Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Síða 26

Skessuhorn - 26.10.2011, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Guð rún Svein björns dótt ir og Guy Gutraim an kynnt ust á net­ inu fyr ir fjór um árum. Hann kem­ ur frá Ísr a el og starfar nú við Sund­ laug Snæ fells bæj ar en hún er deild­ ar stjóri við Grunn skóla Snæ fells­ bæj ar. Guð rún á þrjá stráka úr fyrra hjóna bandi en önn ur stúlka þeirra Guy á að fæð ast næstu Þor­ láks messu. Þau koma frá ó lík um menn ing ar heim um en eins og all ir vita þekk ir ást in eng in landa mæri. Blaða mað ur sett ist nið ur með þeim hjón um á kaffi stof unni í Sund­ laug Snæ fells bæj ar í síð ustu viku og spurði þau nán ar út í fyrstu kynn in, ást ina og þá gagn rýni sem þau hafa þurft að sæta í sam fé lag inu. Kom fljót lega í heim sókn Árið 2007 fékk Guð rún vina­ beiðni á MySpace síð unni sinni, sem er auð gleymd ur for veri Face­ book, frá manni í Ísr a el með brenn­ andi á huga á Ís landi. „Í fyrstu ætl­ aði ég ekki að sam þykkta vina­ beiðn ina. Þótt ist viss um að hér væri á ferð inni ein hver sölu mað­ ur því hann átti yfir fjög ur þús­ und vini,“ rifj ar Guð rún upp í byrj­ un spjalls. „Við byrj uð um síð an að skrif ast á og fljót lega vildi hann kíkja í heim sókn. Sjálf tel ég mig held ur æv in týra gjarna, en þó jarð­ bundna að vissu leyti. Eft ir að hafa ráð fært mig við fjöl skyld una kom Guy í sína fyrstu Ís lands heim sókn í á gúst 2007. Við feng um þó aldrei að vera ein, syst ir mín sá til þess,“ seg ir hún og hlær. Guy kom síð an aft ur til Ís lands í des em ber sama ár og var yfir jól og ára mót. Þrem ur mán uð um síð ar voru þau gift. „Við vild um kynn ast bet ur, en til þess að Guy gæti ver ið á Ís landi til lengri tíma urð um við að gift ast. Ann ars hefð um við ör ugg lega beð ið að eins leng ur með brúð kaup ið.“ Þótti á byrgð ar laus hegð un Guð rún seg ist hafa fund ið fyr ir tölu verðri gagn rýni til að byrja með á því sem hún var að gera. Hún hafi með al ann ars ver ið köll uð á fund í skól an um þar sem henni var góð­ fús lega bent á að fólki þætti ekki við hæfi að að stoð ar skóla stjóri héldi úti „ svona“ síðu. „Ég í hug aði að eyða síð unni en það kom upp í mér ein­ hver þrjóska. Mér fannst gam an að kynn ast fólki úti í heimi og hef eign ast marga vini um all an heim í gegn um þessa síðu, þó þeir hafi nú ekki all ir vilj að gift ast mér. Ég hafði einnig ver ið í sam búð í 16 ár og á þrjú börn með fyrr ver andi mann in­ um mín um, en hann var mjög á ber­ andi í sam fé lag inu á þess um tíma. Fólki fannst þetta á byrgð ar laust af mér og það var mik ið hvísl að. Ann ars hafa sam skipti okk ar geng­ ið mjög vel eft ir skiln að inn. Við störf uð um lengi sam an í skól an­ um og þar var fylgst vel með sam­ skipt um okk ar. Þeg ar fólk svo sá að hann og Guy áttu góð sam skipti, þá lægði þessa öldu. Fyrst hann gat tek ið Guy í sátt væri kannski ó hætt að gefa hon um og sam bandi okk ar séns. Barn anna vegna skipt­ ir mjög miklu máli að öll sam skipti séu góð. Við höf um pass að okk ur á því að láta ekki um tal og álit ann­ arra stjórna gerð um okk ar. Ef við lét um það hafa á hrif á okk ur gæti það skemmt sam band ið. Hins veg­ ar leik um við okk ur stund um að því að gefa fólki eitt hvað til að tala um, með væmn um Face book stöðu upp­ færsl um og þess hátt ar,“ seg ir Guð­ rún og bros ir stríðn is lega til Guy. Nísk ir gyð ing ar Að spurð um for dóma í hans garð seg ir Guy: „Það er mik il vægt að gera grein ar mun á for dóm um og gagn rýni. Ég hef aldrei fund ið fyr ir nein um for dóm um frá því ég flutti hing að en fólk get ur ver ið mjög gagn rýn ið á mína þjóð, sér stak lega hvað varð ar stjórn mál.“ „Auð vit­ að erum við með orða til tæki hér á landi þar sem við segj um ein hvern vera al gjör an gyð ing og mein um að hann sé nísk ur,“ bæt ir Guð rún við. „Það er samt eitt hvað til í þessu, því ég hef aldrei stað ið eins vel fjár­ hags lega og nú. Var þessi týpa sem not aði kredit kort ið óspart og setti á rað greiðsl ur en Guy hef ur tamið mér allt ann an hugs ana hátt, það að eiga fyr ir hlut un um.“ Var „bæn heyrð“ Neist inn kvikn aði vissu lega á net­ inu en Guð rún seg ir Guy þó hafa spurt skrít inna spurn inga fram­ an af. „Hann spurði mig fljót lega hvort mig lang aði að eign ast fleiri börn og þá spurði hann mik ið um trú mál. Í fyrstu ótt að ist ég að hann væri ein hver ofsa trú ar mað ur en svo var al deil is ekki. Þeg ar við kynnt­ umst bet ur komst ég fljótt að því að hann er trú laus og var með svip­ að ar á hyggj ur og ég.“ Guð rún seg­ ist trúa á guð og stríð ir Guy stund­ um á því að hún hafi ver ið „bæn­ heyrð“ þeg ar hann kom inn í líf sitt. Hún var meira að segja um tíma að safna kross um og englum og voru því ó fá ar trú ar leg ar skír skot an ir á heim il inu. „Ísra el ar fundu upp guð og við vit um því að hann er ekki til,“ skýt­ ur Guy inn í. „Fæst ir Ísra el ar eru strang trú að ir. Þetta er svip að og á Ís landi; við höld um upp á okk ar há­ tíð ir en erum ekk ert mik ið að fara í kirkju eða biðja bæn ir. Ég hef í raun ekk ert á móti trú ar brögð um, held­ ur trú ar stofn un um.“ Frétta flutn ing ur ó hlið holl ur Ísr a el „Mynd in sem ég hafði af Ísr a­ el áður en ég kynnt ist Guy var sú mynd sem við Ís lend ing ar fáum úr frétt um og fjöl miðl um. Þarna séu stöðug ar ó eirð ir en frétta flutn ing­ ur hér á landi er oft ar en ekki ó hlið­ holl ur Ísr a el. En við Ís lend ing­ ar get um ver ið barna leg ir í okk ar vernd aða um hverfi og ger um okk­ ur ekki al veg grein fyr ir því hversu flók ið mál þetta er. Svo lýs ir Öss ur Skarp héð ins son yfir stuðn ingi við Palest ínu, fyr ir Ís lands hönd, og er um leið að lýsa yfir stuðn ingi við Ham as, sem er í mörg um lönd um skráð sem hryðju verka sam tök sem hika ekki við að drepa eig ið fólk fyr ir mál stað inn. Það vita ekki all ir að fimmti hver íbúi í Ísr a el er Arabi eða Palest ínu mað ur og að í land inu lif ir fólk úr ó lík um trúflokk um í sátt og sam lyndi en þetta eru gyð ing ar, kristn ir og múslím ar. Vanda mál ið er því dýpra og flókn ara en þjóð­ erni og trú ar brögð,“ seg ir Guð­ rún sem hef ur kynnt sér mál efni Ísra els í þaula eft ir að hún kynnt ist Guy. „Ég kveið þó ó neit an lega fyr­ ir fyrstu ferð inni minni þang að út. Nú hef ég hins veg ar far ið tvisvar sinn um með hon um og það stóð til að fara aft ur núna í jan ú ar. Þar sem ég er ó létt urð um við þó að fresta þeirri ferð. For eldr ar hans er líka dug leg ir að koma í heim sókn, hafa kom ið fimm sinn um og eru orðn ir ást fangn ir af land inu eins og Guy.“ Ís land ekki nógu barn vænt Guð rún seg ir þau Guy einnig hafa ansi ó lík ar á hyggj ur. „Mér finnst til dæm is nauð syn legt að slökkva á fjölteng inu við sjón varp ið á hverju kvöldi svo það kvikni ekki í því. Hon um finnst það held ur litl­ ar og ó merki leg ar á hyggj ur enda ólst hann upp við hættu legri ógn en þá að það gæti kvikn að í sjón­ vörp um,“ seg ir Guð rún og hlær. „ Helsti mun ur inn sem ég tók eft ir á sam fé lag inu í Ísr a el er að við all­ ar upp á kom ur er mið að við að þær séu fyr ir alla fjöl skyld una. Hvort sem það er flóa mark að ur inn, kaffi­ hús eða veisla þá eru börn in alltaf vel kom in. Á Ís landi geng ur allt út á að losa sig við börn in ætl ir þú að gera þér glað an dag. Þú ferð ekk­ ert á bryggju ball eða á menn ing­ arnótt hérna á sumr in með börn in með þér því þar áttu von á að mæta fólki í ansi ann ar legu á standi. Mér finnst það alla vega ó þægi legt. Þessa til finn ingu fann ég aldrei í mann­ fjöld an um úti.“ Erfitt að kynn ast karl mönn um Blaða mað ur gerð ist næst sek ur um að spyrja Guy hinn ar al gengu spurn ing ar; hvern ig lík ar þér á Ís­ landi? „Ég hreifst af Ís landi þeg­ ar ég kom hing að sum ar ið 2007 og á kvað næst að koma að vetri til, því þannig er um hverf ið flesta daga árs ins. Á kvörð un in um að flytja hing að tók tíma en ég hafði búið á mörg um ó lík um stöð um í gegn­ um tíð ina, með al ann ars New York í fimm ár. Það var því mik ill mun­ ur að flytja til Ó lafs vík ur. Ég bjóst Fundu ást ina á net inu Rætt við Guð rúnu Svein björns dótt ur og Guy Gutraim an í Snæ fells bæ Guð rún Svein björns dótt ir og Guy Gutraim an. Guy og stjúp syn irn ir. Guð rún og Gabriela Ora í Ísr a el des em ber 2009.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.