Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Vest lend ing ar í Mottu mars: Flest ar mott urn ar fá að fjúka á föstu dag inn Arn ór Ís fjörð Guð munds son, Ó lafs vík: „Nú er ég karl mað ur sjálf ur og þetta átak Krabba meins fé lags ins fékk mig til að hugsa um eig in heilsu, ég er til dæm is hætt ur að reykja. Ég á kvað að taka þátt því þetta hafði já kvæð á hrif á mig og auk þess vildi ég styðja gott mál­ efni. Þeg ar ég pæli í því þá er eitt hvað við það að hafa yf ir vara skegg sem ég fíla, þó svo að kon an fíli það alls ekki,“ sagði Arn­ ór og hlær. „Mér finnst ég öfl ug ari fyr ir vik ið því það eru ekki all ir sem þora að vera svona út lít andi í heil an mán uð. Ef ég næ að safna fimm tíu þús und krón um í á heit um ætla ég að aflita mott una! Held það vanti ein hvern sjö þús und kall uppá núna. Ann ars hugsa ég að eft ir mars mán uð safni ég í höku topp og verð á fram með minn vana­ lega kleinu hring í and lit inu.“ Arn þór Páls son, Stykk is hólmi: „Mér finnst bara svo gríð ar lega gam­ an að vera með mottu, svo sak ar ekki að mað­ ur er að styrkja gott mál­ efni í leið inni. Það er ekki spurn ing að yf ir­ vara skegg er mik ið karl­ mennsku tákn og það er leið in legt hvað það hef­ ur feng ið nei kvæða gagn­ rýni í gegn um tíð ina. Það eru skipt ar skoð an ir á mott unni á með al minna nán ustu en ég held að flest ir hafi bara gam an af þessu. Ég reikna ekki með því að hafa mottu í and lit inu langt fram í apr íl.“ Á gúst Þor kels son, Borg ar nesi: „Ég vildi nú bara styrkja gott mál efni og þess vegna á kvað ég að taka þátt. Ég er ekki al veg sam mála því að mott an geri mig karl­ mann legri en samt, það er nokk uð til í því. Mín ir nán ustu kippa sér ekk ert upp við þetta upp­ á tæki hjá mér og hugs­ an lega ætla ég að halda á fram að vera með yf ir­ vara skegg eft ir að mars­ mán uði lík ur. Mér lík ar á gæt lega við þetta út lit. Ein ar Logi Ein ars son, Akra nesi: „Ég vildi bara styrkja gott mál efni. Svo er þetta líka mjög gam an. Við á kváð um flest ir í ÍA lið inu að taka þátt í þessu á taki. Ég veit ekki hvort mér finn ist ég karl mann legri með mott­ una en það tók mig alla­ vega lang an tíma að venj­ ast þessu. Ég hef aldrei safn að yf ir vara skeggi áður en hitt hef ur svo sem vax­ ið þó svo að ég hafi ekki beint ver ið að safna. Flest um mín um nán ustu finnst þetta bara gott hjá mér og við bræð­ urn ir hlæj um oft að hvor öðr um, enda erum við báð ir að safna mottu. Sum um þyk ir þetta asna legt og hafa bent mér á það, en ég hlæ bara af þeim. Ég held samt að mott an fái að fjúka strax 1. apr íl.“ Dansk ir dag ar verða end ur­ vakt ir af krafti í Stykk is hólmi Að al fund ur Efl ing ar Stykk is­ hólms var hald inn þann 16. mars sl. og var hann vel sótt ur af fé lags­ mönn um. Á dag skrá fund ar ins var m.a. fram tíð fjöl skyldu há tíð ar inn ar Danskra daga, einn ar af elstu bæj­ ar há tíð um lands ins. Það var sam­ hljóða álit fund arr manna að stefna á að halda Danska daga í Stykk­ is hólmi helg ina 12. til 14. á gúst í sum ar. Á fund inn mættu bæj ar­ full trú ar og tóku þeir í sama streng. Stjórn Efl ing ar hef ur því skip að und ir bún ings nefnd til að ann ast skipu lag og fram kvæmd Danskra daga þetta árið. Í nefnd inni eru Berg lind Þor­ bergs dótt ir, Björn Ás geir Sum ar­ liða son og Krist ján Lár Gunn ars­ son. Nefnd in hef ur haf ið störf og kall að til að stoð ar hjálp ar kokka til að dreifa þeirri vinnu sem fylg ir því að halda svona há tíð svo að vel megi til takast. Þá hef ur kom ið fram að Umf. Snæ fell er til bú ið til að sjá um á kveðna þætti í dag skránni. „Með sam stilltu á taki bæj ar búa er það ósk Efl ing ar Stykk is hólms að bæj ar há­ tíð in Dansk ir dag ar fari vel fram og verði okk ur til sóma og bæn um já­ kvæð aug lýs ing,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Svan borgu Sig geirs dótt ur for manns Efl ing ar Stykk is hólms. mm „Mottu mars“ er yf ir skrift mán að ar langs á taks Krabba­ meins fé lags Ís lands um karl menn og krabba mein. Þá safna karl menn yf ir vara skeggi til að sýna sam stöðu og safna jafn­ framt á heit um til styrkt ar bar átt unni gegn krabba meini með því að skrá sig til þátt töku í yf ir var ar skeggja keppni á vef síðu fé lags ins. Skessu horn valdi nokkra vest lenska þátt tak end ur af handa hófi á Mottu mars síð unni og spurði út í þátt tök una. Spurt var fjög urra spurn inga: Í fyrsta lagi vild um við vita af hverju þess ir karl menn á kváðu að safna yf ir vara skeggi og taka þar með þátt í á tak inu. Í öðru lagi spurð um við hvort þeim þættu þeir karl manns legri með mott una en án henn ar, í þriðja lagi hvern ig nán ustu að stand end um finnst út lit ið og í síð asta lagi hvort mott an fái að fjúka þeg ar mars mán uði lýk ur eft ir næsta fimmtu dag. ákj Krist inn Guð jóns son, Akra nesi: „ Þetta byrj aði sem eitt hvað flipp í fyrra og svo á kvað ég að taka þátt aft ur í ár. Það er ekki á hverj um degi sem það er í lagi að vera með mottu. Svo er þetta svo gott mál efni. Mér finnst ég eng an veg­ inn karl mann legri með yf ir vara skegg og mín um nán ustu finnst þetta bara ó geðs lega ljótt. Mott an fer fljótt af þeg ar mán uð­ in um lýk ur.“ Krist inn Run ólf ur Guð laugs son, Búð ar dal: „Ég vildi bara vera með í þessu á gæta fram­ taki. Það er eng in per sónu leg á stæða fyr ir því að ég tók þátt, þetta er bara svo gott mál efni. Mér finnst ég mun karl manns­ legri með yf ir vara skegg og ég held að mín um nán­ ustu finnst ég al veg á gæt­ ur með það. Þetta er í lagi svona til skemmri tíma en ég held að mott an fari þó af í apr íl við mik inn fögn­ uð, sér stak lega míns sjálfs. En það er ekki þar með sagt að ég muni aldrei safna henni aft ur.“ Gísli Sveinn Gret ars son, Stykk is hólmi: „Ég vildi bara styrkja gott mál efni og þar sem ég á enga pen inga sjálf ur þá leyfi ég öðr um að styrkja það með því að heita á mig. Ég myndi ekki beint segja að ég væri karl mann legri með mott una, en ég lít alla vega út fyr ir að vera eldri. Flest um í kring­ um mig finnst þetta ekki flott og eru ekki hrifn ir. Kærast an mín elsk ar þetta þó, hún vill helst halda sig á mott unni. Ég hlakka til að taka skegg ið af þeg ar mán uð in um lýk ur og hlakka svo til að safna aft ur að ári.“ Pét ur Jóns son, Reyk holts dal í Borg ar firði: „Ég vildi styrkja gott mál efni með þátt­ töku minni, afi og amma dóu bæði úr krabba meini og vildi ég því leggja krabba meins­ bar átt unni lið. Hvort mott an geri mig karl­ mann legri veit ég ekki, en ég er alla vega víga­ legri. Mín um nán ustu finnst skegg ið ljótt og kon unni finnst þetta al­ gjör við bjóð ur. Ég læti mig þó hafa þetta, en mun raka mott una af al veg um leið og mars­ mán uð ur klár ast.“ Frá Dönsk um dög um í Stykk is hólmi fyr ir nokkrum árum. Á svið á svið í Ó lafs vík Æf ing ar eru hafn ar hjá Leik fé­ lagi Ó lafs vík ur á gam an leik rit inu „Á svið“ eft ir Rick Abbot. Leik­ stjóri er Gunn steinn Sig urðs son en hann hef ur leik stýrt verk um leik­ fé lags ins und an far in ár og er jafn­ framt for mað ur fé lags ins. Leik ar ar eru tíu tals ins en þess má geta að ó venju lega marg ir ný lið ar mættu á haust fund leik fé lags ins og gáfu kost á sér bæði við leik og störf bak sviðs. Eins og fyrr seg ir er þetta gam an­ leik ur og fjall ar um á huga leik fé lag sem er að setja á svið saka mála leik­ rit eft ir ný bak að leik skáld og eins og oft vill verða geng ur á ýmsu í sam skipt um manna á milli. Að sögn for svars manna leik fé­ lags ins er ætl un in að frum sýna leik­ rit ið föstu dag inn 8. apr íl í fé lags­ heim il inu Klifi í Ó lafs vík. Önn­ ur sýn ing verð ur 10. apr íl, en ekki verð ur sýnt yfir pásk ana. Ef þriðja sýn ing verð ur mun hún verða 15. apr íl og þá um leið loka sýn ing, að sögn Gunn steins. mm Leik ar ar á samt öðr um sem koma að sýn ing unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.