Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 30. MARS Laust er til umsóknar tímabundið starf við Upplýsingamiðstöð fyrir gesti og ferðafólk á Akranesi. Ráðið verður í starfið til 6 mánaða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst m.a. þátttaka í útgáfu kynningarefnis um Akranes, vinna við vefsvæðið „visitakranes.is“, skipulagning viðburða, umsjón með viðburðadagatali auk almennra samskipta við gesti og ferðafólk. Einnig skipulagning ferðaþjónustu á Akranesi og samskipti við hagsmunaaðila á svæðinu, samskipti við aðrar upplýsingamiðstöðvar og ferðaskrifstofur sem og skipulagning og umsjón með móttöku hópa. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og samskiptahæfni og sýna mikinn metnað, jákvæðni og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og/eða menntun á sviði ferðaþjónustu og mikinn áhuga á þeim viðfangsefnum. Góð tungumálakunnátta er æskileg og færni í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er nauðsynleg. Þekking á staðháttum á Akranesi og nágrenni er nauðsynleg. Viðkomandi mun starfa undir stjórn verkefnastjóra Akranesstofu. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2011. Umsóknir skal senda til Tómasar Guðmundssonar, verkefnastjóra Akranesstofu, Stillholti 16 – 18, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar um starfið tomas.gudmundsson@akranes.is Laust starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi Kynningarfundur um umhverfismál Norðurál og Elkem Íslandi halda opinn kynningarfund um umhverfismál og framleiðslu fyrirtækjanna á Grundartanga. Kynning verður að Hótel Glymi að Hvalfjarðarströnd, fimmtudaginn 7. apríl n.k. og hefst klukkan 13:00. Á fundinum munu fyrirtækin kynna niðurstöður mengunarvarna og umhverfisvöktunar á Grundartanga fyrir árið 2010. Einnig mun liggja frammi eintök af ársskýrslu umhverfisvöktunarinnar á Hvalfjarðasvæðinu fyrir iðjuverin á Grundartanga, sem unnin var af verkfræðistofunni Eflu. Áhugasamir eru hvattir til að koma á fundinn. Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Útsæðið er komið Gullauga Rauðar Premier 200 kr kílóið Seljum eftir vigt Gott úrval af vorlaukum Matjurtafræ í úrvali Flott Eyfirskt útsæði Full trú ar Vest ur lands stóðu sig vel á loka há tíð Nót unn ar, upp­ skeru há tíð ar tón list ar skól anna, sem fór fram í Lang holts kirkju sl. laug­ ar dag. Stúlk urn ar fjór ar sem voru vald ar á svæð is há tíð inni í Stykk­ is hólmi 12. mars til að vera full­ trú ar Vest ur lands vöktu all ar at­ hygli fyr ir frá bær an flutn ing. Tvær þeirra komu frá Tón list ar skól an­ um á Akra nesi: Dag ný Björk Eg ils­ dótt ir sem lék á pí anó „ Arabesque“ eft ir Debus sy og Elva Björk Magn­ ús dótt ir sem lék á þver flautu „Le Petit Berger“ eft ir Debus sy, en með leik ari henn ar var Anna Snæ­ björns dótt ir pí anó leik ari. Þriðja at rið ið kom frá Tón list ar skóla Stykk is hólms: Sylvía Ösp Sím on­ ar dótt ir og Berg lind Gunn ars dótt­ ir léku fjór hent á pí anó, „ Samba ­ Alla Turca,“ eft ir Moz art í ný stár­ legri út setn ingu P.R. Butt all. Af 25 tón list ar at rið um voru níu at riði sem fengu sér staka við ur­ kenn ingu fyr ir frá bær an flutn ing, verð launa gripi og pen inga verð­ laun í formi gjafa bréfs frá Ítalska fé lag inu á Ís landi. Tvenn þess ara verð launa féllu í hlut Vest ur lands. Sylvía Ösp og Berg lind fengu við­ ur kenn ingu og verð laun fyr ir sam­ leik á fram halds stigi og Elva Björk sams kon ar við ur kenn ingu og verð­ laun fyr ir ein leik á mið stigi. Á sunnu deg in um voru verða­ launa haf ar í sjón varps upp tök um í Þjóð menn ing ar hús inu. Gerð ur verð ur sér stak ur sjón varps þátt ur hjá RÚV um há tíð ina og sýnd ur síð ar í vor. „Þær stöll urn ar stóðu sig sann­ ar lega vel og voru kenn ur um sín um og skól um til mik ils sóma, verð ug­ ir full trú ar Vest ur lands,“ seg ir Jó­ hanna Guð munds dótt ir skóla stjóri Tón list ar skóla Stykk is hólms í sam­ tali við Skessu horn. þá/ ljósm. þe. For svars menn Þör unga verk­ smiðj unn ar á Reyk hól um, á samt starfs manna fé lag inu, buðu starfs­ fólk inu í hópefli fyrr í mán uð in­ um við góð ar und ir tekt ir þátt tak­ enda. Hópeflið var hald ið til und­ ir bún ings fyr ir kom andi þang ver­ tíð rétt eins og var gert með góð­ um ár angri á síð asta ári. Þang ver tíð verk smiðj unn ar hefst núna í byrj un apr íl. Á vef Reyk hóla hrepps seg­ ir að til gang ur inn með hópefl inu sé að þjappa mann skapn um sam­ an til að ná mark mið um sín um fyr­ ir fyr ir tæk ið á þessu ári. Til að stoð­ ar við und ir bún ing inn var feng ið fyr ir tæk ið Pract ical sem sér hæft er í verk efn um af þessu tagi. þá „ Rauði hóp ur inn“ í hópefl inu. Hópefli fyr ir þör unga ver tíð ina Elva Björk Magn ús dótt ir TOSKA sem lék á þver flautu fékk líka sér staka við- ur kenn ingu og verð laun. Góð upp skera á Vest ur landi af Nót unni Sylvía Ösp Sím on ar dótt ir og Berg lind Gunn ars dótt ir Tón list ar skóla Stykk is hólms léku fjór hent á pí anó og voru með al verð launa hafa á loka há tíð inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.