Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Page 18

Skessuhorn - 26.10.2011, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Rökk ur dag ar hófust í Grund ar­ firði í gær, þriðju dag inn 25. októ­ ber, og standa fram á sunnu dag. Það er menn ing ar­ og tóm stunda­ nefnd Grund ar fjarð ar sem sér um dag skrána að þessu sinni en Þor­ björg Guð munds dótt ir, Obba, er for mað ur henn ar. „Dag skrá in er mjög fjöl breytt og við pössuð­ um okk ur á því að hafa eitt hvað fyr ir alla fjöl skyld una. Fyr ir mér ber brúðu sýn ing in um Gilitrutt hæst á þessu ári en hana kaup um við frá Brúðu heim um í Borg ar­ nesi og bjóð um bæj ar bú um frítt. Einnig mun höf und ur bók ar inn­ ar Rík is fang: Ekk ert, sem fjall ar um palest ínsku flótta kon urn ar á Akra nesi, vera með fyr ir lest ur og lesa upp úr bók inni sem verð ur ef­ laust mjög á huga vert. Tón leik ar tón list ar skól ans, sem er punkt ur­ inn yfir i­ið í menn ing ar lífi okk­ ar Grund firð inga, verða síð an vafa laust glæsi leg ir að vanda. Það hef ur ver ið mjög spenn andi að vinna að dag skrá Rökk ur daga og við erum strax komn ar með hug­ mynd ir fyr ir næsta ár. Þá verð ur há tíð in jafn vel þema tengd,“ sagði Obba í sam tali við Skessu horn. Það var þó ekki ein ung is há tíð in sem var til um ræðu er blaða mað­ ur kíkti í heim sókn í síð ustu viku held ur einnig ást fóstrið sem hún hef ur tek ið á ung ling um svæð is­ ins, á nægju leg störf inn an skól­ ans og önn ur ó eig in gjörn fé lags­ mála störf. Átti ekki orð yfir veðr inu Obba er upp al in í Hafn ar firði en flutti til Grund ar fjarð ar árið 2000 strax eft ir út skrift úr Kenn­ ara há skól an um. Þótti spenn andi að flytja út á land og sótti um laust starf dönsku kenn ara við Grunn­ skóla Grund ar fjarð ar. „Ég ætl aði að bara vera hérna í tvö ár,“ byrj ar Obba, „en í dag er ég ekk ert á leið­ inni héð an. Það var erfitt skref að flytja í burtu frá fjöl skyld unni og mínu nærum hverfi. Samt var það gott og þrosk andi skref. Í fyrstu fannst mér ég nán ast ein í heim­ in um og þá átti ég ekki orð yfir veðr inu sem hérna gat orð ið. Ég kom hing að bíl laus og við Magni vor um stund um eins og dreg in af sundi þeg ar við kom um í skól ann. Bæk urn ar hans voru meira að segja blaut ar.“ Obba var sem sagt ekki al ein þeg ar hún flutti til Grund­ ar fjarð ar því sex ára son ur henn­ ar, Þor grím ur Magni, var með í för. Fljót lega fóru ná grann ar og sam starfs fólk þó að bjóða þeim mæðgin um far í skól ann þeg ar veð ur var slæmt. „Fólk ið hérna er ynd is legt og tók mjög vel á móti okk ur,“ seg ir Obba. Mjög próf kvíð in Í upp vext in um í Hafn ar firði var það tvennt sem átti hug og hjarta Obbu; körfu bolti og skát arn ir. „Ég keppti með Hauk um í körfu bolt­ an um og svo þótti mér mjög gam­ an í skát un um sem krakki. Síð an kom að því að mamma sagði að ég yrði að velja á milli, því ég hafði ekki tíma til að læra leng ur, og ég valdi körf una. Ég veit ekki hvort ég sjái eft ir þessu vali, en þetta er kannski á stæð an fyr ir því að ég tók að mér ung linga starf björg un ar­ sveit ar inn ar þeg ar ég kom hing­ að.“ Obba varð mjög ung móð­ ir. Nýorð in stúd ent þeg ar hún varð ó létt og hafði lok ið einu ári í sjúkra þjálf ara námi þeg ar Þor grím­ ur Magni kem ur í heim inn. Alltaf stóð til að klára sjúkra þjálf ar ann en há skól inn átti ekki við Obbu: „Ég hef alltaf ver ið mjög próf­ kvíð in og átti það meira að segja til að kasta upp fyr ir próf. Þess vegna vor kenni ég alltaf krökk un­ um mjög mik ið þeg ar ég þarf að leggja fyr ir þau próf. Sí mat, líkt og not ast er við hérna í Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga, hefði hent að mér mun bet ur. Próf kvíð inn hef­ ur vissu lega háð mér í öllu mínu námi, það er ekki spurn ing.“ Vill meira ung linga lýð ræði Obba hef ur unn ið mik ið með ung ling um frá því hún flutti til Grund ar fjarð ar. Hún kenn ir dönsku, ensku og sam fé lags fræði á ung linga stigi og þá sá hún lengi um bæði fé lags mið stöð ina Eden og ung linga björg un ar sveit ina Pjakk. „Ung ling ar eru skemmti­ leg upp spretta og stór kost leg upp­ finn ing. Þeir eru svo frjó ir og skemmti leg ir. Ef þú nærð þeim á flug í ann að hvort fram kvæmd eða hug mynda vinnu þá er ekk ert sem stopp ar þau. Þetta er yf ir leitt svo glað ur og skemmti leg ur hóp ur og það er mjög gef andi að starfa með þeim. Ég hef einnig ver ið mik ill tals mað ur svo kall aðs ung­ linga lýð ræð is. Að mínu mati verða ung ling ar mun virk ari í sam fé lag­ inu síð ar meir ef við hvetj um þau til að taka þátt í fé lags mál um og kenn um þeim að vera þátt tak end­ ur en ekki á horf end ur. Ég held það megi einnig virkja ung menna­ ráð in enn frek ar, þenn an ald urs­ hóp á milli 16 og 22 ára, en þau hafa oft lít ið fyr ir stafni. Fara bara á rúnt inn.“ Obba fór þó út fyr ir sitt þæg­ inda svið fyr ir stuttu og tók að sér kennslu í 3. bekk. Skemmst er frá því að segja að hún var gjör sam­ lega úr vinda eft ir eina kennslu­ stund. „ Þetta var skemmti leg reynsla sem gott er að hafa í bak­ pok an um. Kenn ar ar sem van ir eru að kenna á yngsta stigi hefðu ör­ ugg lega sömu sögu að segja ef þeir tækju ung ling ana að sér í einn tíma,“ seg ir hún og hlær. Starf ið í stöðugri end ur skoð un Obba er í ár ganga stjórn ung­ linga stigs grunn skól ans og seg­ ir af ýmsu að taka í þeirri vinnu. Nú sé til dæm is ver ið að end ur­ skoða stöðu skól ans í læsi nem­ enda í kjöl far nið ur staðna PISA könn un ar inn ar í haust. „Skól­ inn kom að vísu vel út úr þess ari könn un en það er samt mik il vægt að vera alltaf á tán um. Það er mik­ il vægt að fest ast ekki í neinu fari sem kenn ari og það þarf stöðugt að end ur meta starf ið,“ seg ir Obba en hún er einnig í ein eltisteymi skól ans. „Í kjöl far frétta und an far­ inna vikna af slá andi al var legu ein­ elti í grunn skól um lands ins fór um við vit an lega í á kveðna nafla skoð­ un. Þetta var á kveð in tuska fram­ an í mann. Við erum þó með mjög mark vissa ein eltis á ætl un og ég hef aldrei orð ið vör við eins al var legt ein elti og var í um ræð unni. Það þurfa samt all ir að vera vak andi gagn vart þessu vanda máli. Nauð­ syn legt er að gera sér grein fyr ir því að ein elti er aldrei vanda mál skól ans eins og sér, held ur sam fé­ lags ins í heild sinni. Ein elti hætt ir ekki klukk an þrjú á dag inn,“ seg­ ir hún. Í nógu að snú ast Auk Þor gríms Magna á Obba þrjú börn með nú ver andi sam býl­ is manni, Guð berg Ólaf sex ára og tví burana Guð björgu Ósk og Sig­ ur jón Birgi sem eru þriggja ára. „ Þetta eru orm arn ir mín ir, sem ég sinni í hjá verk um,“ seg ir Obba og bros ir við. Á samt skóla starf inu og barna upp eld inu sinn ir hún nefni­ lega ýms um öðr um fé lags mál um. Hún er í 7. sæti á L­list an um í Grund ar firði og for mað ur menn­ ing ar­ og tóm stunda nefnd ar eins og áður sagði. Þá er hún í kven­ fé lag inu, stjórn björg un ar sveit ar­ inn ar og sá lengi vel um ung linga­ starf björg un ar sveit ar inn ar og fé­ lags mið stöð ina Eden. Hún var í for eldra fé lagi leik skól ans en hef ur nú skipt yfir í for eldra fé lag grunn­ skól ans. „Svo hef ég ver ið að flækj­ ast að eins fyr ir þeim í Leikklúbbi Grund ar fjarð ar eft ir að hann var end ur vak inn. Fékk að gera leik­ skrána að þessu sinni,“ seg ir Þor­ björg Guð munds dótt ir, sem hef ur glögg lega í nógu að snú ast. ákj „Ung ling ar eru skemmti leg upp spretta og stór kost leg upp finn ing“ Seg ir Þor björg Guð munds dótt ir í Grund ar firði Þor björg Guð munds dótt ir í Grund ar firði. Börn in fjög ur. Þor grím ur Magni, Guð berg ur Ó laf ur, Guð björg Ósk og Sig ur jón Birg ir. Obba ó létt af tví burun um. Hérna er Obba á samt Þor grími Magna, nokkrum árum áður en þau fluttu til Grund ar fjarð ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.