Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verð hverj m steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar Stéttarfélög á Akranesi leita að ráðgjafa í fullt starf til að starfa á sviði starfsendurhæfingar. Hlutverk ráðgjafa er að styðja og hvetja einstaklinga til að viðhalda og efla virkni til vi nu. Aðsetur verður skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness, Sunnubraut 13 á Akranesi. Helstu verkefni ráðgjafans verða: Stuðningur og ráðgjöf fyrir einstaklinga • Upplýsingaöflun og mat skv. viðurkenndum aðferðum• Umsjón, eftirfylgni og leiðsögn varðandi endurhæfingaráætlanir einstaklinga, • í samstarfi við fagaðila Náin samvinna við atvinnurekendur og stéttarfélög með það að markmiði að • auka starfshæfni og varðveita vinnusamband einstaklinga á vinnumarkaði Kröfur um hæfni Helstu hæfniskröfur til ráðgjafa eru eftirfarandi: Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund• Góð þekking á vinnumarkaði og nærsamfélagi• Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- og menntavísinda eða sambærileg menntun• Þekking og/eða reynsla á sviði ráðgjafar æskileg• Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni • Tungumálakunnátta, enska og eitt Norðurlandamál• Geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti• Starf ráðgjafans er samstarfsverkefni milli stéttarfélaganna og Starf ndurhæfingarsjóð . Nánari upplýsingar um sta f ráðgjafa og starfsemi St rfsendurhæfingarsjóðs er að finna á heimasíðu sjóðsins www.virk.is. Til að tryggja þekkingu og símenntun ráðgjafans mun hann fá sérstaka þjálfun sem skipulögð er af Virk, Starfsendurhæfingarsjóði. Umsókn um starfið skal skilað fyrir kl 16:00, mánudaginn 11. apríl nk. á skrifstofu Verkalýðs- félags Akraness, Sunnubraut 13 í lokuðu umslagi merktu VIRK - Ráðgjafi í starfsendurhæfingu. Viltu vera með? Hefur þú áhuga á að taka þátt í viðburðum á Akranesi í sumar? Ertu með skemmtilega hugmynd í kollinum sem gæti tengst einhverjum þeirra viðburða sem haldnir verða á vegum Akraneskaupstaðar á árinu? Meðal viðburða ársins má nefna: Hátíð hafsins (4. - 5. júní), Þjóðhátíðardagurinn (17. júní !), en þann sama dag hefst einnig Norðurálsmótið í knattspyrnu, Írskir dagar (1. - 3. júlí) og Vökudagar (27. október - 6. nóvember). Einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki sem hafa áhuga á að taka þátt í þessum viðburðum, hafa hugmyndir um nýja viðburði eða annað skemmtilegt krydd í tilveruna á Akranesi eru eindregið hvött til að hafa samband við Tómas Guðmundsson, verkefnastjóra Akranesstofu, en Akranesstofa hefur umsjón með verkefnum af þessum toga fyrir hönd Akraneskaupstaðar (tomas.gudmundsson@akranes.is // 433 1000). Áfram Akranes! S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Ís lands meist ara mót ÍF í bog fimi var hald ið um liðna helgi. Keppt var í í þrótta hús inu við Strand­ götu í Hafn ar firði. Met fjöldi kepp­ enda var skráð ur til leiks, 31 bog­ skytta sem keppti í þrem ur flokk­ um; sveig boga, lang boga og trissu­ boga. Einnig var keppt í flokki byrj enda og ung linga. Skaga menn­ irn ir Guð mund ur Sig urðs son og Ingólf ur Pét urs son gerðu sér lít­ ið fyr ir og hrepptu ann að og þriðja sæt ið í flokki lang boga, Guð mund­ ur ann að sæt ið og Ingólf ur hafn aði í þriðja. Und ankeppn in hófst á laug ar­ deg in um þar sem hver skytta skaut 60 örv um. Út slátt ar keppn in var síð an á sunnu deg in um þar sem bog menn voru parað ir eft ir skori fyrri dags og háðu ein vígi þar sem hvor skaut tólf örv um. Sig ur veg ar­ inn hélt á fram í næstu um ferð uns Ís lands meist ar inn stóð einn eft ir. ákj Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir kara te kona frá Akra nesi náði góð­ um ár angri á Opna sænska meist­ ara mót inu sem fram fór í Mal mö um síð ustu helgi. Að al heið ur hlaut brons í kata seni or. Ís lenska lands­ lið ið náði góð um ár angri á mót in u, hlaut eitt silf ur og níu brons, þar af eitt í liða keppni. Mót ið var mjög sterkt, yfir 700 kepp end ur mættu frá 13 lönd um og mörg hver með lands lið sín, þar á með al lands lið Sví þjóð ar, Dan merk ur, Pól lands, Eng lands, Indónesíu og Mexíkó. Þátt taka í mót inu var lið ur í und­ ir bún ingi ís lenska lands liðs ins fyr­ ir Norð ur landa meist ara mót ið sem fer fram í Tampere Finn landi 16.­ 17. apr íl næst kom andi. þá Loka hóf meist ara flokka körfuknatt leiks deild ar Skalla­ gríms var hald ið síð ast lið ið laug ar­ dags kvöld að Hót el Hamri. Leik­ mönn um voru veitt ar við ur kenn­ ing ar fyr ir vet ur inn og sleg ið var á létta strengi. Við ur kenn ing ar voru veitt ar til efni leg asta leik manns og fyr ir mestu fram far ir. Þá kusu leik­ menn úr sín um hópi besta leik­ mann tíma bils ins. Hjá meist ara­ flokki kvenna hlaut Þór dís Arn ars­ dótt ir við ur kenn ingu fyr ir mestu fram far ir og Guð rún Inga dótt ir fékk við ur kenn ingu sem efni leg asti leik mað ur auk þess að hljóta tit il­ inn besti leik mað ur hjá körfuknatt­ leiks deild 2011. Hjá meist ara flokki karla hlaut Birg ir Þór Sverr is son við ur kenn ingu fyr ir mestu fram­ far irn ar, Dav íð Guð munds son sem efni leg asti leik mað ur inn og Haf þór Ingi Gunn ars son hlaut tit il inn besti leik mað ur hjá körfuknatt leiks deild 2011. Körfuknatt leiks deildin hélt að al­ fund sinn fyrr í vik unni. Nokkr ar breyt ing ar urðu á stjórn á fund in­ um. Pálmi Blængs son er á fram for­ mað ur en Björn Bjarki Þor steins­ son og Bjarni Waage koma nýir inn í stjórn. Krist ín Val garðs dótt­ ir og Helga Hall dórs dótt ir verða með stjórn end ur. Gunn ar Jóns son og Helgi Helga son hættu í stjórn á þess um fundi. Rekst ur deild ar inn­ ar skil aði 3,3 milj óna króna hagn aði árið 2010 sem er mik ill við snún ing­ ur frá fyrri árum. mm/hh Loka hóf meist ara­ flokks Skalla gríms Á mynd frá vinstri: Haf þór Ingi Gunn ars son, Dav íð Guð munds son, Birg ir Þór Sverr is son, Þór dís Arn ar dótt ir og Guð rún Inga dótt ir. Ljósm. Helga Hall dórs dótt ir. Að al heið ur Rósa fyr ir miðri mynd á verð launa palli. Með brons á Opna sænska Skaga menn í öðru og þriðja sæti á bog fimi móti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.