Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS „Ég er ekki enn búin að átta mig á þessu. Ég bjóst alls ekki við því að vinna,“ sagði Ung frú Vest ur­ land, Sig rún Eva Ár manns dótt ir, í sam tali við Skessu horn að lok inni keppni. „Í hópn um voru marg ar góð ar og sig ur strang leg ar stúlk­ ur sem lentu ekki einu sinni í sæti. Hóp ur inn er mjög sam held inn og við ætl um til að mynda að fara all ar sam an út að borða á föstu dag inn. Það kom mér á ó vart að keppn in var alls ekki grimm á milli okk ar og ekk ert „ kisuklór.“ Við eru all­ ar rosa lega góð ar vin kon ur og ég kynnt ist mörg um skemmti leg um stelp um í keppn inni.“ Fal leg fjöl skylda Að spurð seg ist Sig rún Eva vilja leggja fyr ir sig fyr ir sætu störf í fram tíð inni. Hún hef ur ver ið hjá Eskimo Mod els í hálft ár og væri til í að starfa meira á þess um vett­ vangi standi henni það til boða. Ó hætt er að segja að Sig rún Eva komi úr fal legri fjöl skyldu en eins og áður hef ur kom ið fram í spjalli við Skessu horn hafa bróð ir henn­ ar, móð ir og fað ir öll tek ið þátt í feg urð ar sam keppn um. „Það fyndna er að bróð ir minn held­ ur enn titl in um Herra Vest ur land því keppn in hef ur ekki ver ið hald­ in síð an hann tók þátt. Mamma stát ar sig af því að eiga nú bæði Herra­ og Ung frú Vest ur land. Mamma varð síð an Ung frú Akra­ nes á sín um tíma og tók einnig þátt í keppn inni um Ung frú Ís­ land. Pabbi vildi að sjálf sögðu ein­ hvern tit il líka þannig hann tók þátt í ein hverju gríni í vinn unni og var krýnd ur Herra Straum ur,“ sagði Sig rún Eva og hló. Keppn in eyk ur sjálfs traust Nú hefst und ir bún ing ur fyr­ ir Feg urð ar sam keppni Ís lands en keppn in fer fram í Reykja vík þann 20. maí næst kom andi, tíu dög­ um eft ir átj ánda af mæl is dag Sig­ rún ar Evu. „Það verð ur erf ið ara að mæta á æf ing ar í Reykja vík. Ég missi ör ugg lega af ein hverj um pía­ nó tím um og þarf hugs an lega að fá frí frá vinnu,“ sagði Sig rún Eva en hún starfar í Krón unni á Akra­ nesi á samt því að vera nemi á nátt­ úru fræði braut við Fjöl brauta skóla Vest ur lands. „Nám ið verð ur að ganga fyr ir, en ég er einmitt í próf­ um vik una fyr ir keppni.“ Sig rún Eva seg ir tit il inn opna marg ar dyr og þá hafi keppn in auk ið sjálfs traust henn ar til muna. „Þátt tak an í þess ari keppni er án ef það skemmti leg asta sem ég hef gert. Auð vit að var pínu lít ill fiðr­ ing ur í mag an um á mér þeg ar ég steig á svið ið, sem var eins kon­ ar blanda af spennu og stressi. Ég mæli ein dreg ið með þess ari keppni ef ein hverj ar stelp ur eru að velta því fyr ir sér að taka þátt. Sjálf var ég ó trú lega feim in fyrst en varð mun opn ari eft ir þátt­ tök unna. Þetta er mjög skemmti­ leg lífs reynsla,“ sagði Sig rún Eva að lok um og vildi um leið koma á fram færi þökk um fyr ir all ar þær gjaf ir sem henni voru færð ar við sig ur inn. ákj Feg urð ar sam keppni Vest ur lands 2011 fór fram í Bíó höll­ inni á Akra nesi sl. laug ar dags kvöld. Fullt var út úr dyr um á keppn inni og góð stemn ing, en dag skrá in stóð frá klukk an 20:30 og fram að mið nætti. Úr slit urðu þau að Sig rún Eva Ár­ manns dótt ir 17 ára Skaga mær bar sig ur úr být um. Í öðru sæti varð Helga Björg Þrast ar dótt ir 17 ára frá Akra nesi og þriðja varð Eva Lauf ey Kjar an Her manns dótt ir 21 árs frá Akra nesi. Í fjórða sæti varð Svava Lydia Sig munds dótt ir frá Akra nesi og í 5. sæti Ás dís Björg Björg vins dótt ir úr Hval fjarð ar sveit. Þær mega all ar bú ast við því að verða þátt tak end ur í keppn­ inni um Feg urð ar drottn ingu Ís lands sem fram fer á Broa d way síðla í maí. Vin sælasta stúlk an var kos in Eva Lauf ey Kjar an, ljós mynda mód el og sms­stúlk an Svava Lydia Sig munds dótt­ ir, Face stúlk an Mó eið ur Lár us dótt ir og Sport stúlk an Helga Björg Þrast ar dótt ir. mm/ Ljós mynd ir: Þor kell Þor kels son. Sig rún Eva er Feg urð ar drottn ing Vest ur lands 2011 „Það skemmti leg asta sem ég hef gert“ Hér krýn ir Vald is Ýr Ó lafs dótt ir, Feg urð ar drottn ing Vest ur lands 2009, arf taka sinn, Sig rúnu Evu. Sig rún Eva Ár manns dótt ir, feg urð ar drottn ing Vest ur lands 2011. Mar grét Snorra dótt ir móð ir Sig rún ar Evu ósk ar henni hér til ham ingju. Krissý og Silja fylgjast spenntar með. Atli og Jói voru kynn ar, hér eru þeir komn ir í sund föt til að sýna stúlk un um við- hlít andi sam stöðu. Það er ástæða fyrir því að hætt er að keppa um titilinn Herra Ísland! Þétt set inn sal ur inn í Bíó höll inni og fyrr um drottn ing ar á fremsta bekk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.