Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Net bil un á mánu­ dags kvöld LAND IÐ: Mik ill hæga gang­ ur var á Inter net inu á lands­ vísu sl.mánudagskvöld. Á stæð­ an var bil un á lands hringn um, með al ann ars í bún aði í Borg ar­ nesi. Bil un in hafði til að mynda á hrif á að gengi að inn lend um vef síð um. Sam kvæmt upp lýs­ ing um frá Sím an um barst fyrsta til kynn ing in vegna bil un ar inn ar klukk an 18:15 og lauk við gerð um 20:50. Þjón ust urof var um tvær og hálf klukku stund. -mm Tvö þús und tonn fryst á Skag an um AKRA NES: Á ný lið inni loðnu­ ver tíð tóku fisk mjöls verk smiðj­ ur og fisk iðju ver HB Granda á Akra nesi og Vopna firði alls á móti um 61.000 tonn um af loðnu til vinnslu. Skipt ist þetta magn nokkurn veg inn til helm­ inga á milli þess ara tveggja staða. Þetta eru mik il um skipti frá ver tíð inni í fyrra en þá bár ust tæp lega 21.600 tonn af loðnu til þess ara tveggja staða. Ingi­ mund ar Ingi mund ar son rekstr­ ar stjóri upp sjáv ar veiði skipa HB Granda, seg ir á heima síðu fyr­ ir tæk is ins að alls hafi ver ið fryst um 9.000 tonn af loðnu af urð­ um á ver tíð inni. Þar af voru um 2.600 tonn af loðnu hrogn um en af því magni voru um 2.000 tonn fryst á Akra nesi. Ef lit ið er á afla ein stakra skipa þá voru Faxi RE, Ing unn AK og Lundey NS öll með svip að afla magn en heild ar afli þess ara skipa var 54.400 tonn á ver tíð inni og afla verð mæt ið 1.688 millj ón ir króna. Vík ing ur AK var gerð ur út í þrjár vik ur á ver tíð inni og var afli skips ins 6.600 tonn að verð mæti 222 millj ón ir króna. Heild ar afla verð mæti skip anna á loðnu ver tíð inni var því um 1,9 millj arð ar króna. -mm Lík ams árás á Hvann eyri LBD ­ Ein kæra var lögð fram vegna meintr ar á rás ar sem átti sér stað fyr ir utan veit inga stað­ inn Kollu b ar á Hvann eyri í vik­ unni sem leið. Að sögn kær­ and ans var ráð ist fyr ir vara­ laust og með öllu til efn is laust á hann. Meidd ist hann í and­ liti og tann brotn aði við á rás­ ina. Þrjú minni hátt ar um ferð ar­ ó höpp urðu í um dæmi lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. -þá Fyr ir lest ur um fisk eldi VEST UR LAND: Fimmtu dag­ inn 31. mars nk. kl. 12:15­12:45 flyt ur Þor leif ur Ei ríks son, líf­ fræð ing ur á Nátt úru stofu Vest­ fjarða, er indi sitt: ,,Er fisk eldi í djúp um skít?“ Í Stykk is hólmi verð ur hægt að fylgj ast með er­ ind inu í Eg ils húsi og á Hvann­ eyri í Land bún að ar há skól an um (Vest ur stofu í Ás garði). Nán ar má lesa um fræðslu er indi Nátt­ úru stofu og á hvaða stöð um hægt er að fylgj ast með þeim, á vef Nátt úru stofu Vest ur lands; www.nsv.is -mm „ Þetta gerð ist allt svo snöggt að ég hrein lega átta mig ekki á því hvern ig mér tókst að hlaupa eft­ ir báts hlið inni bara í skálm un um á flot gall an um. Það að mér tókst að kom ast í gall ann held ég að hafi bjarg að lífi okk ar,“ seg ir Magn­ ús Árni Gunn laugs son skip stjóri á litl um trillu báti sem sökk við Ak­ ur ey á Sund un um í Reykja vík sl. laug ar dag. Magn ús Árni var að sækja bát inn á samt fé laga sín um Ingi bergi G. Þor valds syni til að gera út á grá sleppu frá Akra nesi. Þeir voru bún ir að vera í sjón­ um í 20 mín út ur er björg un ar bát­ ur frá Sel tjarn ar nesi og fleiri bát­ ar komu á vett vang og björg uðu þeim. Ingi berg ur var þá orð inn mjög kald ur og þrek að ur, en hann missti flot gall ann frá sér þeg­ ar hann yf ir gaf bát inn, sem sökk skömmu eft ir að þeir urðu þess var ir að skut ur báts ins var far inn að síga í sjó inn. Magn ús Árni seg ir að þeir hafi dólað út frá Reykja vík og sjálf­ DV greindi frá því sl. mánu dag að fyrr um starfs mað ur Norð ur áls á Grund ar tanga er nú í mála ferl­ um við trygg inga fé lag ið Sjó vá og Norð urál um bæt ur vegna slyss sem hann varð fyr ir í sept em ber 2005. Máls at vik voru þau að mað­ ur inn var að vinna við kerfóðr un í ál ver inu þeg ar stál biti féll á konu sem þar starf aði einnig. Mað ur­ inn og vinnu fé lagi hans brugð­ ust skjótt við og náðu að lyfta bit­ an um með an aðr ir drógu kon una und an farg inu. Mað ur inn tel ur að við það að lyfta stál bit an um hafi brost ið eitt hvað í baki hans og eft­ ir inn lagn ir á sjúkra hús og margra ára sjúkra þjálf un þurfi hann nú að reiða sig á verkja lyf og svefn töfl ur og seg ir það af leið ing ar þessa til­ tekna slyss. „Norð urál hef ur þá meg in stefnu að tjá sig ekki um mál efni ein stakra starfs manna, en þar sem ým is legt er rang hermt í frétt DV um mál ið er eðli legt að eft ir far andi komi fram,“ seg ir Á gúst Haf berg, fram kvæmda stjóri við skipta þró­ un ar og sam skipta hjá Norð ur áli í sam tali við Skessu horn: „Mað ur þessi starf aði hjá Norð ur áli á ár­ un um 2005 og 2006. Um rætt at­ vik var til kynnt til allra hlut að eig­ andi að ila, þar á með al til Vinnu­ eft ir lits ins. Starfs mað ur inn lét að eig in ósk af störf um í árs lok 2006 og réði sig þá til ann arra starfa,“ seg ir Á gúst. Hann seg ir að í jan ú­ ar 2009, ríf lega tveim ur árum eft­ ir starfs lok manns ins hjá Norð ur­ áli, hafi hann gert kröfu til Sjó vár um trygg inga bæt ur á grund velli trygg inga Norð ur áls. Það mál sé nú rek ið fyr ir dóm stól um, eft ir að synj un Sjó vár var stað fest af úr­ skurð ar nefnd í vá trygg inga mál­ um. „Norð urál hef ur lát ið við­ eig andi gögn vegna um rædds at­ viks í té en hef ur að öðru leyti enga beina að komu að um rædd­ um mála ferl um, enda fjalla þau um túlk un skil mála trygg inga sem fyr ir tæk ið kaup ir.“ mm Fyrr um starfs mað ur Norð ur áls í deilu við trygg inga fé lag um bæt ur Björg uð ust naum lega eft ir að bát ur inn sökk Aníta Líf. Ljósm. Guð mund ur Árni Árna son sagt ver ið bún ir að sigla í hálf­ tíma þeg ar þetta gerð ist. Hon­ um hafi fund ist hreyf ing ar báts­ ins und ar leg ar, ver ið lit ið aft ur og séð hvers kyns var. Hann sendi strax út neyð ar skeyti, stökk nið ur í lúk ar og náði í lífgall ana. Hann hafi ver ið kom inn hálf ur í gall ann en Ingi berg ur að eins úr skón um, þeg ar beiðni barst um end ur tekn­ ingu skeyt is ins, en ekki gafst tími til að svara því þar sem greini legt var að bát ur inn var að sökkva. Bát ur inn ný kom inn úr skoð un „Það hef ur varla lið ið mín úta frá því ég sendi skeyt ið, sex mín út ur yfir fimm, þar til bát ur inn sner­ ist heil an hring á sjón um og sökk. I n g i b e r g u r missti frá sér gall ann og ég sagði hon­ um að grípa í fiskikar sem var á floti. Mér tókst að ljúka við að koma mér í ermarn­ ar á gall an­ um eft ir að ég var kom­ inn í sjó inn og hjálp aði síð an fé laga mín um að halda sér á floti. Við vor um nokk­ uð ör ugg ir með að fá að stoð og það var ekki fyrr en eft ir á sem að sjokk ið kom.“ Svo heppi lega vildi til að björg­ un ar sveit ir voru á æf ing um í grennd inni og komu til að stoð ar á samt fleiri bát um. Ingi berg ur var flutt ur á sjúkra hús en var kom­ inn til góðr ar heilsu eft ir helg­ ina þeg ar Skessu horn ræddi við Magn ús Árna. Ingi berg ur var eig­ andi hins sokkna báts sem heit ir Aníta Líf. Bát ur inn var í skoð un dag inn áður en þeir fé lag ar lögðu frá höfn úr Reykja vík og kom inn með haf færni skír teini. Fékk full­ komna skoð un að sögn Magn ús ar Árna en þeg ar til kom, sýndi hann hvorki að sjór hefði kom ið inn, né held ur að björg un ar bát ur blés ist upp þeg ar bátn um hvolfdi. Magn ús Árni seg ist hafa stund­ að sjó inn lengi, en hafi ver ið í hvíld frá sjó mennsk unni síð ustu tvö árin, starf aði þann tíma hjá Norð ur áli. „Við Ingi berg ur erum fé lag ar og þar sem hann hef­ ur minni reynslu en ég ætl aði ég að fara með hon um á grá sleppu. Við erum samt fjarri lagi bún ir að gefa upp von ina. Það ætti ekki að vera erfitt að ná net un um upp af 12 föðm um á Faxa flóa en vel var geng ið frá þeim í pok um. Þá er bara að út vega ann an bát til veið­ anna,“ seg ir Magn ús Árni. Ekki er enn vit að hvort trygg ing ar fé­ lag sem bát ur inn er tryggð ur hjá muni óska eft ir að sjó próf um. þá Magn ús Árni Gunn laugs son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.