Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Side 1

Skessuhorn - 29.08.2012, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 35. tbl. 15. árg. 29. ágúst 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ryðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og innan Fullt verð (stk): kr. 109.900 Tilboð kr. 89.900 Þú sparar: kr. 20.000 Film ur rúlla og leik ar ar ganga í allra per sóna líki um Vest ur­ land. Nú er unn ið að upp tök­ um á tveim ur ó lík um kvik mynd­ um í lands hlut an um. Í fyrsta lagi er um að ræða tök ur á banda rísku kvik mynd inni The Secret Life of Walt er Mitty í leik stjórn Ben Still er. Sjálf ur fer hann með að­ al hlut verk ið. Í öðru lagi fara fram tök ur á ís lensku mynd inni Hrossi í leik stjórn Bene dikts Er lings­ son ar. Töku stað ir eru í upp sveit­ um Borg ar fjarð ar, m.a. á völd um bæj um í Hvít ár síðu. Með að al­ hlut verk fara Ingv ar E. Sig urðs­ son og Charlotte Böv ing. Hund ruð manna og kvenna koma að gerð beggja þess ara mynda, fram taks sem set ur um­ tals verð an svip á dag legt líf íbúa á Vest ur landi. Til dæm is er banda­ ríska mynd in tek in upp í Borg­ ar nesi, Grund ar firði og Stykk­ is hólmi og í þeim bæj um þarf með al ann ars að grípa til lok un­ ar á völd um svæð um og veg um tíma bund ið svo kvik mynda töku­ fólk geti tek ið upp at riði í mynd­ un um. Þá eru dæmi um að fyr ir­ tæki og stofn an ir leigi hús næði og lóð ir und ir tök ur. Allt krefst þetta skiln ings og þol in mæði íbúa og veg far enda um Vest ur land, en ljóst er að virð is auki sam fé lags­ ins, ekki síst fjár hags lega, verð­ ur nokk ur. Þá er ó tal in sú kynn­ ing sem töku stað ir fá í gegn um mynd irn ar. Fjöldi Vest lend inga kem ur að kvik mynda gerð inni með ýms um hætti. Tug ir ef ekki hund ruð ein­ stak linga af svæð inu munu gegna ýms um auka hlut verk um og þá munu hund ruð hesta einnig koma við sögu. Síð ast en ekki síst leik ur um hverfi töku stað anna eitt að al­ hlut verk ið í báð um mynd anna. Nán ar má fræð ast um gerð beggja þess ara kvik mynda á bls. 30­31 í Skessu horni í dag. hlh Um fang kvik mynda gerð ar er jafn an mjög mik ið. Hér má sjá Ben Still er lengst til vinstri og fé laga hans koma úr þyrlu Norð ur­ flugs á töku stað í Grund ar firði á mánu dag inn. Ljósm. tfk. Í til efni árs tím ans fylg ir Skessu­ horni í dag sér blað sem við kjós­ um að nefna Það sem nátt úr an gef ur. Haust ið er tími upp skeru af ýmsu tagi. Tíð ar far í sum ar hef­ ur ver ið með því móti að flest ur gróð ur hef ur vax ið af burða vel. Jörð kom frost laus und an vetri og spretta hófst því snemma. Gróðri er vissu lega mis jafn lega vel við þurr viðri eins og ein kenndi fyrri hluta sum ars, en hér á Vest ur­ landi rigndi nán ast ekki frá maí­ byrj un og fram í júlí. Eft ir það tók all ur gróð ur mik inn vaxt ar kipp og t.d. gras ið græna er enn í mik illi sprettu þótt kom ið sé fram und­ ir lok á gúst mán að ar. Trjá gróð­ ur hef ur vax ið afar vel í sum ar á vest an verðu land inu. Lággróð­ ur á borð við berja lyng tók snemma við sér, blómg að ist snemma og nú hef ur iðju samt berja tínslu fólk ver ið að í rúm­ an mán uð. Fólk tín ir sveppi í sós ur og súp ur enda er víða á þessu svæði að finna gjöf ul svæði til sveppa tínslu, með al ann ars kónga svepp inn, einn vin sælasta svepp til mat ar­ gerð ar í gjör vallri Evr ópu. Þótt gróð ur sé þema blaðs­ ins er einnig dreypt á af­ urð um sem verða til á næsta stigi fæð iskeðj unn ar. Ann ars veg ar dún tekju og hreins un og hins veg ar bý flugna rækt sem virð ist bera ríku leg an á vöxt. Sjá nán ar bls. 13­26. mm Sauð burð ur að hausti í Ó lafs vík Síð ast lið inn föstu dag bar ærin Flóra í Ó lafs vík tveim ur lömb um. Flóra er í eigu frí stunda bónd ans Brynjars Krist munds son ar. Ó laf ur Helgi Ó lafs son tók á móti lömbun um og sagði hann í sam tali við Skessu horn að móð ur og lömb um henn ar heils­ að ist vel. af Vest ur land und ir lagt af kvik mynda leik Það sem nátt úr an gef ur Ó laf ur Helgi með ánna og lömb in tvö.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.