Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Til laga um stjórn laga ráð AL ÞINGI: Þings á lykt un ar til­ laga um skip un stjórn laga ráðs var sam þykkt á Al þingi sl. fimmtu­ dag. Til lag an var sam þykkt með 30 greiddum at kvæðum. 21 þing­ mað ur var á móti og sjö sátu hjá. Í til lög unni felst að fall ið verði frá fyr ir hug uðu stjórn laga þingi en þess í stað skipi Al þingi 25 ein­ stak linga í ráð gef andi stjórn laga­ ráð. Ráð inu verð ur falið að gera til lög ur um breyt ing ar á stjórn­ ar skrá lýð veld is ins. Þá er gert ráð fyr ir að þetta verði sömu 25 ein stak ling ar og kjörn ir voru til stjórn laga þings í nóv em ber. Ef ein hverj ir þeirra vilja ekki taka sæti sín verð ur leit að til þeirra sem næst ir voru í kosn ing un um. -mm Segja botn in um náð LAND IÐ: Al þýðu sam band Ís­ lands seg ir í end ur skoð aðri efna­ hags spá sem sam band ið hef­ ur gef ið út að allt bendi til þess að við snún ing ur sé að verða í ís­ lensku efna hags lífi og hæg ur bati sé framund an næstu árin. Í spánni seg ir að stað an á vinnu mark aði verði á fram erf ið en muni lag­ ast í takt við batn andi efna hags­ líf og að í lok spá tím ans árið 2013 verði at vinnu leys ið kom ið nið­ ur í 5,2%. Spáð er 2,5% hag vexti á þessu ári, 2,1% á næsta ári og 2,3% árið 2013. -mm Ís lenski þorsk ur­ inn fær græna kort Wal mart LAND IÐ: Banda ríska stór versl­ ana keðj an Wal mart hef ur til kynnt að fyr ir tæk ið muni byggja kröf ur sín ar um inn kaup á sjáv ar af urð um á faggiltri vott un þriðja að ila. Þar með er sú vott un sem þorsk veið ar Ís lend inga hef ur hlot ið tek in góð og gild hjá fyr ir tæk inu og greið­ ir það götu ís lenskra fyr ir tækja í sölu á sjáv ar af urð um. Í til kynn­ ingu frá LÍU kem ur fram að þessi tíð indi hafi borist á sjáv ar út vegs­ sýn ing unni í Boston sem lauk ný­ ver ið. Um leið er þetta mik il væg­ ur á fangi þar sem um er að ræða leið andi versl ana keðju í smá­ sölu í Banda ríkj un um og get ur þessi á kvörð un haft á hrif á kröf­ ur fleiri kaup enda varð andi vott­ un á á byrg um veið um, staðla og við mið an ir þar að lút andi. Auk þess að vera stærsta versl ana keðja Banda ríkj anna á Wal mart m.a. einnig Asda, eina af fjór um stóru mat vöru versl ana keðj un um í Bret­ landi. -mm FSN og FVA í sam starf VEST UR LAND: Fjöl brauta­ skóli Snæ fell inga í Grund ar­ firði, í sam vinnu við Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi, hef­ ur á kveð ið að bjóða eins árs nám í bygg inga­ og málm iðn grein um næsta skóla ár. Á haustönn 2011 verða kennd ar al menn ar bók­ leg ar grein ar á samt grunn teikn­ ingu, upp lýs inga tækni og verk­ tækni grunn náms. Verk tækni grunn náms er verk legt nám sem fer að stærst um hluta fram við FSN á samt nám skeið um á verk­ stæð um FVA á Akra nesi. Í til­ kynn ingu FSN seg ir að inn rit un eldri um sækj enda, þ.e. ann arra en þeirra sem koma beint úr grunn­ skóla, hefj ist 26. apr íl og ljúki 31. maí. Náms fram boð ið bygg ir á því að nægj an leg ur fjöldi inn rit ist á braut ina. -mm landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Hvaða sparnaður hentar best á ólíkum æviskeiðum? Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld hjá Landsbankanum og nú eru í gangi námskeið sem fjalla um sparnað á ólíkum tímum á lífsleiðinni. Námskeið verður haldið 31. mars kl. 20 í Landsbankanum, Þjóðbraut 1 á Akranesi. Aðgengileg umfjöllun um sparnað Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Eigna- stýringu Landsbankans, ræðir hvernig best er að haga sparnaði um ævina. Kristinn Tómasson, forstöðumaður fjármálaráðgjafar, ræðir um almennan lífeyrissparnað og Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar, spyr hvort hagfræðin skipti máli í daglegu lífi. 24. mars » Útibúið í Austurstræti 11 31. mars » Útibúið á Akranesi, Þjóðbraut 1 7. apríl » Útibúið á Akureyri, Strandgötu 1 14. apríl » Útibúið í Grafarholti, Vínlandsleið Námskeiðin hefjast kl. 20. Skráning og nánari upplýsingar á landsbankinn.is og í síma 410 4000. Við hlökkum til að sjá þig. Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Eignastýringu Landsbankans. Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Dalabyggð Kjörskrá Dalabyggðar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma skrifstofunnar frá 30. mars nk. fram að kjördegi. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjóra Dalabyggðar. Sveitarstjórn Dalabyggðar. Kjörskrá Kjörskrá í Hvalfjarðarsveit vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011 liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3 frá og með 30. mars til og með 8. apríl. Skrifstofan er opin alla daga frá 10:00 - 15:00 og eru íbúar hvattir til þess að kanna hvar þeir eru á kjörskrá. Á upplýsingavef innanríkisráðuneytisins kosning.is eru upplýsingar um framkvæmd kosninganna. Þá mun ráðuneytið dreifa kynningarefni um lögin sem kosið verður um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.