Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER
Útsala á garðyrkju- og
gróðurvörum
Laugardaginn 29. október kl. 10:00-16:00 verður útsala
á ýmsum garðyrkju- og gróðurvörum úr þrotabúi
gróðrarstöðvarinnar Borgarprýði á Smiðjuvöllum 12-20,
Akranesi, sem Skógræktarfélag Íslands keypti sl. vor.
Upplagt tækifæri fyrir þá sem stunda ræktun.
Helstu gróðurvörur: Plöntubakkar og pottar af ýmsum gerðum
og stærðum, bæði fyrir sáningu og framræktun á grænmeti,
runnum og trjám. Ýmsar gerðir af jarðvegsdúkum, þykkar
básamottur og vatnsslöngur, ásamt nokkur hundruð fermetrum af
steinhellum. Þá eru einnig til sölu til niðurrifs bogagróðurhús.
Allar vörur staðgreiðist. Tekið er við greiðslukortum eða reiðufé.
Látið þetta tækifæri ekki úr hendi sleppa!
Sjá myndir á heimasíðu félagsins www.skog.is
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
Öll almenn verktakastarfsemi
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Leikklúbb ur Lax dæla ætl ar að
halda upp á fer tugs af mæli fé lags
ins með pompi og prakt helg ina
18.20. nóv em ber næst kom andi.
Af því til efni eru nú hafn ar æf ing
ar á Skó ara kon unni dæma lausu eft
ir Freder ico Garcia Lorca, en það
var einmitt fyrsta verk fé lags ins
þeg ar það var stofn að í mars 1971.
Leik stjór i er Mar grét Áka dótt ir en
hún vann einnig með hópn um í til
efni Jörfa gleði á síð asta vori þeg ar
leikklúbb ur inn setti upp Bað stof
una eft ir Hug leik Dags son.
Frum sýnt verð ur í Dala búð föstu
dag inn 18. nóv em ber. Á
laug ar deg in
um verð ur
síð an opið
hús fyr
ir alla,
þ a r
s e m
s a g a
fé lags ins verð
ur rak in í máli og
mynd um. Það kvöld verð ur
hald ið upp á af mæl ið með sam
sæti og síð an dans að við und ir
leik Snigla bands ins. Á sunnu deg
in um er á ætl uð önn ur sýn ing á
Skó ara kon unni. Leikklúbb ur Lax
dæla ósk ar eft ir upp lýs ing
um frá öll um þeim sem
búa yfir ein hverri vit
neskju eða minn ing um
sem tengj ast fé lag inu
og er þeim bent á að
tala við for mann inn;
Katrínu Lilju
Ó lafs dótt ur.
þá
Freist ing vik unn ar
Villi sveppasósa með
lamba steik inni
Freist ing vik unn ar er að þessu
sinni í boði Ingi bjarg ar Birnu Er
lings dótt ur sveit ar stjóra Reyk
hóla sveit ar. Flest um er kær kom
ið að vita af af gang in um af lamba
lær inu í ís skápn um dag inn eft
ir og með upp skrift Ingi bjarg ar er
upp á stunga að af ganga veislu með
heilsu sam legu ívafi.
Auð veld villi sveppasósa með
lamba steik inni.
Soð ið af lamba læri
1/2 villi sveppa ost ur
1 askja fersk ir svepp ir
mat reiðsl urjómi
kraft ur
salt og pip ar.
Hellið soð inu frá lamba lær inu
í pott, hit ið við væg an hita, bit
ið ost inn útí og leyf ið hon um að
bráðna í ró leg heit um.
Sax ið svepp ina og lát ið þá út
í sós una, þá rjóm an n. Krydd ið
með ör litl um krafti (súpu ten ingi,
lamba krafti) og salt ið og piprið.
Sjóð ið sós una að eins nið ur og
lát ið hana þykkna. Þessi sósa er
ein stak lega bragð góð með lamba
lær inu, dag inn eft ir er til val ið að
skera af gang inn af lamba lær inu
nið ur í bita og út búa sal at með bit
un um útí og bera fram með sós
unni.
Verði ykk ur að góðu.
Fer tugs af mæli í und ir bún ingi
hjá Leikklúbbi Lax dæla