Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Einu sinni var ort, Volga, Volga mikla móða. Borg firð ing ar eiga mikla móðu, Hvítá sem er móð­ urá margra bergvatns áa. Mál þing um vatna svæði Hvít ár, bú svæði og sjálf bærni til fram tíð ar, var hald­ ið í Reyk holti fyrr í þess um mán­ uði. Þing ið var hald ið í sam vinnu Snorra stofu og Veiði mála stofn un­ ar. Fund ar stjóri var Óð inn Sig þórs­ son for mað ur Veiði fé lags Hvít­ ár og Lands sam bands veiði fé laga en frum mæl end ur voru Þor steinn Þor steins son á Skálpa stöð um, Sig­ urð ur Már Ein ars son, Guðni Guð­ bergs son og Ingi Rún ar Jóns son, all ir starfs menn Veiði mála stofn un­ ar. Arð ur nærri tvö hund ruð millj ón ir Berg ur Þor geirs son for stöðu­ mað ur Snorra stofu setti þing ið og fól síð an Óðni Sig þórs syni fund­ ar stjórn. Fyrsti frum mæl andi var Þor steinn Þor steins son sem rakti veiðinýt ingu í Borg ar firði frá land­ námi og til dags ins í dag. Í er indi Þor steins kenndi margra fróð legra grasa. Með al ann ars að í forn um bók um sé mest tal að um lax veiði í Borg ar firði og Húna þingi sem hann túlki svo að þar hafi lax veiði ver ið meiri en á öðr um stöð um. Þor steinn fór yfir þró un á veið um, veið ar fær um og upp haf stang veiði í Borg ar firði og á land inu öllu. Til er veiði stöng, frá ár inu 1852, sem Andr és Fjeld sted í Ferju koti eign­ ast og kenn ir bænd um að veiða með slíku veiði tæki. Jafn framt nefndi Þor steinn geymslu og vinnslu að­ ferð ir á laxi áður fyrr og hvaða þýð­ ingu þessi hlunn indi hafa, bæði fyrr og ekki síst nú. Sam töl ur fyr­ ir nokkr ar ár í Borg ar firði gefa til kynna að árið 2009 hafi arð ur til fé­ lags manna í veiði fé lög um í Borg ar­ firði numið sam tals 200 millj ón um króna en þá eru brúttó tekj ur auð­ vit að tölu vert mik ið hærri. Nefndi hann til gam ans vegna nýt ing ar á laxi hér áður fyrr að sagn ir hermdu að vinnu hjú hefðu sett sem skil­ yrði á sum um bæj um að ekki yrði lax nema 2­3 í viku. Önn ur saga, þessu tengd, hef ur einnig heyrst, að hund ar hafi hlaup ið að heim­ an þeg ar þeir fundu lykt af soðn um laxi. En hvern ig sem því hef ur öllu vik ið við er ljóst að þessi hlunn indi hafa ver ið Borg firð ing um afar dýr­ mæt að fornu og nýju. Bú svæð in skipta öllu máli Næst ur á mæl enda skrá var Sig­ urð ur Már Ein ars son for stöðu­ mað ur úti bús Veiði mála stofn un ar á Dala byggð ger ir út tekt á rekstri Silf ur túns „Hér eins og víða ann ars stað­ ar hef ur rekst ur dval ar heim il is­ ins ver ið þung ur og sveit ar fé lag ið þurft að borga með því tals verða pen inga á hverju ári. Ósk að hef ur ver ið eft ir leið rétt ingu og að út­ tekt verði gerð á starf sem inni. Við höf um ósk að eft ir þátt töku rík is­ ins í því, en við því hef ur ekki ver­ ið orð ið. Því á kvað sveit ar stjórn­ in að standa sjálf fyr ir út tekt inni,“ seg ir Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala byggð ar í sam tali við Skessu­ horn, en nú ligg ur fyr ir út tekt­ ar skýrsla á rekstri hjúkr un ar­ og dval ar heim il is ins Silf ur túns. Það voru þær Guð rún J. Jóns­ dótt ir fram kvæmda stjóri Heil­ brigð is stofn un ar Suð aust ur­ lands á Horna firði og Jó hanna S. Krist jáns dótt ir sér fræð ing ur á heil brigð is sviði frá Há skól an­ um á Ak ur eyri sem voru fengn ar til að vinna út tekt ina. Fram kem­ ur í skýrsl unni að mögu lega sé hægt að hag ræða nokk uð í rekstri Silf ur túns, m.a. með breyt ing­ um á vakta fyr ir komu lagi. Í skýrsl­ unni kem ur einnig fram, að sögn Sveins, að sam kvæmt gild andi við mið um eigi sveit ar fé lag ið rétt á greiðsl um frá rík inu vegna fleiri hjúkr un ar rýma í Silf ur túni en við­ ur kennt hafi ver ið. Að spurð ur seg ir sveit ar stjóri að láta muni nærri að Dala byggð þurfi að greiða um 15 millj ón­ ir með rekstri Silf ur túns fyr ir síð­ asta ár. Deil an við rík is vald ið hef­ ur stað ið um að rík ið vill ein ung­ is greiða fyr ir átta hjúkr un ar rými í Silf ur túni en heima menn hafa talið að þau þurfti að vera á bil­ inu 10­12. „Í dag eru átta hjúkr­ un ar rými og sex dval ar rými á heim il inu en hluti ein stak linga í dval ar rým um er að fá hjúkr un ar­ þjón ustu án þess að rík ið taki þátt í þeim kostn aði,“ seg ir Sveinn. Út tekt ar skýrsl an verð ur á næst­ unni rædd inn an sveit ar stjórn ar og einnig kynnt starfs fólki Silf ur­ túns, en þar starfa 23 í rúm lega 16 stöðu gild um. þá Vatna svæði Hvít ár í Borg ar firði: Laxauð ug asta svæði á Ís landi Vest ur landi. Hann fjall aði um bú­ svæði og bú svæða val ferskvatns fiska í Borg ar firði á samt því hvaða teg­ und ir finn ast á svæð inu. Kom þar margt merki legt fram eins og að sum ar teg und ir lax fiska hafa held ur ver ið að hopa úr vatna svið inu und­ an far in ár en aðr ar sótt í sig veðr­ ið í stað inn. Sér stak lega hafa menn á hyggj ur af bleikju og jafn framt af land námi flundru eða ó salúru sem lík lega er nýjasti land nem inn. Hún virð ist eta ým is legt og spurn­ ing hvaða á hrif það hef ur á við gang ým issa stofna svæð is ins. Sig urð­ ur Már sagði að þeg ar kæmi að af­ komu ánna og getu þeirra til sjálf­ bærni skiptu bú svæð in miklu máli, botn gerð in og sam setn ing vatns ins. Vatna svæð ið er mynd að af dragám og lind ám, að mest um hluta. Vatn­ ið væri af fjöl breytt um upp runa sem skipti máli, en einnig mis jafn­ lega frjósamt og hita kært. Stað­ an væri mjög góð í þverám Hvít­ ár þeg ar kæmi að lax in um. Góð ar end ur heimt ur og góð ir stofn ar. Að­ gerð ir sem hefðu leitt til bóta væru með al ann ars stækk un fram leiðslu­ svæða með fisk vega gerð, svæða­ frið un, veiði til hög un, veið ar á flugu og með slepp ing um á laxi. Upp taka á net um úr Hvítá væri þó lík lega stærsta fisk rækt ar að gerð sem fram­ kvæmd hefði ver ið á Ís landi. Hann nefndi einnig að Hvítá væri sjötta vatns mesta á lands ins við ós og um 400 kíló metr ar væru fisk geng ir í Hvítá og hlið arám henn ar. Tutt ugu pró sent af allri stang veiði lands ins væri á svæð inu og ef árn ar vest ur á Mýr um væru tald ar með, eins og Langá in, þá færi tal an í 30%. Hér væri laxauð ug asta vatna svæði á Ís­ landi og brýn asta verk efn ið væri að tryggja sjálf bæra nýt ingu á Atlands­ haf s lax in um sem væri sá lax sem veidd ur er í Borg ar firði. Verð mæti lax ins auk ist gíf ur lega Guðni Guð bergs son fjall aði um laxa stofna Borg ar fjarð ar tutt ugu árum eft ir upp töku neta en bænd­ ur við bergvatns árn ar í Borg ar­ firði gerðu árið 1991 samn ing sín á milli um að kaupa upp neta lagn ir af Hvít ár bænd um, yfir göngu tíma lax­ ins. Guðni nefndi að verð á með al­ laxi í stang veiði væri gíf ur lega hátt, reynd ar svo að fáar grein ar aðr­ ar næðu að toppa það. Að taka upp net in á sín um tíma hefði því auk­ ið verð mæt in því stanga veidd ur lax væri marg falt verð mæt ari en sá sem veidd ist í net. Aukn ing í stang veiði varð einnig með minnk andi neta­ veiði en ekki að sama skapi aukn ing á afla og því hefðu stofn ar einnig stækk að. Þum al fing urs regl an væri sú að um 50% af göng unni, hvert ár, virð ist veið ast. Í þeim sam an­ burði sem Veiði mála stofn un hef ur gert á Borg ar firði og öðr um svæð­ um virð ist sem aukn ing in hafi orð­ ið meiri á þessu svæði en ann ars­ stað ar, vegna upp töku net anna úr Hvítá. Jafn framt hefði ver ið sett bann við lax veið um í sjó. Það hefði ver ið mik il vægt skref í alla staði, bæði vegna stofna, orð spors og í mynd ar. Öll nýt ing á laxi verð ur því í fersku vatni og þar af leið andi gíf ur leg fiski rækt. Guðni nefndi einnig að ef hvert laxap ar gæfi af sér tvö af kvæmi, stæði stofn inn í stað. Allt um fram það væri aukn ing og að sama skapi rýrn un ef þessi fjöldi næð ist ekki. Nátt úr an þyrfti ætíð að njóta vafans, tryggja að bú svæði áa séu full set in og haldi há marks fram­ leiðslu eft ir hvert for eldri. Bleikj an að hverfa Síð ast ur á mæl enda skránni var Ingi Rún ar Jóns son. Hann ræddi um rann sókn ir á bleikju sem hafa far ið fram í Hvítá og uppi í Lamb­ eyr ar kvísl, sem er lít il á uppi í Hvít­ ár síðu. Þar virð ist bleikj an hrygna en ekki dvelja lengi. Á stæð an fyr ir þess um rann sókn um var ótti manna um að bleikj an væri að hverfa og virð ist sá ótti því mið ur eiga við rök að styðj ast. Fylgst hef ur ver ið með bleikj unni með rad íó merkj um og hef ur á þann hátt mátt fylgj ast með ferð um henn ar, bæði í Hvítá og einnig út í Borg ar fjörð. Beit ar­ svæði fisks ins virð ist vera í Borg ar­ firði yfir sum ar tím ann en vet ur seta að mestu neðst í vatna kerfi Hvít­ ár. Hún virð ist nýta sér ósa svæð ið meira en talið var og verð ur kyn­ þroska í kring um þriggja ára ald ur­ inn. Er líða fer á haust ið fer bleikj­ an að fikra sig í átt til hrygn ing ar­ stöðv anna en er horf in það an aft ur í kring um ára mót. Af hverju stofn­ inn hef ur minnk að svo mjög sem allt bend ir til, hafa menn ekki greið svör við. Frek ari rann sókna er þörf á þess um fiski sem veidd ur var bæði í net og á dorg veið um í geng um ís, hér áður fyrr. Pall borðsum ræð ur og slit Fram sögu menn sátu fyr ir svör­ um að ræð um lokn um. Á hugi á er­ ind um fjór menn ing anna var mik­ ill enda bæði hags mun ir og mik­ ill á hugi á veiði skap í hér að inu. Að lokn um fyr ir spurn um þakk aði Óð­ inn Sig þórs son fram sögu mönn um fyr ir þeirra fróð legu er indi, fund ar­ mönn um þátt tök una og sleit mál­ þing inu. Þótti þeim er sóttu, vel til takast. bgk Fram sögu menn sem mættu frá Veiði mála stofn un. F.v. Sig urð ur Már Ein ars son for stöðu mað ur úti bús ins á Vest ur landi, Ingi Rún ar Jóns son og Guðni Guð bergs son. Berg ur Þor geirs son for stöðu mað ur Snorra stofu setti mál þing ið og bauð fram sögu- og fund ar menn vel komna. Óð inn Sig þórs son for mað ur Vf. Hvít ár og Lands sam bands veiði fé laga var fund ar stjóri. Þor steinn Þor steins son á Skálpa stöð- um hef ur starf að lengi að veiði mál um í hér að inu. Hann flutti afar fróð legt er indi sem hann nefndi lax ar og laxa- kall ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.