Skessuhorn - 30.03.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 13. tbl. 14. árg. 30. mars 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Blómvendir
Fermingaskreytingar
Brúðarvendir
Útfararskreytingar
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
Keppnin um Ungfrú Vesturland fór fram síðastliðinn laugardag í Bíóhöllinni á Akranesi. Þar kepptu 15 blómarósir um ýmsa titla. Fegurðardrottning Vesturlands 2011
varð Sigrún Eva Ármannsdóttir, 17 ára Skagamær. Hér eru nokkrar stúlknanna í einu atriðanna á sýningunni. Fleiri myndir, viðtal við Sigrúnu Evu og umfjöllun má sjá á
bls. 18-19. Ljósm. Þorkell Þorkelsson.
Stjórn Orku veitu Reykja vík ur og
sveit ar fé lög in sem eiga fyr ir tæk
ið, Reykja vík ur borg, Akra nes kaup
stað ur og Borg ar byggð hafa sam
þykkt um fangs mikla að gerða á ætl
un til að skjóta styrk ari stoð um und
ir rekst ur og starf semi fyr ir tæk is ins
til loka árs ins 2016 við þær að stæð
ur sem nú eru á lána mörk uð um og
fjár hags stöðu fyr ir tæk is ins. Fjár þörf
OR er á ætl uð 50 millj arð ar króna
árin 20112016. Í til kynn ingu sem
send var út í gær, þriðju dag, seg ir að
það bil verði brú að með því að fresta
ný fjár fest ing um og við halds verk
efn um í dreifi kerfi, draga enn frek
ar úr rekstr ar kostn aði, selja eign
ir, hækka frá veitu gjald og gjald fyr
ir heitt vatn. Þá mun OR fá víkj andi
lán hjá eig end um sín um þeg ar í stað
og þannig kom ið í veg fyr ir sjóð
þurrð sem ella stefni í hjá fyr ir tæk
inu fyr ir mitt þetta ár.
Hækk un gjald skrár felst í því að
frá veitu gjald verð ur hækk að um
45% og gjald skrá fyr ir heitt vatn
um 8% þann 1. maí næst kom andi.
Gert er ráð fyr ir að tekj ur OR auk
ist um 6,1 millj arð króna til árs loka
2016 vegna hækk un ar frá veitu gjalds
og um 1,9 millj arða króna á sama
tíma bili vegna verð hækk un ar heita
vatns ins. Út gjöld fjöl skyldu í íbúð
af al gengri stærð aukast um tæp
lega 1.500 krón ur á mán uði, þar af
um 1.000 krón ur vegna hækk un ar
frá veitu gjalds og tæp lega 500 krón
ur vegna verð hækk un ar hita veitu. Í
til kynn ing unni er á stæða gjald skrár
hækk un ar til greind ó við un andi af
koma þjón ust unn ar en ráð ist hef ur
ver ið í mikl ar fjár fest ing ar í frá veitu
og hita veitu á und an förn um árum.
Sleg ið verð ur á frest fjár fest ing
um í veitu kerf um, þar á með al frá
veitu kerf um á Akra nesi, í Borg ar
byggð og í Reykja vík, fyr ir um 15
millj arða króna. Önn ur fjár fest ing
verð ur skor in nið ur um 1,3 millj
arða króna á tíma bil inu. Rekstr ar
kostn að ur verð ur lækk að ur um 5
millj arða króna, bæði launa kostn
að ur og ann ar kostn að ur í starf sem
inni. Ekki verð ur ráð ið í störf sem
losna og reikn að er með að starfs
fólki fækki um ná lægt 90 til árs loka
2016. Ekki er gert ráð fyr ir að grípa
til fjölda upp sagna líkt og síð ast lið ið
haust. Á kveð ið er að OR selji eign
ir sem ekki til heyra kjarna starf semi
fyr ir tæk is ins fyr ir 10 millj arða króna
á ár un um 20112016. Þar af hús
eign ina að Bæj ar hálsi 1 í Reykja
vík. Nokkr ar eign ir eru þeg ar seld ar
gegn verði í sam ræmi við vænt ing ar,
seg ir í til kynn ing unni. þá
Hækkun gjaldskrár og sala eigna
Frá fundinum í gær þar sem væntanlegar aðgerðir eigenda voru kynntar. F.v.
Bjarni Bjarnason forstjóri OR, Árni Múli Jónasson bæjarstjóri á Akranesi, Páll
S Brynjarsson sveitarstjóri í Borgarbyggð, Jón Gnarr borgarstjóri og Dagur B
Eggertsson oddviti Samfylkingar í borgarstjórn. Ljósm. Atli Rúnar Halldórsson.