Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Að staða við Langa sand til skoð un ar AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness hef ur sam þykkt að fela skipu lags­ og um hverf is nefnd að skoða fram komn ar hug­ mynd ir um úti vist ar að stöðu við Langa sand. Eins og Skessu horn hef ur greint frá byggja þær hug­ mynd ir á að byggð ur verði 100 fer metra sól pall ur und ir stúku Akra nes hall ar og í ná grenni hans verði kom ið fyr ir set laug. Hvoru tveggja hef ur ver ið boð­ ið sem gjöf til Akra nes kaup stað­ ar, sól pall ur inn yrði and virði lóð ar á Breið. Bæj ar stjórn sam­ þykkti einnig kaup þeirr ar lóð­ ar á fundi sín um sl. þriðju dag og mun greiða fyr ir hana 2,8 millj­ ón ir króna. -þá Fyrsta Lands mót UMFÍ 50+ LAND IÐ: Á stjórn ar fundi Ung­ menna fé lags Ís lands sl. föstu­ dag var á kveð ið að fyrsta Lands­ mót UMFÍ 50+ verði hald ið á Hvamms tanga í um sjón Ung­ menna sam bands Vest ur Hún­ vetn inga. Mót ið fer fram dag ana 24.­26. júní í sum ar. UMFÍ aug­ lýsti eft ir móts hald ara til að sjá um und ir bún ing og fram kvæmd á fyrsta Lands móti UMFÍ 50+ og bár ust tvær um sókn ir, frá USVH og HSK. Mót ið er sér­ stak lega ætl að ein stak ling um 50 ára og eldri. Fram kvæmd þess verð ur í hönd um UMFÍ og USVH í sam starfi við sveit ar­ fé lag ið Húna þing vestra. Sam­ starfs að il ar eru Fé lag á huga fólks um í þrótt ir aldr aðra, FÁÍA, og Lands sam band eldri borg ara. -mm Frest ur að líða LAND IÐ: Frest ur til að sækja um út greiðslu á sér eigna sparn­ aði renn ur út á morg un, fimmtu­ dag inn 31. mars. Heim ild in var auk in með laga breyt ingu í lok síð asta árs og get ur út greiðsl an að há marki orð ið fimm millj ón ir á ári. Inn eign in greið ist út með jöfn um mán að ar leg um greiðsl­ um, að frá dreg inni stað greiðslu, á 12 mán uð um frá því beiðni um út greiðslu er lögð fram. Út­ greiðslu tími stytt ist ef um lægri fjár hæð en fimm millj ón ir er að ræða. Und an far in ár hafa þús­ und ir manna nýtt sér þetta úr­ ræði til að ná end um sam an í fjár mál um sín um. Vissu lega má segja að um á kveð ið neyð ar úr­ ræði sé að ræða þar sem út tekt úr sér eigna sparn aði rýr ir kjör fólks síð ar á lífs leið inni. -mm Sam þykk ir á byrgð ir vegna OR AKRA NES: Bæj ar ráð Akra­ ness sam þykkti á fundi sín um sl. föstu dag heim ild vegna end­ ur nýj un ar og stækk un ar rekstr­ ar lána samn ings Orku veitu Reykja vík ur við Lands bank ann og Arion banka hf. Um er að ræða heild ar skuld bind ingu sem nem ur sex millj örð um króna. Bæj ar ráð lagði til við bæj ar­ stjórn að heim ild in verði sam­ þykkt og að bæj ar stjóra verði falið að ganga frá við hlít andi und ir rit un um þar að lút andi. Eign ar hlut ur Akra nes kaup stað­ ur í Orku veitu Reykja vík ur er ríf lega 5,5%. -þá Fransk ur lát­ bragðs meist ari BORG AR NES: UNIMA á Ís landi stend ur um þess ar mund ir fyr­ ir nám skeiði með franska meist ar­ an um Nicolas Gouss eff í tengsl um við BIP, al þjóð lega brúðu leik hús­ há tíð í Borg ar nesi sem hefst í þess­ ari viku. Þátt tak end ur eru brúðu­ leik ar ar og lista menn frá ýms um heims horn um (Finn landi, Dan­ mörku, Pól landi, Banda ríkj un um og Ís landi). Nám skeið ið stend ur yfir 28.­30. mars í Brúðu heim um og verð ur með al ann ars hægt að sjá brot af af rekstri þess á Milks hake Pupp et Kab ar ett kvöldi næst kom­ andi fimmtu dags kvöld 31. mars kl. 20.30 í Gamla mjólk ur sam­ lag inu í Borg ar nesi. Á nám skeið­ inu kenn ir Gouss eff tækni sem hann þró aði út frá Aikido bar daga­ list og lát bragðsæf ing um Étienne Decroux. Tækn ina kall ar hann ,,le corps castel et“ og er leit ast við að kanna ó þrjót andi mögu leika þess að nota lík ama brúðu leik ar ans sem sí breyti lega leik mynd fyr ir brúð­ una sem hann stjórn ar. Föstu dags­ kvöld ið 1. apr íl mun Gouss eff síð­ an sína leik sýn ingu sína „Dorm ir“ á veg um Brúðu heima. Í Dorm ir kann ar Gouss eff undra ver öld næt­ ur húms ins og drauma með aug um trúðs ins og í gegn um lát bragðs leik. Sýn ing in hent ar jafnt börn um sem full orðn um og er án orða. Nicolas Gouss eff flyt ur er indi á mál þingi há tíð ar inn ar, laug ar dag inn 2. apr­ íl. Mál þing ið hefst kl. 14 og verð ur við fangs efni þings ins ,,Brúðu leik­ hús í sam tali við aðr ar list grein ar“. -Frétta tilk. Ráð stefna um skel rækt AK UR EYRI: Um hverf is væn at­ vinnu sköp un, er yf ir skrift ráð­ stefnu um skel rækt sem hald inn verð ur í Há skól an um á Ak ur eyri nk. föstu dag, 1. apr íl. Að al fund ur Skel rækt ar, lands sam taka skel rækt­ enda, verð ur síð an hald inn á Hót­ el KEA á laug ar deg in um. Stef án B. Sig urðs son rekt or Há skól ans á Ak­ ur eyri set ur ráð stefn una. Því næst verð ur fjöldi fyr ir lestra sem tengj­ ast skel rækt, svo sem um hrygn­ ingu, lirfu söfn un og vexti. Sá fyr­ ir lest ur bygg ist á rann sókn um á Vest fjörð um og grein ir Jón Örn Páls son sjáv ar út vegs fræð ing ur frá nið ur stöð um. Því næst verð ur fjall­ að um stytt ingu rækt un ar tíma, þung málma mæl ing ar í kræk lingi og fleira; Ó laf ur Ög mund ar son frá Mat ís, stofn stærð ar mat kræk­ lings og út breiðsla; dr. Guð rún Þór ar ins dótt ir Haf rann sókna stofn­ un, eft ir lit og leyf is veit ing ar; dr. Þór Gunn ars son frá MAST, þör­ unga vökt un og að ferð ir við eit ur­ þör unga próf an ir: Bjarni Jón as son frá Biopol. Þess ir fyr ir lest ar eru á dag skránni fyr ir há deg is hlé og þar á eft ir verð ur síð an fjall að um nýt ing ar á ætl un og strand svæða­ skipu lag; Gunn ar Páll Ey dal um­ hverf is fræð ing ur frá Fjórð ungs­ sam band Vest firð inga, vott un af­ urða og mark aðs mál; Björn Theo­ dórs son ráð gjafi, á hættu mat í skel­ fisk fram leiðslu; dr. Hjör leif ur Ein­ ars son, mat væla fræð ing ur, mark­ aðs setn ing og sala kræk lings; Neil Shir an K. Þór is son við skipta fræð­ ing ur, stytt ingu rækt un ar tíma og vaxt ar mæl ing ar; Hreið ar Þ. Val týs­ son fiski fræð ing ur. Að loknu kaffi­ hléi verð ur síð an loka fyr ir lest ur inn á ráð stefn unni um und ir stöðu at riði í kræk linga rækt, sem Björn Theo­ dórs son flyt ur, en á ætl uð ráð stefnu­ lok eru klukk an 17. Sjá frek ari upp­ lýs ing ar á www.skelraekt.is. -þá Nes – Sport • Smiðjuvöllum 32 (hjá Bónus) • Akranesi • 445 5200 • nessport@talnet.is • nes-sport.is FLOTTASTA FERMINGARGJÖFIN ER HJÁ OKKUR Mikið úrval reiðhjóla Handsmíðuð þýsk reiðhjól frá DRÖSSIGER á frábæru verði Afgreiðslutími Mánud. – föstud. 10.00 - 18.00 Laugardaga 10.00 - 16.00 Verið velkomin Með al dag skrár liða á frumkvöðlahátíðinni Hönnunar Mars sem fór fram í Reykjavík dagana 24. til 27. mars sl. má nefna stefnu mót hönn uða og bænda í sam vinnu við Rjóma bú ið á Erps­ stöð um í Döl um og fleiri. Í Turn in um á Lækj ar torgi var boð ið upp á skyr konfekt, nýj ustu af urð Rjóma bús ins, og fékk það afar góð ar við tök ur. Var kynn ing in í sam starfi við Lista há skóla Ís lands, en nem end ur skól ans unnu að vöru þró un ar verki um skyr konfekt í sam starfi við Erps staða bænd­ ur. „Kynn ing in tóks sér deil is vel og seld um við yfir þús und mola af skyr konfekti. Raun ar voru við tök­ ur svo góð ar að var an seld ist upp á laug ar deg in um og vor um við alla nótt ina að fram leiða fyr ir söl una á sunnu dag inn. Þetta þýddi að sím­ inn hef ur ekki stopp að hjá okk ur í dag [mánu dag] og pant an ir streyma inn. Þannig nýtt ist þessi kynn ing okk ur mjög vel,“ seg ir Þor grím ur. mm Hönn un ar Mars var fjög urra daga hönn un ar há tíð í Reykja vík þar sem dag skrá in var barma full af fjöl­ breytt um og spenn andi við burð um af ýmsu tagi. Há tíð inni lauk síð asta sunnu dag. Hönn uð ir buðu al menn­ ingi að kynna sér heim hönn un­ ar með á huga verð um sýn ing um og fróð leg um fyr ir lestr um sem end ur­ spegl uðu fjöl breytta flóru ís lenskr­ ar hönn un ar og arki tekt úrs. Nem­ end ur af Um hverf is skipu lags braut við Land bún að ar há skóla Ís lands tóku þátt í Hönn un ar Mars. Þeir settu þök ur á tvo pall bíla, auk ann­ ars gróð urs, en með fylgj andi mynd var tek in af hluta hóps ins áður en hald ið var á vit æv in týr anna í höf­ uð borg inni sl. föstu dag. Fram tak ið nefndu nem end urn ir „Lif andi lífs­ gæði ­ Nátt úru hleðslu.“ Ann ar bíll inn var á ferð í mið bæ Reykja vík ur en hinn fyr ir fram an Granda garð 16. Ekki þarf að fara mörg um orð um um að þeg ar fólk gat not ið nátt úr unn ar þá gafst gott tæki færi til að hlaða batt er í in. Sú var hugs un in og voru marg ir sem nýttu sér þessa skemmti legu þjón­ ustu hóps ins. Nem end urn ir buðu þeim sem vildu að stíga upp á bíl­ pall ana og fá þar „end ur hleðslu“ í skjóli græns gróð urs, um hverf is­ hljóða og fugla söngs. mm Upp úr klukk an eitt að far arnótt sl. mánu dags lá við slysi þeg ar stórt grjót féll á am er ísk an pall bíl sem ekið var um Ó lafs vík urenni. Ekki urðu slys á fólki en felga á bíln­ um og bretta k ant ur brotn aði og dekk skemmd ist. Á með an lög regla og veg far end ur unnu við að koma bíln um frá og velta grjót inu af veg­ in um, en það er á ætl að hafa ver­ ið um 300 kg, urðu menn var ir við meira grjót hrun fyr ir ofan veg inn, enda tals verð ar leys ing ar í enn inu. mm/þm Lá við slysi þeg ar grjót hrun varð úr Ó lafs vík urenni Nem end ur LbhÍ hlóðu batt erí borg ar búa Þor grím ur býð ur hér ung um gesti að smakka á skyr konfekti. Ljósm. Gyða Karls dótt ir. Skyr konfekt rauk út á Hönn un ar Mars

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.