi vegi til að auka ör yggi, draga úr við halds­ kostn aði og draga úr orku notk­ un bif reiða. Sveit ar stjórn legg ur þunga á herslu á að þeir veg ir sem á fram verða með mal ar yf ir borði fái nauð syn legt við hald. Þannig að þeir sem við þá búa og þurfa að nýta þá dags dag lega geti far ið sinna ferða án mik ill ar á hættu eða tafa.“ Að end ingu fjall ar sveit ar stjórn um veg ina um Uxa hryggi og Kalda­ dal í á lykt un sinni. „Með fjölg un ferða manna verð ur ferða þjón usta sí fellt mik il væg ari at vinnu grein fyr ir íbúa Borg ar byggð ar sem og aðra lands menn. Betri veg ur um Kalda dal myndi skapa ný tæki færi í ferða þjón ustu og stór auka mögu­ leika á sam starfi Vest lend inga og Sunn lend inga á ýms um svið um. Sam hliða lag fær ing um á vegi um Kalda dal er mik il vægt að fara í lag­ fær ing ar á Uxa hryggja vegi neð an við gatna mót Uxa hryggjar veg ar og Kalda dals veg ar til að hann tepp ist síð ur yfir vet ur inn. Brýn ast af öllu er þó að leggja bund ið slit lag á veg­ inn inn Lunda reykja dal frá Götu ási að Braut ar tungu. Það verk efni hef­ ur ver ið á á ætl un Vega gerð inn ar og er að hluta til bú ið til út boðs. Sveit­ ar stjórn legg ur þunga á herslu á það tefj ist ekki og fyrsti hluti þess verði boð inn út á ár inu 2011.“ mm Árs reikn ing ur Hval fjarð ar sveit­ ar fyr ir síð asta ár var til fyrri um­ ræðu á fundi sveit ar stjórn ar sl. þriðju dag. Nið ur staða reikn ings­ ins sýn ir góð an rekst ur á ár inu og afar sterka fjár hags stöðu sveit ar fé­ lags ins. Rekstr ar af gang ur fyr ir árið nam 190,1 millj ón króna eða um 32,2% af rekstr ar tekj um. Rekstr ar­ tekj ur árs ins voru sam tals 590 millj­ ón ir eða 64 millj ón um hærri en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir. Rekst ar gjöld námu 441,2 millj­ ón um og lækk uðu um 10,7 millj ón­ ir frá ár inu 2009 þrátt fyr ir veru leg­ ar verð hækk an ir milli ára. Í til kynn­ ingu sveit ar stjóra seg ir að þetta sýni að þær að halds­ og hag ræð ing ar að­ gerð ir sem sveit ar stjórn sam þykkti við gerð fjárhag sá ætl un ar fyr ir árið 2010 hafa skil að sér. Langstærsti gjalda lið ur inn er til fræðslu mála, 244 millj ón ir sem svar ar til 41,3% af tekj um sveit ar fé lags ins. Veltu­ fé frá rekstri nam 171,5 millj ón um eða 29% af rekstr ar tekj um. Heild­ ar fjár fest ing síð asta árs var 128,1 millj ón króna. Hand bært fé í árs­ lok nam 241 millj ón um, sem sýn­ ir góða lausa fjár stöðu sveit ar fé lags­ ins þrátt fyr ir mikl ar fjár fest ing­ ar á ár inu. Eig ið fé sveit ar fé lags­ ins var í árs lok 1.824,4 millj. kr. eða um 97% af heild ar stöðu efnahags­ reikn ings. Í bú ar Hval fjarð ar sveit ar í árs lok voru 617. þá Vilja aukn ar vega bæt ur í Borg ar firði Frá vega mót um Uxa hryggja veg ar og Kalda dals. Síð ustu um merki spari sjóðs ins Góð rekstr ar af koma Hval fjarð ar sveit ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.