Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Qupperneq 38

Skessuhorn - 26.10.2011, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Hvað hef ur kom ið þér mest á ó vart á Ís landi? Sól ja H. Poul sen: Að skoða Vatns helli á Snæ fells­ nesi. Sig urð Tórfinns son: Lands lag ið, fjöll in og hell arn ir. Anna Sóf ía Jörg en sen: Foss arn ir og hell arn ir. Hák un Sníði Debes: Að koma að Helln um og líka rok ið á Ís landi. Krist ina Mou rit sen: Að skoða hell ana og fjöll in, svo eru hús in öðru vísi á Ís landi. Spurning vikunnar (Fé lag ar í fær eyskri lúðra sveit spurð ir eft ir heim sókn í Snæ fells bæ og á Akra nes í lið inni viku). Síð asta mánu dag var spil að ur létt­ ur tví menn ing ur með þátt töku 13 para hjá Bridds fé lagi Borg ar fjarð­ ar. Sig ur veg ar ar urðu hin ir geysi­ efni legu Jói á Stein um og Sveinn á Vatns hömr um en þeir virt ust loks vera farn ir að spila sama kerf ið. Í öðru sæti urðu Hvann eyr ing arn ir Svein björn og Eyjólf ur en þeir virt­ ust njóta fjar veru sinna föstu makk­ era sinna. Þriðju urðu svo Jón for­ mað ur á Kópa reykj um og Guð­ mund ur gjald keri á Gríms stöð um en þeir öf ugt við topppar ið virt ust alls ekki vera að spila sama kerf ið en lentu alltaf á rétt um stað engu að síð ur. Næsta mánu dag verð ur spil­ að ur létt ur tví menn ing ur hjá fé lag­ inu, sem jafn framt er síð asta upp­ hit un fyr ir að al tví menn ing fé lags­ ins sem hefst mánu dag inn 7. nóv­ em ber. Verð ur það fimm kvölda baromet er með for gefn um spil um, seg ir að end ingu í til kynn ingu frá fé lag inu. mm Knatt spyrnu fé lag ÍA skrif aði á föstu dag und ir samn ing við Skaga­ mann inn Jón Vil helm Áka son. Samn ing ur inn er til tveggja ára. Jón Vil helm er sem kunn ugt er bor inn og barn fædd ur á Akra nesi, en hef ur síð ustu tvö tíma bil leik ið með Val í efstu deild, þar sem hann lék 36 leiki og skor aði átta mörk. Hann á að baki yfir 150 leiki með ÍA. Þórð ur Þórð ar son þjálf ari ÍA seg ist hafa lagt mikla á herslu á að fá Jón Vil helm aft ur á Skag ann, „Jón Vil helm er klassa leik mað ur sem get ur gert ó trú leg ustu hluti í sókn­ ar leikn um. Hann hef ur hæfi leika og getu til þess að búa til hluti sem mjög fáir leik menn á Ís landi hafa. Ég ætl ast til mik ils af Jóni og hef fulla trú á því að hann, með sinni reynslu, hæfi leika og getu, eigi eft­ ir að reyn ast okk ur Skaga mönn um gulls í gildi á kom andi leik tíð um,“ seg ir Þórð ur Þórð ar son. þá Ís lands meist ar ar KR sigr uðu Skalla gríms menn í fyrstu um­ ferð Lengju bik ars ins í Borg ar nesi sl. mánu dags kvöld, 82:97, að við­ stödd um um 300 stuðn ings mönn­ um heimaliðs ins. Þurftu Vest­ ur bæ ing ar að leggja til sig urs ins mikla orku og átak því Borg nes­ ing ar mættu dýr vit laus ir til leiks frá fyrstu mín útu og ætl uðu sér aug­ ljós lega að velgja þeim svart­ hvítu ær lega und ir ugg um. KR­ing ar hófu leik inn mun bet­ ur og voru komn ir með tíu stiga for ystu um mið bik fyrsta leik hluta. Vest ur bæ ing ar léku öfl uga pressu­ vörn á heima menn sem gerði það að verk um að Borg nes ing ar áttu í stök ustu vand ræð um með fram­ kvæmd leikk erfa sinna. Stað an að lokn um fyrsta leik hluta var 17:33. Skalla gríms menn voru þó hvergi af baki dottn ir og í öðr um leik hluta náðu þeir að þétta vörn sína og saxa jafnt og þétt á for skot KR­inga. Mun ur inn var að eins tvö stig 44:46, þeg ar inn an við ein og hálf mín úta var eft ir af fyrri hálf leik. Þeir rönd­ óttu lög uðu þó stöð una áður en flaut að var til hálf leiks, 44:50. Þrátt fyr ir að KR­ing ar hafi byrj­ að seinni hálf leik af miklu kappi, og þannig náð tíu stiga for ystu, 50:60, brugð ust heima menn við með klókri gagn sókn sem breytti stöð unni á einu auga bragði í 59:61. En aft ur blés í mót fyr ir heima­ menn og fyr ir lokakafl ann var stað­ an orð in 63:76 fyr ir gest ina. Aft­ ur bitu Skalla gríms menn í skjald­ ar rend ur náðu að minnka mun inn í sex stig, 82:88 á lokamín út un um en lengra komust þeir ekki því KR­ ing ar skor uðu níu síð ustu stig in og úr slit in eins og áður seg ir 82:97. Dom in ique Holmes var stiga­ hæst ur í liði Skalla gríms með 24 stig og 6 frá köst, Ll oyd Harri son kom næst ur með 17 stig og 7 stoðsend­ ing ar, Birg ir Sverr is son skor aði 12 stig og tók 5 frá köst, Sig urð ur Þór­ ar ins son 9 stig og 4 frá köst, Hörð­ ur Hreið ars son 8 stig, 5 frá­ köst, 4 stoðsend ing ar og 3 var in skot, Dav íð Guð munds son 8 stig og aðr ir minna. Borg nes ing ar fá nú ör fáa daga í hvíld en framund an er heima leik ur í 1. deild inni gegn liði Ham ars frá Hvera gerði nk. föstu dags kvöld. þá/hlh. Bak vörð ur inn Brandon Cotton sem leik ið hef ur með Snæ felli var á sunnu dag inn leyst ur und an samn­ ingi við Umf. Snæ fell. Í til kynn ingu frá Gunn­ ari Svan­ laugs syni for manni S n æ ­ fells kem­ ur fram að ver ið sé að vinna í að finna leik stjórn­ anda fyr­ ir lið ið en B r a n d o n kom til lands ins sem slík ur. „Ann­ að hef ur kom ið á dag inn og er fé­ lag ið því að leita að þeirri bak varð­ ar stöðu. Von ast er til að það ger­ ist á næstu dög um. Fé lag ið hef ur náð sam komu lagi við körfuknatt­ leiks deild Ham ars um fé laga skipti fyr ir leik mann inn og mun hann leika með þeim í 1. deild inni,“ seg­ ir Gunn ar. mm/ Ljósm. þe. Körfuknatt leikslið ÍA fer vel af stað í byrj un leik tíð ar í fyrstu deild á kom andi vetri en lið ið tók á móti liði GK frá Grinda vík síð ast lið­ inn föstu dag. Nokk urs taugatitr­ ings gætti með al leik manna beggja liða í byrj un leiks og ein kennd ust fyrstu fimm mín út ur leiks ins af því. Heima menn virt ust eiga í vand­ ræð um með að finna bolt an um leið í körf una og að lokn um fimm mín­ út um var stað an 7­5 Grinda vík í vil. Meiri varð for ysta gest anna ekki því Skaga menn smullu í gang, jöfn­ uðu leik inn og komust yfir, og að lokn um fyrsta leik hluta var stað an 19­15 ÍA í vil. Í öðr um leik hluta höfðu Skaga­ menn tals verða yf ir burði, vörn in góð og sókn ir liðs ins skil uðu sér í körf una. Í lok ann ars leik hluta voru þeir komn ir í þægi lega stöðu með fimmt án stiga for skot og stað an 44­ 29. Í byrj un þriðja leikhluta virt­ ust gest irn ir vera að lifna við, náðu að minnka for skot heima manna um sex stig en komust ekki lengra. Skaga menn tóku völd in að nýju og að lokn um fjör ug um þriðja leik­ hluta var stað an 69­53 þeim í vil. Í fjórða leik hluta greiddu svo heima­ menn gest um sín um náð ar högg ið með tals verð um yf ir burð um, skor­ uðu 29 stig á móti 22 og lauk leikn­ um með 23 stiga sigri Skaga manna 98­75. Besti mað ur Skaga manna var Ter rence Watson en hann skor­ aði 37 stig, hirti 13 frá köst og var með 9 stoðsend ing ar. Næst ir hon­ um komu þeir Dag ur Þór is son með 16 stig og Sig urð ur Rún ar Sig urðs­ son með 14 stig. At kvæða mest ir í liði Grind vík inga voru þeir Har ald­ ur Jón Jó hann es son með 20 stig og Ás geir Ás geirs son með 14 stig. Næsti leik ur liðs ins er föstu dag­ inn 28. októ ber en þá sækja þeir lið KFÍ á Ísa firði heim. ksb Síð asta vika var vika von brigða hjá kvenna liði Snæ fells. Eft ir fljúg­ andi start í byrj un, sig ur í tveim­ ur fyrstu leikj un um gegn Val og Hauk um, var sig ur inn dæmd ur af þeim gegn Hafna fjarð ar liðinu, sem Snæ fell vann sl. mið viku dags­ kvöld 73:69. Snæ fells stúlk ur töp­ uðu síð an fyr ir KR í Frosta skjól inu á sunnu dags kvöld og eru því að eins með tvö stig eft ir fyrstu þrjár um­ ferð irn ar. Leik ur inn gegn KR end aði 79:72. Snæ fells stúlk ur sýndu á gæt­ an leik og stóðu lengi vel í KR­ing­ um en náðu ekki að klára dæm ið. Snæ fell var betra lið ið fram an af fyrri hálf leik en KR tókst að kom ast yfir áður en blás ið var til hálf leiks, 36:34. Ein ung is átta stúlk ur voru á skýrslu hjá Snæ felli í leikn um og breidd in því minni en hjá heimalið­ inu, en tals vert er um meiðsli í her­ búð um Snæ fells um þess ar mund ir. Ki eraah Mar low var stiga hæst hjá Snæ felli með 23 stig og Alda Leif Jóns dótt ir kom næst með 16. Sig ur inn var dæmd um af Snæ­ fells stúlk um gegn Hauk um þar sem Mar low reynd ist ekki hafa ver­ ið kom in með leik heim ild í tæka tíð. Var Hauk um því dæmd ur sig­ ur, 20:0. Næsti leik ur hjá Snæ fells kon um verð ur gegn Hamri í Stykk is hólmi nk. sunnu dag. þá Cotton rek inn Jón Vil helm á ný til liðs við ÍA Jón Vil helm skrif ar und ir á samt Haf­ steini Gunn ars syni stjórn ar manni og Þórði Guð jóns syni fram kvæmda stjóra. Kost ur þeg ar makk er ar spila sama kerf ið Alda Leif Jóns dóttir stóð sig vel í leikn um á móti KR á dög un um. Ljósm. þe. Vika von brigða hjá Snæ fells kon um Byrj ar vel hjá ÍA í körf unni Ter rence Watson í bar átt unni. Hann var að öðr um ó löst uð um besti mað ur Skaga liðs ins. Birg ir Sverr is son sæk ir að körfu KR­ inga í leikn um. Ljósm. sl. Tap fyr ir KR þrátt fyr ir góða til burði Skalla gríms manna

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.