Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Síða 39

Skessuhorn - 26.10.2011, Síða 39
39MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Þessar frábæru snyrtivörur aftur fáanlegar í Bjargi. Kynning föstudag 28. október frá kl. 11-18, förðunarfræðingur á staðnum. OPIÐ á Tax Free dögum: Fimmtudag kl. 9 - 20 Föstudag kl. 9 - 18 Laugardag kl. 10 - 16 Tilboðsslár með 30% afslætti Tax free dagar 27. - 29. október 15% afsláttur af öllum keyptum vörum líkt og erlendir ferðamenn fá á Íslandi AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Íþróttahúsið í Borgarnesi Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 28. október kl. 19.15 Skallagrímur – Hamar Allir á pallana! Tax Free Afsláttur af öllum vörum fimmtudag, föstudag og laugardag ef verslað er fyrir 4000 kr eða meira S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Ell ert Ingv ars son vara for mað ur ÍA var á dög un um sæmd ur silf ur­ merki Í þrótta banda lags Akra ness. Þetta var gert á hófi í til efni 60 ára af mæl is Ell erts. Silf ur merki ÍA er veitt fyr ir meira en tutt ugu ára starf í þágu í þrótta á Akra nesi. Ell ert sat um ára bil í stjórn Knatt spyrnu fé lags ÍA og var sæmd­ ur gull merki þess fé lags árið 2009. Hann kom inn í fram kvæmda stjórn fé lags ins árið 2001 og hef ur ver ið vara­ for mað ur frá 2006. Í til kynn ingu frá ÍA seg ir að stjórn banda lags ins óski Ell erti hjart an­ lega til ham ingju með af mæl ið og von ist til að njóta krafta hans á fram um ó komna tíð. þá Fyrsta víða vangs hlaup Skalla­ gríms af sjö í vet ur fór fram við Í þrótta mið stöð ina í Borg ar nesi sl. sunnu dag. Að eins einn kepp andi mætti til leiks og kom hann ofan úr sveit, heit ir Dan í el Fann ar Ein­ ars son. „Stjórn frjáls í þrótta deild­ ar Umf. Skalla gríms ætl ar þó ekki að leggja árar í bát. Næsta hlaup verð ur sunnu dag inn 13. nóv em­ ber kl. 10.00 og er von ast eft ir betri þátt töku. Hreyf ing ger ir öll um gott. All ir geta ver ið með hlaup­ ið, skokk að eða geng ið. Hægt er að kynna sér hlaupa leið ina á korti á aug lýs inga töflu í Í þrótta mið­ stöð inni í Borg ar nesi,“ seg ir Ingi­ mund ur Ingi mund ar son sem sæti á í stjórn frjáls í þrótta deild ar Umf. Skalla gríms. mm Eft ir góða byrj un í IE­ deild karla, tvo sigra þar á með al gegn Ís lands­ meist ur um KR, mátti karla lið Snæ­ fells þola tap þeg ar það heim sótti Þór Þor láks höfn á föstu dags kvöld­ ið. Snæ fell virt ist vera á góðri leið með að landa sigri, var yfir fyr ir síð­ asta leik hluta og með fimm stiga for­ skot þeg ar rúm ar tvær mín út ur voru eft ir. En heima menn voru seig ari á lokakafl an um og náðu að kom ast yfir á síð ustu sek únd um leiks ins og sigra 85:83. Leik ur inn var jafn og spenn­ andi all an tím ann og mun ur inn á lið­ un um aldrei mik ill. Þór byrj aði bet­ ur og var yfir eft ir fyrsta hluta 18:14. Snæ fell herti tök in og jafn aði 21:21 og komust yfir i kjöl far ið. Síð an var jafnt á mörg um töl um, þar á með al þeg ar blás ið var til hálf leiks 41:41. Lið in skipt ust á að skora í seinni hálf leikn um og mun ur inn ekki meira en sex stig til eða frá. Stað an var 64:68 fyr ir Snæ fell eft ir þriðja hluta og hélst sá mun ur fram á síð ustu mín út ur. Stað an var 78:83 fyr ir Snæ­ fell þeg ar rúm ar tvær mín út ur voru eft ir af leikn um. Darr in Goven skot­ bak vörð ur inn í liði Þórs setti þá nið ur þrist og skor aði síð an í næstu sókn úr teign um, þannig að stað an var orð in jöfn, 83:83.Lið in skor uðu síð an sitt­ hvora körf una og Þórs ar ar með bolt­ ann þeg ar 11 sek únd ur voru eft ir. Ann ar út lend ing ur í liði Þórs, Marko Latinovic, gerði síð an út um leik inn með því að skora með snið skoti rétt áður en lokaflaut ið gall við. Hjá Snæ felli var Brandon Cotton stiga hæst ur með 35 stig og enga stoðsend ingu. Pálmi Freyr Sig ur­ geirs son kom næst ur með 13 stig og 4 stoðsend ing ar. Jón Ó laf ur Jóns­ son skor aði 9 stig, tók 9 frá köst og átti 4 stoðsend ing ar. Quincy Cole skor aði 8 stig og tók 14 frá köst, en hann hitti ein ung is úr tveim ur af tíu tveggja stiga skot um sín um. Hjá Þór var Darr in Govens siga hæst ur með 27 stig og 5 stoðsend ing ar, Guð­ mund ur Jóns son kom næst ur með 16 stig þar af fjóra þrista, 5 frá köst og 4 stoðsend ing ar, og Darri Hilm ars son skor aði 13 stig. þá Í fyrsta heima leik vetr ar ins í Ís­ lands móti karla í 1. deild, sigr uðu Skalla gríms menn lið Þórs Ak ur eyri nokk uð sann fær andi, 95­72. Borg­ nes ing ar hafa því fullt hús stiga, sex stig og tróna þar með á toppi 1. deild ar eft ir að hafa bor ið sig ur orð af Breiða bliki mið viku dag inn í síð­ ustu viku 77­83. Ó hætt er að segja að Ak ur eyr ing ar hafi mætt ein beitt­ ir og fersk ir til leiks, því þeir leiddu nær all an fyrsta leik hluta. Réði þar mestu væru kær varn ar leik ur Skalla­ gríms manna, en einnig, Ak ur eyr­ ing um til hróss, klók ur sókn ar leik­ ur gest anna. Um mið bik leik hlut­ ans náði Pálmi þjálf ari að gera nauð­ syn leg ar ráð staf an ir í varn ar leikn­ um með inn komu Sig mars Eg ils son­ ar, Óð ins Guð munds son ar og Harð­ ar Hreið ars son ar. Þannig var tónn inn gef inn varn ar lega af á kveðni sem olli straum hvörf um í fram vindu leiks ins. Upp frá því náðu Skalla gríms menn að saxa skamm vinnt tíu stiga for skot gest anna nið ur í eitt stig, 23­24, áður en fyrsti leik hlut inn var all ur. Nú gengu Skalla gríms menn full­ ir kappi og at orku til ann ars leik hluta og hófu stór sókn á öll um víg stöðv­ um vall ar ins. Sam bland af pressu vörn og aukn um hraða í fram kvæmd leikk­ erfa sókn ar meg in gerði það að verk­ um að „varn ar stopp“ Skalla gríms­ manna juk ust og þannig, í réttu hlut­ falli, hrönn uð ust körfu bolta stig in hjá Sköll um. Jókst kapp heima manna all­ veru lega við þetta. Stað an í hálf leik var 47­37 fyr ir Skalla grími. Um seinni hálf leik inn er það að segja að Borg nes ing ar fylgdu þeirri varn ar­ og sókn ar stefnu sem mörk­ uð hafði ver ið um miðj an fyrri hálf­ leik af svo mikl um þunga að lán laus ir og þreytt ir Þórs ar ar fengu ekki rönd við reist. Má segja að úr slit in hafi ráð­ ist að lokn um þriðja leik hluta, en þá var stað an 80­50 Skalla gríms mönn­ um í vil. Pálmi þjálf ari hvíldi lyk il­ menn nán ast að fullu í loka leik hlut­ an um og leyfði liðs breidd Borg nes­ inga að njóta sín til fulls. Loka töl ur urðu loks 95­72. Mik il væg um stig um var því land að í höfn heima manna á þess um fagra laug ar degi við Borg ar­ vog. Að sóps mest ur í liði Skalla gríms­ mann var ­ á inn an við 20 mín út um ­ Banda ríkja mað ur inn Ll oyd Harri­ son sem skor aði 22 stig auk þess að taka 6 frá köst, gefa 5 stoðsend ing ar og stela heil um 8 bolt um. Að spurð­ ur um hvaða á lykt an ir megi draga af leik dags ins, svar aði Pálmi því til að meg in mark mið ið verði sett á að fá lið ið til að leika vörn í full ar 40 mín­ út ur. Ekki dugi að slaka á í vörn inni, held ur halda sama takti all an leik inn. Varn ar leik ur inn er því að al verk efn­ ið á næst unni. Að lok um bætti Pálmi því við að lið ið eigi „mik ið inni“. Því verð ur fróð legt að fylgj ast með hvern ig leik Borg nes inga mun vinda fram á leik tíð inni sem nú er geng­ inn í hönd. Harri son setti flest stig Borg nes inga eða 22, Holmes skor aði 15, Hörð ur 13, Birg ir 12, Dav íð 11, Hilm ar 7, Sig urð ur 6, Andr és 3, Sig­ mar 2 og Dav íð 1. hlh/ Ljósm. sl Stur laug ur Stur laugs son for mað ur ÍA sæm ir Ell ert silf ur­ merki Í þrótta banda lags ins. Ell ert sæmd ur silf ur merki ÍA Einn kepp andi í fyrsta víða vangs hlaup Skalla gríms Fyrsta tap Snæ fells stað reynd Skalla grím ur lagði Þór Ak ur eyri í fyrsta heima leikn um

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.