Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2011, Side 1

Skessuhorn - 30.03.2011, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 13. tbl. 14. árg. 30. mars 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Blómvendir Fermingaskreytingar Brúðarvendir Útfararskreytingar Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Keppnin um Ungfrú Vesturland fór fram síðastliðinn laugardag í Bíóhöllinni á Akranesi. Þar kepptu 15 blómarósir um ýmsa titla. Fegurðardrottning Vesturlands 2011 varð Sigrún Eva Ármannsdóttir, 17 ára Skagamær. Hér eru nokkrar stúlknanna í einu atriðanna á sýningunni. Fleiri myndir, viðtal við Sigrúnu Evu og umfjöllun má sjá á bls. 18-19. Ljósm. Þorkell Þorkelsson. Stjórn Orku veitu Reykja vík ur og sveit ar fé lög in sem eiga fyr ir tæk­ ið, Reykja vík ur borg, Akra nes kaup­ stað ur og Borg ar byggð hafa sam­ þykkt um fangs mikla að gerða á ætl­ un til að skjóta styrk ari stoð um und­ ir rekst ur og starf semi fyr ir tæk is ins til loka árs ins 2016 við þær að stæð­ ur sem nú eru á lána mörk uð um og fjár hags stöðu fyr ir tæk is ins. Fjár þörf OR er á ætl uð 50 millj arð ar króna árin 2011­2016. Í til kynn ingu sem send var út í gær, þriðju dag, seg ir að það bil verði brú að með því að fresta ný fjár fest ing um og við halds verk­ efn um í dreifi kerfi, draga enn frek­ ar úr rekstr ar kostn aði, selja eign­ ir, hækka frá veitu gjald og gjald fyr­ ir heitt vatn. Þá mun OR fá víkj andi lán hjá eig end um sín um þeg ar í stað og þannig kom ið í veg fyr ir sjóð­ þurrð sem ella stefni í hjá fyr ir tæk­ inu fyr ir mitt þetta ár. Hækk un gjald skrár felst í því að frá veitu gjald verð ur hækk að um 45% og gjald skrá fyr ir heitt vatn um 8% þann 1. maí næst kom andi. Gert er ráð fyr ir að tekj ur OR auk­ ist um 6,1 millj arð króna til árs loka 2016 vegna hækk un ar frá veitu gjalds og um 1,9 millj arða króna á sama tíma bili vegna verð hækk un ar heita vatns ins. Út gjöld fjöl skyldu í íbúð af al gengri stærð aukast um tæp­ lega 1.500 krón ur á mán uði, þar af um 1.000 krón ur vegna hækk un ar frá veitu gjalds og tæp lega 500 krón­ ur vegna verð hækk un ar hita veitu. Í til kynn ing unni er á stæða gjald skrár­ hækk un ar til greind ó við un andi af­ koma þjón ust unn ar en ráð ist hef ur ver ið í mikl ar fjár fest ing ar í frá veitu og hita veitu á und an förn um árum. Sleg ið verð ur á frest fjár fest ing­ um í veitu kerf um, þar á með al frá­ veitu kerf um á Akra nesi, í Borg ar­ byggð og í Reykja vík, fyr ir um 15 millj arða króna. Önn ur fjár fest ing verð ur skor in nið ur um 1,3 millj­ arða króna á tíma bil inu. Rekstr ar­ kostn að ur verð ur lækk að ur um 5 millj arða króna, bæði launa kostn­ að ur og ann ar kostn að ur í starf sem­ inni. Ekki verð ur ráð ið í störf sem losna og reikn að er með að starfs­ fólki fækki um ná lægt 90 til árs loka 2016. Ekki er gert ráð fyr ir að grípa til fjölda upp sagna líkt og síð ast lið ið haust. Á kveð ið er að OR selji eign­ ir sem ekki til heyra kjarna starf semi fyr ir tæk is ins fyr ir 10 millj arða króna á ár un um 2011­2016. Þar af hús­ eign ina að Bæj ar hálsi 1 í Reykja­ vík. Nokkr ar eign ir eru þeg ar seld ar gegn verði í sam ræmi við vænt ing ar, seg ir í til kynn ing unni. þá Hækkun gjaldskrár og sala eigna Frá fundinum í gær þar sem væntanlegar aðgerðir eigenda voru kynntar. F.v. Bjarni Bjarnason forstjóri OR, Árni Múli Jónasson bæjarstjóri á Akranesi, Páll S Brynjarsson sveitarstjóri í Borgarbyggð, Jón Gnarr borgarstjóri og Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingar í borgarstjórn. Ljósm. Atli Rúnar Halldórsson.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.