Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Kynn ing á fána til lögu Þor steins Jóns­ son ar á Grund, Akra nesi. Í til efni af út gáfu bók ar inn ar þjóð­ fáni Ís lands ­ Notk un, virð ing og um­ gengni bauð út gef and inn Crymogea til út gáfu teit is í hús næði sínu þann 23. mars sl. Upp haf ið varð andi þjóð fán ann var skýrsla fána nefnd ar sem skip uð hafði ver ið árið 1913 til að skila inn til lögu um ís lensk an þjóð fána. Árið eft ir ­1914­ var ósk að eft ir til lög um al menn ings að hönn un ís lenska fán ans sem skyldi verða sér fáni fyr ir Ís lend inga, en sá danski ­dannebr og­ hafði ver ið not að ur hér á landi um langt skeið. 28 til lög ur bár ust frá ýms um ein stak­ ling um, m.a. frá Jó hann esi Kjar val, mál­ ara í Kaup manna höfn. Ein til laga barst frá Akra nesi, en hún var frá Þor steini Jóns syni á Grund. Und ir rit að ur, langa­ fa barn Þor steins, mætti í út gáfu teit ið með fána Þor steins og lýsti til lögu hans. Fyrsta til laga fána nefnd ar inn ar, verð­ launa til lag an, var sá fáni, sem síð ar varð lög leidd ur sem þjóð fáni okk ar, þ.e. heið­ blár (ultramar ine­blár) með hvít um krossi og hárauð um krossi inn an í hvíta kross in um. Á ár inu 1915 á kvað kon ung­ ur, að þrí liti fán inn skyldi vera sér fáni Ís­ lands. Fán inn var síð an tek inn upp við full veld ið 1918. Til laga nefnd ar inn ar í öðru sæti var í anda Ein ars Bene dikts­ son ar, hvít ur með heið blám krossi og hvítri og blárri rönd utan með beggja vegna. Fána til laga Þor steins Jóns son ar var: Heið blárað ofan með gylltri stjörnu en neðri hlut inn hvít ur. Eng ar lýs ing ar hef ég eða hug mynd ir Þor steins að þess ari gerð fána, en mér dett ur helst í hug að hvíti hlut inn tákni lit lands ins sem kem­ ur fram í nafn inu ­Ís land. Efri hlut inn, sá blái, tákn ar þá him in blá mann. Það er hvíti hlut inn tákn ar það jarð neska ­ ís­ lenska jörð­ en sá blái tákn ar hins veg­ ar það ei lífa. Í bláa hlut an um miðj­ um er svo hin gyllta stjarna, en stjörn­ ur tákna venju lega það að vísa veg inn að tak mark inu, eða í heila höfn. Til marks um mik il vægi stjarna í þjóð fán um, þá má geta þess að af um 200 þjóð fán um eru um 60 með ein hvers kon ar stjörnu eða stjörn um, þ.e. ná lægt því þriðji hver fáni. Stjarn an í fána Þor steins gæti tákn­ að Pól stjörn una en stjörn u rn ar voru afar mik il væg ar ef ekki nauð syn leg ar ís­ lensk um sjó far end um á þess um tím um, áður en vit arn ir voru reist ir vítt og breitt á strönd um lands ins. Pól stjarn an var einnig köll uð Norð ur stjarn an og Leið­ ar stjarn an og er hún bjartasta stjarn an í Litla birni. Af þeim stjörn um sem sjást ber um aug um er Pól stjarn an næst norð­ ur pól him ins. Sem dæmi um traust sjó manna á Pól­ stjörn unni má geta þess að fyrsti opni bát ur inn með mót or sem kom til Akra­ ness hét einmitt Pól stjarn an. Bát ur inn var yf ir byggð ur að fram an og með járn­ húsi yfir vél inni. Fjór ir Ak ur nes ing ar keyptu þenn an bát sam an og var áð ur­ nefnd ur Þor steinn Jóns son einn þeirra. Hin ir voru Ein ar Ingj alds son, fyrsti heið urs borg ari Akra ness sem var for­ mað ur á bátn um, lands fræg ur sjó sókn­ ari og Sveinn bróð ir hans í Ný lendu sem var véla mað ur. Fjórði eig and inn var Ein ar Ás geirs son Möll er í Skarðs búð síð ar Landa koti. Bát ur inn var 5 smá­ lest ir að stærð. Fána til laga Þor steins virð ist hafa feng ið nokk uð góða dóma. M.a. er hún ein af 6 fána til lög um sem sýnd ar voru í grein og við tali við Hörð Lár us son, graf ísk an hönn uð í Mbl. í des. 2008, en Hörð ur þessi gaf út litla bók um þess­ ar fána til lög ur. Önn ur til laga af þess um sex er til laga Jó hann es ar Kjar vals, sem marg ir hrifust einnig af. Þor steinn Run ólf ur Jóns son var fædd­ ur á Vatns hömr um í Anda kíl árið 1857. Hann lést árið 1941, 83ja ára að aldri. Auk þess að vera út vegs bóndi, stund­ aði Þor steinn barna kennslu um 20 ára skeið. Hann var odd viti á Akra nesi í 12 ár og sýslu nefnd ar mað ur Borg ar fjarð­ ar sýslu í 26 ár. Hann tók mik inn þátt í fé lags störf um á Akra nesi, auk þess að skrifa fjölda greina í blöð og tíma rit. Þor steinn var skáld mælt ur, og orti hann fjölda ljóða og einnig marg ar vís ur sem hann orti dag lega. Þor steinn var vin sæll og skemmti leg ur eins og reynd ar eig in­ kona hans Ragn heið ur Þor gríms dótt­ ir. Dæt ur þeirra voru Em il ía Þor steins­ dótt ir og Petr ea Ingi björg Jörg en sen. Ein stutt saga af Þor steini. Í bók inni um Pét ur Ottesen al þing­ is mann kem ur fram að það hafi ver ið hend ing, sem réði því að Pét ur bauð sig fram í Borg ar fjarð ar sýslu árið 1916, þ.e. á þessu ári sem um ræð an var sem mest um þjóð fán ann. Þor steinn Jóns son á Grund hafi ver ið bú inn að bjóða sig fram, en dró fram boð ið til baka nokkru áður en fram boðs frest ur var út runn inn. Þor steinn var á hrifa mik ill heima stjórn­ ar mað ur á Akra nesi og mik ill að dándi og fylg is mað ur Hann es ar Haf stein, en um þetta leyti klofn aði Heima stjórn ar­ flokk ur inn, og þannig hófst það að Þor­ steinn tek ur sig til og fer að safna með­ mæl end um handa Pétri Ottesen. Þeirra á með al var áð ur nefnd ur Ein ar Ingj­ alds son á Bakka og Hall dóra Helga­ dótt ir kona hans, sem var föð ur syst­ ir nóbels skálds ins Hall dórs Guð jóns­ son ar frá Lax nesi. Hall dóra var alla tíð fyrsti með mæl andi Pét urs, eða allt þar til Pét ur hætti þing mennsku árið 1959. Það urðu úr slit kosn ing anna árið 1916 að Pét ur var kjör inn fyr ir Sjálf stæð is­ flokk inn gamla ­þvers um­, 27 ára að aldri, og sat hann síð an á þingi lengst allra þing manna fyrr og síð ar, til 1959, í 43 ár alls. Akra nesi 23. mars 2011 Ás mund ur Ó lafs son. Stærð manns ins, eins og margt ann­ að, er af stæð. Þannig má leiða rök um að því að í fá menn um sveit um sé hver einn verð mæt ari sínu byggð ar lagi, en sá sem býr með margn um í stór borg­ inni. Birta ljósanna í bæj ar glugg un um í sveit inni verð ur meiri þó lengra sé á milli þeirra. Ung ur lærði ég vísu Stef­ áns G Stef áns son ar: Löng um var ég lækn ir minn, lög fræð ing ur, prest ur, smið ur, kóng ur, kenn ar inn, kerra, plóg ur, hest ur. Og ég man hvað mér þótti hún ein kenni leg í fyrstu. Fljót lega varð mér það hins veg ar ljóst að reynsla hans, frum byggja í Vest­ ur heimi, kenndi hon um það að í fá menn inu eiga menn það ekki síst und ir eig in dugn aði og út­ sjón ar semi hvern ig þeim vegn ar. Í sveit um lands er það enn þannig að mörg verk eru árs tíð­ ar bund in, og svo verð ur rórra á milli. Og þá vakn ar þörf til að hitt­ ast, taka í spil, dansa, syngja í kór og leika leik rit. Já, leika og glíma við bók­ mennt ir þjóða með því að færa þær á leik svið. Þá eru kall að ir til hand lagn ir menn að smíða, kon ur að sauma flík ur er hæfa per són um og til efni, og enn aðr ir til að finna út hvern ig best megi varpa ljósi á sögu og svið. Mik il hef ur að dá un mín ver ið og undr un þeg ar kem ur til frum sýn ing ar, þeg ar fólk ið opn ar huldu heima sína fyr ir okk ur sveit ung un um, að njóta verka þess og af reka. Margra vikna kvöld vinna að baki, átök von brigða og gleði, kvíða og eft ir vænt ing ar. Ótt inn við að per són an sem við kom andi var trú að fyr ir sé týnd eða heill um horf in. Og ekki síð ur ótt inn við sjálf an sig, að líf ið utan sviðs, þar sem flest ir þekkj­ ast, veki frem ur að hlát ur en leik ur inn sjálf ur. Þeg ar ég hélt til fund ar við Ung­ menna fé lag Reyk dæla fyr ir nokkru, á frum sýn ingu þess á leik rit inu „Með víf ið í lúk un um“ eft ir Ray Coo n ey í góðri leik stjórn Þrast ar Guð bjarts­ son ar leið mér líkt og áður á frum sýn­ ingu. Skyldi það nú lukk ast? Og ég minnt ist karls ins sem eitt sinn sagði að það færi aldrei ver en illa. Ekk ert tjald var fyr ir svið inu þannig að leik hús­ gest um gafst tæki færi til að virða svið­ ið fyr ir sér áður en leik rit ið skall á, því það hófst með krafti. Leik svið ið var skemmti lega tví skipt, eins og reynd­ ar líf John Smith. Kon ur hans einnig, svo og leigj end urn ir á loft inu og lög­ regl urn ar. Tvenn urn ar eins og spé­ speg ill hver af annarri. Jón Pét urs son lék nafna sinn, leigu bíl stjór ann og fór á kost um í lyg un um og ó lík inda lát un­ um. Katrín fór vel með sitt, trú verð ug í sín um innri óróa á með an Þór hild­ ur var kæru laus og ein læg. Narfa gekk afar vel að halda auðnu leysi leigj and­ ans og skýra þá mynd allt til enda. Ég er rétt viss um það að hversu fynd ið sem hlut verk Þórs hafi ver ið af hendi höf und ar, hafi hon um tek ist að auka á spaug ið enda vakti hann kátínu með al á horf enda. Lög regl urn­ ar Ár mann og Haf steinn vöktu verð skuld aða gleði hvor á sinn hátt og Kristrún frétta mað ur fór vel með lít ið hlut verk sitt. Það vita þeir sem til þekkja að hlut­ verk sem sýn ast í fljótu bragði lít­ il og ó þörf upp fyll ing eru vand­ með far in. Nú þeg ar til stend ur að gefa þeim er misstu af fyrstu sýn inga­ lotu færi á að njóta sýn inga nú seinni part vik unn ar, hvet ég þá til að láta sér ekki það happ úr hendi sleppa. Ég tel að fars ar eins og „Með víf ið í lúk un um“ geri meiri kröf ur til hraða og ná kvæmni í sam spili en þau, sem eru sterk ari bók mennta verk og fljóta vel á text an um ein um. Ykk ur leik ur­ um og öðr um er að sýn ing unni komu óska ég til ham ingju. Ykk ur tókst að ná þessu fram und ir góðri leið sögn Þrast ar Guð bjarts son ar leik stjóra. Kær ar þakk ir fyr ir mig, Þórs hamri, 23. mars 2011, með góðri kveðju, Guð laug ur Ósk ars son Á laug ar dag inn kem ur verð ur barna leik rit ið Ferð in á heimsenda, sem Leik deild Skalla gríms hef­ ur sýnt í Lyng brekku síð ast liðn ar fimm vik ur, sýnd í síð asta skipti. Sá hæng ur er hins veg ar á að nokkr ir að al leik ar ar hafa hellst úr lest inni, einn er til dæm is á leið til út landa á föstu dag inn, og standa nú yfir strang ar æf ing ar með nýj um leik­ ur um. „Sýn ing arn ar hafa þó geng­ ið von um fram ar. Þetta er þétt ur og góð ur leik hóp ur og leik stjór inn, Rún ar Guð brands son, er al veg frá­ bær,“ sagði Rebekka Ragn ars Atla­ dótt ir for mað ur Leik deild ar Skalla­ gríms í sam tali við Skessu horn. Þó svo að nú sé kom ið að síð­ ustu sýn ing unni í Lyng brekku er að sögn Rebekku ým is legt á döf­ inni hjá leik deild inni. „Við stefn­ um á leik ferð aðra helg ina í apr íl þar sem við mun um vera með tvær sýn ing ar á verk inu á Sauð ár króki. Þetta er í ann að sinn sem við för um í slíka leik ferð en í fyrra fór um við með sýn ing una Gullna Hlið ið til Hólma vík ur við góð ar und ir tekt ir. Að al fund ur verð ur hald inn á næstu dög um þar sem verða bæði stjórn­ ar­ og for manns skipti og þá stefn­ um við að því að taka þátt í ein þátt­ unga há tíð sem hald in verð ur í Mos­ fells bæ í maí í tengsl um við banda­ lags þing ið í vor,“ sagði Rebekka að lok um en ljóst er að það er í nógu að snú ast hjá Leik deild Skalla gríms um þess ar mund ir. ákj Pennagrein Ferð in á heimsenda með breyttu sniði Frá sýn ing unni Ferð in á heimsenda. Ljósm. Ol geir Helgi Ragn ars son. Þakk ir fyr ir sýn ingu UMFR á leik rit inu „Með víf ið í lúk un um“ Pennagrein Stjarn an vís ar veg inn Til laga Jó hann es ar Kjar vals um þjóð- fána þótti marg brot in og skemmti leg. Reynd ar var Kjar val eini þátt tak and- inn sem skil aði inn mynd inni sjálf ur; all ir aðr ir skil uðu inn texta lýs ing um, og út frá þeim teikn aði Hörð ur Lár us- son, graf ísk ur hönn uð ur upp hvern ein asta fána sem var tals verð vinna. Hann ætl ar að láta sauma stofu sauma all ar fornu fána til lög urn ar sam kvæmt ná kvæmri for skrift. Ás mund ur með fán ann sem langafi hanns Þor steinn á Grund á Akra nesi gerði að til lögu sinni um þjóð fána Ís- lend inga. Ljósm. Þórð ur Ó lafs son. Sýslu nefnd ar menn í Borg ar fjarð ar sýslu 1926 á samt sýslu manni, fyr ir fram an Skóla hús ið á Akra nesi. Mynd in er tek in af Árna Böðv ars syni. Frá vinstri: Þor steinn Tóm as son Skarði í Lund ar reykja dal, Bjarni Bjarna son á Geita bergi í Hval fjarð ar strand ar hreppi, Bjarni Pét urs son á Grund í Skorra dal, Hall dór Vil hjálms son Hvann eyri, Pét ur Ottesen al þing is mað ur á Ytra- Hólmi, Guð- mund ur Björns son sýslu mað ur Borg ar nesi, Krist leif ur Þor steins son fræði mað ur á Stóra- Kroppi, Jón Gísla son Stóru-Fells öxl, Skil manna hreppi, Þor steinn Jóns son út vegs bóndi og odd viti á Grund Akra nesi, Ó laf ur B. Björns son rit stjóri á Akra nesi, Þor steinn Þor steins son á Húsa felli í Hálsa sveit og Böðv ar Sig urðs son odd viti og bóndi í Voga tungu. Á mynd inni eru m.a. Pét ur Ottesen og Þor steinn Jóns son auk Bjarna Bjarna son ar á Geita bergi, sem einnig var í fram boði til al þing is árið 1916. Jón Hann es son í Deild ar tungu var einnig í fram boði í þess um kosn ing um í Borg ar firði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.