Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS
Þótt Akra nes sé oft nefnt í sömu
andrá og fót bolt inn og þá eink um
gull ald ar lið in, er ann ar vett vang
ur í þrótta þar sem Skaga menn hafa
líka gert garð inn fræg an. Það er
sund ið, en á tíma bil um hef ur Akra
nes átt af reks fólk í sund í þrótt inni
sem hrifs að hef ur til sín öll met.
Næg ir þar að nefna fremsta með al
jafn ingja þau Guð jón Guð munds
son og Ragn heiði Run ólfs dótt
ur sem bæði voru kjör in í þrótta
menn Ís lands á sín um ferli. Til
að í þrótt ir blóm stri eins og sund
ið hef ur gert á Akra nesi þarf leið
toga. Helsti sund fröm uð ur á Akra
nesi í langa tíð var Helgi Hann es
son, en Helgi var ekki að eins sund
þjálf ari um árarað ir og sund mað ur
á sín um yng ir árum, hann var líka
knatt spyrnu mað ur, lék 139 leiki á
sín um ferli með meist ara flokki ÍA
og stát ar af nokkrum Ís lands meist
aratitl um með fé lag inu. Blaða mað
ur Skessu horns leit í heim sókn til
Helga á Jað ars braut ina á dög un
um.
Gullöld in og
frjáls í þrótta vor ið
Helgi ólst upp í hús inu Dverga
steini við Vest ur götu á Akra nesi.
„Ég var tólf ára gam all þeg ar Skaga
menn urðu fyrst Ís lands meist ar ar í
fót bolta 1951. Áður var ég bú inn að
sjá lið ið sýna snilld ar takta, eins og
t.d. þeg ar það vann KR 5:3 á Mela
vell in um og stað an var 5:0 í hálf
leik. Þá var á ber andi þessi skín andi
sam leik ur hjá sókn ar lín unni; Rikka,
Þórði og Donna. Ég bar mikla
lotn ingu fyr ir þess um mönn um og
fleir um í Skaga lið inu. Eins var það
með frjáls í þróttagarpana sem voru
því lík ir af reks menn, Clausen bræð
ur, Finn björn Þor valds son, Gunn
ar Huse by og fleiri. Við strák arn ir
við Vest ur göt una stund uð um okk ar
hlaupa æf ing ar á göt unni og vor um
líka að kasta kúlu og stökkva. Svo
var það sund ið í Bjarna laug. Á hug
inn fyr ir í þrótt um var mik ill, della
má segja,“ seg ir Helgi þeg ar hann
rifj ar upp æsk una á Skag an um.
Að spurð ur seg ir Helgi að hvað
fót bolt ann varð aði hafi mynd ast
svo lít ið bil frá fyrsta gull ald ar lið
inu, þeim kjarna sem þar var. „Þeir
Rikki, Þórð ur, Guð jón og sá kjarni
voru um fjór um árum eldri en næsti
hóp ur sem kom inn í lið ið; Jón Le
ós son, Guð mund ur Sig urðs son,
Helgi Björg vins son og fleiri. Þess
ir voru held ur eldri en ég, en þeir
voru fáir á mínu reki sem spil uðu
með meist ara flokkn um, Skúli Há
kon ar son var jú ári yngri en ég. Ég
var orð inn fasta mað ur í meist ara
flokkn um 1958, þá nítján ára gam
all. Þetta ár var okk ur erfitt, á þess
um tíma var KR einmitt að koma
upp með sitt geysi sterka lið, sem lét
mik ið að sér kveða næstu árin. Með
þá Þórólf Beck, Ell ert Schram, Fel
ix bræð ur og fleiri í broddi fylk ing
ar.“
Með sund nám skeið
úti á landi
Þrátt fyr ir all lang an fer il í fót
bolt an um á sund ið sterk ari tök í
Helga. „Ég æfði sund tals vert sem
ung ling ur og átti marg ar stund irn
ar í Bjarna laug þá og líka síð ar. Ég
varð ung linga meist ari í 50 metra
baksundi og 50 metra skrið sundi og
Ís lands meist ari í fjór sundi. Á þess
um árum voru marg ir sem eitt hvað
gátu í fót bolta send ir til Þýska lands
til að æfa og ég fékk að fara þang
að, þannig að fót bolt inn varð ofan
á. Ég var val inn í blands lið sem lék
á móti Fær ey ing um, en náði ekki
lengra á því sviði. Ég þjálf aði meist
ara flokk inn 1966 og var þá líka að
spila með lið inu. Það sum ar féll
um við í aðra deild og það var ekki
skemmti leg reynsla að fara nið ur
með lið ið. Við nokkr ir af þeim eldri
héld um á fram árið eft ir og þá fór
um við aft ur upp í 1. deild. Strák
arn ir sem þá voru að koma inn í lið
ið voru frá bær ir knatt spyrnu menn
og sköp uðu stór an sig ur kafla í sögu
fót bolt ans á Skag an um.
Hann var svo lít ið kafla skipt ur
hjá mér fót bolta fer il inn. Ég byrj
aði að kenna sund 19 ára eft ir að
hafa ver ið í Í þrótta kenn ara skól an
um á Laug ar vatni. Á sumr in var ég
oft með sund nám skeið út um land
ið, fyr ir aust an, vest an og norð
an og var þá ekki í fót bolt an um á
með an. Eink um var ég mik ið með
sund nám skeið in með an ég var að
byggja á Bjark ar grund inni, mað ur
var blank ur og vant aði pen inga.
Ég spil aði síð ast með meist ara
flokki ÍA 1970, þá fjóra leiki. Frá
því vori er sér stak lega minn is stæð
ur leik ur gegn Vest manna ey ing um.
Ég var bak vörð ur eins og venju lega
og lenti á móti þeim eitil harða bak
verði Erni Ósk ars syni. Ég meidd ist
í viður eign inni við hann og þurfti
að fara út af. Þar sem ég lá við hlið
ar lín una sá ég hvar ung ur pilt ur í
liði Eyja manna plat aði sig upp all
an völl inn fram hjá mönn um eins
og Jóni Al freðs syni og fleir um sem
ekki var gjarnt að hleypa and stæð
ing un um fram hjá sér. Þarna var
kom inn inn í lið Eyja manna Ás geir
Sig ur vins son, sem átti svo al deil is
eft ir að gera garð inn fræg an.“
Topp menn irn ir
æfa meira
Þrátt fyr ir á gæt an ár ang ur sinn í
sundi á ung lings ár um, seg ir Helgi
að sig hafi vant að „flot ið“ eins og
hann kall ar. „Það er tvennt sem er
ekki hægt að kenna í sund inu og er
svo mik il vægt. Það er hæfi leik inn
að fljóta vel í vatn inu, ökklinn þarf
að vera lip ur og rist in helst þunn.
Hæfi leik arn ir eru því yf ir leitt með
fædd ir, en síð an er það þraut seigj an
og á hug inn sem sker úr hvort fólk
skar ar fram úr eða ekki.
Ég hef oft sagt að topp menn irn
ir eru þeir sem æfa meira en þjálf ar
inn ætl ast til. Í sund inu finnst mér
Guð jón Guð munds son vera gott
dæmi um þetta. Hann var gríð ar
lega dug leg ur að æfa og var alltaf
að setja sér ein hver tak mörk án
þess að ég væri að þrýsta á hann.
Hann sagði „ég ætla að ná þess um
og þess um tíma“ og ég bara jánk
aði því.
Þetta var svona líka í fót bolt an
um. Það voru strák arn ir sem alla
daga léku sér á sparkvöll un um út
um bæ inn sem skörð uðu fram úr.
Léku sér þar frjálst og tóku út sín
vit leysisköst. Það var á Merk ur tún
inu sem Matti átti, þar sem voru auk
hans Óli og Teit ur Þórð ar syn ir og
fleiri. Á vell in um við hús ið Tjörn
bak við póst hús ið voru þeir Guð jón
Guð munds son, Björn Lár us son og
fleiri og á svæði við Garða braut ina
Pét ur Pét urs son, Árni Sveins son og
sá hóp ur sem þeim fylgdi. Þannig
mætti á fram telja.“
Þjálf uðu í 17 ár
í sjálf boða vinnu
Eins og áður seg ir hef ur Helgi
kennt sund frá 19 ára aldri, lengst af
í Bjarna laug, alls í 47 ár. Það þótti
einmitt tíð ind um sæta hve góð ir
sund menn komu af Skag an um, sem
höfðu svo stutta laug til að æfa í.
Þeir þóttu snar ir í snún ing um.
„Það má segja að ég hafi kennt
öll um Skaga mönn um að synda.
Ég þekkti hvern ein asta Skaga
mann þar til þeir fóru að byggja
verk smiðj urn ar á Tang an um. Kyn
slóð irn ar voru orðn ar þrjár mörg
um árum áður en ég hætti kennslu
fyr ir rúm um fimm árum. Það voru
auk barn anna, for eldr arn ir og af
arn ir og ömm urn ar. Und ir það síð
asta var ég far inn að spyrja hverj ir
væru langa far og langömm ur barn
anna og það vant aði bara eitt ár upp
á að ég næði að kenna fjór um kyn
slóð um.
Þeg ar ég var að kenna þeim
yngstu stóð ég gjarn an á bakk an
um með kúst skaft og ef mér fannst
þau ekki kreppa nægj an lega, pikk
aði ég nett í il ina á þeim. Það var í
eitt skipt ið sem ég fékk sím hring
ingu frá móð ur sem sagði eft
ir sjö ára dótt ur sinni að kenn ar
inn kenndi sér ekk ert. Hann væri
bara að berja sig með kúst skafti. Ég
átti á gæt is sam tal við þessa móð ir
og þetta var í eina skipt ið sem ég
man að ég þyrfti eitt hvað að svara
fyr ir starfs að ferð ir mín ar við sund
kennsl una.“
Oft er tal að um þá sem teymi í
sund kennsl unni, Helga Hann es
son og Ævar Sig urðs son, sem lengi
störf uðu sam an að þjálf un sund
fólks á Akra nesi.
„Við Ævar átt um mjög gott sam
starf. Hann er gríð ar lega góð ur
verk mað ur og við átt um mjög vel
sam an. Ég er eig in lega stolt ast
ur yfir því að þessi 17 ár sem við
störf uð um sam an að sund þjálfun
inni, vor um við í þessu ein göngu af
á huga og tók um ekki eyri fyr ir. Við
vor um síð ustu ó laun uðu sund þjálf
arn ir á Akra nesi.“
Sunda frek in langt aft ur
Helgi seg ir að rekja megi
sundafrek Skaga manna langt aft ur í
tím ann, eða allt aft ur til árs ins 1953
þeg ar Jón Helga son setti Ís lands
met í 50 metra baksundi á móti
aust ur á Norð firði. Jón bjó lengi
í Sví þjóð og lést ný lega. Sig urð
ur Sig urðs son bringu sunds mað ur
var á ferð inni nokkrum árum á eftir
Jóni. Hann átti orð ið mörg Ís lands
met 19 ára gam all, en þá var regl
um breytt sem bönn uðu sund tök í
kafi. „Við það datt Sig urð ur í sjötta
eða sjö unda sæt ið á af reka list an
um, en sýndi þá þraut seigju að með
þrot laus um æf ing um náði hann að
vinna sig upp á topp inn að nýju.
Við feng um upp marga góða
sund menn. Finn ur Garð ars son
og Guð jón Guð munds son komu
upp á sama tíma, en Finn ur keppti
styttra fyr ir ÍA, flutti suð ur og fór
yfir til Ægis. Guð jón var gríð ar
lega sig ur sæll, tap aði varla sundi
hér heima og ytra í tvö ár, ef und an
eru skil in stór mót in. Hann var val
in í þrótta mað ur árs ins 1972, en það
ár keppti hann á Ólymp íu leik un um
í Munchen. Þeir Finn ur og Guð jón
hirtu nán ast öll met í sín um grein
um og það sama gerðu svo Ingi
Þór Jóns son og Ingólf ur Giss ur ar
son nokkrum árum seinna. Þetta
voru topp arn ir hjá okk ur og svo
komu þær seinna gríð ar lega sterk ar
Ragn heið ur Run ólfs dótt ir og Kol
brún Ýr Krist jáns dótt ir. Ég þjálf aði
þær reynd ar ekki, en kenndi þeim
að synda þeg ar þær voru að byrja,
þannig að kannski á ég eitt hvað í
þeim.“
Kraft ur inn í nú inu
Helgi seg ir að það þurfi mik
inn á huga og raun veru lega dá lít
Það eru bara dellu kall ar sem end ast svona lengi
Spjall að við sund fröm uð inn og fót bolta kapp ann Helga Hann es son
Helgi Hann es son heima á Jað ars braut á Akra nesi.
Ís lands meist ar ar ÍA 1960, Helgi auð þekkt ur hægra meg in við miðju.
Helgi við kennslu ung ur að árum á bakka Bjarna laug ar.