Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Page 2

Skessuhorn - 29.08.2012, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Nú er upp skeru tími og næstu dag ana eru ýms ar kynn ing ar og nám skeið á Vest ur landi sem tengj ast þeim tíma. Nokkr ir við­ burð ir heyra t.d. und ir Kræki ber­ ið 2012 á Vest ur landi sem nán ar er kynnt hér aft ar í blað inu. Fólk er hvatt til að kynna sér það sem i boði er og má m.a. lesa um á „Á döf inni“ bls. 37. Út lit er fyr ir um hleyp inga á næst unni og frem ur vot viðra­ samt veð ur eink um sunn an­ og vest an til. Á fimmtu dag snýst til sunn anátt ar og hlýn ar en bregð­ ur síð an aft ur til norð an átt ar með kóln andi veðri á sunnu dag. Hita stig ið verður yf ir leitt ofan tíu gráð anna á Suð vest ur landi en held ur kald ara fyr ir norð an og aust an. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Hver er þinn upp­ á halds árs tími?“ Sum ar ið hafði þar vinn ing inn í svari gesta á vefn um, 39,4% völdu það. Vor ið er í upp á haldi hjá 31,7%, haust ið fékk 22,4% og vet ur inn 6,4%. Í þess ari viku er spurt: Nýt irðu haust ið til berja- eða sveppa tínslu? Kvik mynda töku fólk á Vest ur­ landi og að stoð ar fólk þess eru Vest lend ing ar vik unn ar. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Hvala rann­ sókna skúta í heim sókn AKRA NES: Hvala rann sókna­ skút an Song of the Whale var til sýn is á Akra nesi í gær. Full­ kom inn bún að ur til hvala­ rann sókna er um borð í skút­ unni, sem nem ur hljóð hvala og gafst fólki kost ur á að hlusta á hljóð margra hvala teg unda. Skút an er að koma úr rann­ sókna leið angri milli Ís lands og Græn lands en sá leið ang­ ur er sam vinnu verk efni Há­ skóla Ís lands og IFAW sam­ tak anna. Vís inda menn frá Há­ skóla Ís lands verða um borð í skút unni í dag til að fræða fólk um rann sókn irn ar. Greint var nán ar frá komu skút unn ar fyrr í þess um mán uði í Skessu­ horni, þeg ar hún átti við komu í Grund ar firði. -mm Verð hækk un SKESSU HORN: Líkt og und an far in ár breyt ist verð­ skrá Skessu horns einu sinni að hausti og tek ur mið af vísi­ tölu­ og að fanga hækk un um. Al menn á skrift kost ar frá 1. sept em ber nk. 2.277 krón ur með virð is auka skatti en gjald til elli­ og ör orku líf eyr is þega verð ur 1.980 kr. -mm Veidd ur af lög reglu LBD: Öku mað ur var tek inn af lög reglu fyr ir meinta ölv­ un við akst ur eft ir að til kynnt hafði ver ið um und ar legt akst­ urs lag hans á þjóð veg in um í vik unni sem leið. Um var að ræða veiði mann sem kvaðst hafa ver ið að koma úr veiði­ túr en orð ið kalt og því feng­ ið sér neð an í því deg in um áður. Lög regl an tel ur full­ víst að mað ur inn hafi far ið of snemma af stað eft ir hress ing­ una. Þá var öku mað ur vöru­ flutn inga bíls tek inn í Búð ar­ dal í vik unni eft­ ir að liggja und ir grun u m akst ur und ir á hrif­ u m fíkni­ efna. Í f r a m ­ h a l d ­ i n u v a r f a r i ð heim til manns­ ins og þar fund­ u s t kanna bis efni sem hann við ur­ kenndi að eiga. Fjög ur um­ ferð ar ó höpp urðu í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Öll voru þau minni hátt ar, slapp fólk með skrám ur en tölu vert tjón varð á öku tækj um. -þá Fyr ir tæk ið Sterna / Bíl ar og fólk ehf. hef ur á kveð ið að ganga til sam starfs við ein stak linga og fyr­ ir tæki á Vest ur landi og á akst­ Árs hluta upp gjör Orku veitu Reykja vík ur vegna fyrri hluta árs­ ins 2012 var kynnt í síð ustu viku. Sam kvæmt því hef ur orð ið bati í rekstri. Engu að síð ur er, þrátt fyr­ ir gríð ar leg ar gjald skrár hækk an­ ir á und an förn um árum og mik ið að hald í rekstri OR, af koma fyr ir tæk is ins eft ir af skrift ir, vexti og fjár magnsliði nei­ kvæð um 920 millj­ ón ir króna á tíma bil­ inu. Rekstr ar hagn­ að ur fyr ir skatta, af­ skrift ir, fjár magns­ gjöld og reikn aða liði ( Ebita) var 8,1 millj arð ur króna sem er 1,8 millj arði betri af koma en á sama tíma bili 2011. Reikn uð á hrif þess­ ara og ann arra ó inn­ leystra fjár magnsliða á heild ar af kom una voru nei kvæð um 8,5 millj arða og er heild ar nið­ ur staða rekstr ar fyrstu sex mán aða árs ins því nei kvæð um 0,92 millj­ arða eins og áður seg ir. Vaxta­ kostn að ur fyr ir tæk is ins er enn gríð ar lega hár, eða 2,8 millj arð­ ar á sex mán aða tíma bili, enda eru skuld ir fyr ir tæk is ins 230 millj arð ar króna sam kvæmt efna hags reikn­ ingi, þar af vaxta ber andi skul ir um 200 millj arð ar. Í til kynn ingu frá fyr ir tæk inu seg ir að að hald á öll um svið um rekstr ar og aukn­ ing tekna skýri betri nið ur stöðu en árið 2011. Tekj ur á tíma bil inu juk ust um 16% milli ára en gjöld­ in um 6%. Af kom an er í sam ræmi við að gerða á ætl un Orku veit unn ar og eig enda sem eru Reykja vík ur­ borg, Akra nes kaup stað ur og Borg­ ar byggð. Þró un geng is og ál verðs á fyrri helm ingi árs ins 2012 var fyr ir tæk­ inu á fram ó hag stæð. Frá júnílok­ um, sem upp gjör ið mið ast við, hef ur geng is þró un ver ið hag stæð­ ari en ál verð á fram lágt. Þess ir tveir þætt ir eru, á samt fjár magns­ kostn aði, helstu ó vissu þætt ir rekst­ urs Orku veit unn ar. Á hrif styrk­ ing ar krón unn ar frá júnílok um til dags ins í dag og lækk un ar ál verðs á sama tíma bili hefðu sam an lagt um átta millj arða króna já kvæð á hrif á rekstr ar af kom una frá upp gjörs degi, að öðru ó breyttu. Í frétta til kynn­ ing unni er haft eft­ ir Bjarna Bjarna syni, for stjóra Orku veit­ unn ar, að upp stokk­ un in í rekstri Orku­ veit unn ar hafi nú skil að sér í góðri af­ komu eins og að var stefnt. „Traust ur rekst ur hef ur nú gert okk ur kleift að semja við lán veit end ur um end ur röð un gjald daga og létta þannig greiðslu byrði Orku veit­ unn ar næstu árin. Ný leg ir á hættu­ varn ar samn ing ar Orku veit unn­ ar minnka á hrif þeirra ytri ó vissu­ þátta, sem við höf um ekki stjórn á. Ó hag stæð þró un þeirra get ur vald­ ið rekstr in um þungu tjóni og fyr ir því þurf um við að verja okk ur að því marki sem skyn sam legt er. mm Í síð ustu viku fund uðu fiski fræð­ ing ar frá Ís landi, Fær eyj um og Nor egi. Far ið var yfir nið ur stöð­ ur úr sam eig in leg um rann sókn­ ar leið angri þjóð anna fyrr í sum ar. Magn mak ríls á svæð inu var met­ ið með upp lýs ing um um afla í tog­ um sem tek in voru með reglu legu milli bili. Sam kvæmt nið ur stöð­ um rann sókn ar inn ar mæld ust í heild ina 5,1 millj ón tonna af mak­ ríl á rann sókn ar svæð inu og þar af 1,5 millj ón tonn inn an ís lenskr ar efna hags lög sögu, eða um 29% af heild ar magni mak ríls á svæð inu. Í rann sókn ar leið angri árið 2011 var heild ar magn ið á ætl að 2,7 millj ón­ ir tonna og 4,8 millj ón ir árið 2010. Mis mun andi heild ar magn er talið út skýr ast af mis stóru rann sókn ar­ svæði á milli ára, en árið 2010 var það minna en hin tvö árin. Því er tek ið fram að heild ar magn sem hlut fall af stærð rann sókn ar svæð is gefi í skyn að heild ar magn mak ríls á svæð inu sé stöðugt á milli ára. Á vef Haf rann sókna stofn un­ ar seg ir einnig: „Þó svo að nið ur­ stöð ur þess ar séu ekki enn lagð ar til grund vall ar að mati á heild ar­ stofn stærð mak ríls inn an Al þjóða haf rann sóknar áðs ins (ICES), stað­ festa þær líkt og leið angr ar fyrri ára, víð áttu mikla út breiðslu mak­ ríls ins. Þá sýna þær að elsti mak­ ríll inn ferð ast lengst í sín um ætis­ göng um í Norð aust ur Atl ants hafi á sumr in, en hann var eink um að finna vest ast og nyrst á rann sókna­ svæð inu.“ Í nið ur stöð um rann­ sókn ar inn ar er einnig tal að um að yf ir borðs sjáv ar hiti á rann sókn ar­ svæð inu hafi ver ið yfir lang tíma með al lagi og þá sér stak lega við vest ur strönd Ís lands. sko Af koma OR nei kvæð um tæp an millj arð fyrri hluta árs ins Strætó bs. fær sam keppni á nýj um akst ursleið um á lands byggð inni ursleið inni til Ak ur eyr ar, sem hafa ósk að eft ir á fram hald andi þjón­ ustu fyr ir tæk is ins á þess um akst­ ursleið um. Fyr ir tæk ið hef ur því á kveð ið að halda á fram hóp ferða­ akstri milli Reykja vík ur og Ak­ ur eyr ar og Reykja vík ur ­ Stykk­ is hólms þrátt fyr ir að Strætó bs mun hefja á ætl ana ferð ir á þess­ um leið um 2. sept em ber nk. með samn ingi við sam tök sveit ar fé laga á vest an­ og norð an verðu land inu. Ósk ar Stef áns son fram kvæmda­ stjóri Sterna / Bíl ar og fólks seg ist ætla að láta reyna á laga lega hlið einka leyf is rekst urs. „Sér leyf is lög­ in eru fall in úr gildi og ég lít svo á að þess ar einka leyf is veit ing ar stand ist ekki lög. Einka leyfi haldi ekki milli sveit ar fé laga þó þau geri það inn an sveit ar fé laga. Við ætl­ um því að láta á það reyna á þess­ um leið um, þ.e. til Ak ur eyr ar og Stykk is hólms frá Reykja vík og til baka. Sam bæri legt mál er nú í gangi á akst ursleið inni milli Hafn­ ar og Eg ils staða á Aust ur landi þar sem sveit ar fé lög in kröfð ust fyrr í sum ar lög banns á akst ur okk ar. Við ætl um að láta reyna á að frjáls sam keppni geti ríkt í hóp ferða­ akstri milli svæða á land inu. Það verð ur sem sagt lát ið reyna á laga­ legt gildi einka leyf is veit ing ar inn­ ar,“ seg ir Ósk ar. Hann seg ir að nú hafi nokkr­ ir ein stak ling ar og fyr ir tæki m.a. á Snæ fells nesi og Ak ur eyri haft sam­ band við sig og ósk að eft ir á fram­ hald andi akstri Sterna / Bíla og fólks ehf. með þeim tíma setn ing­ um sem hafa ver ið und an far in ár á veg um fyr ir tæk is ins. Ósk ar seg­ ir að fyr ir tæk ið hafi ver ið með sér­ leyfi á þess um leið um síð an 2009. „Við höf um engu að síð ur þjón­ að svæð inu allt frá 1. jan ú ar 2006, fyrst fyr ir Hóp ferða mið stöð ina, og vilj um gjarn an halda á fram þess ari þjón ustu, að flytja fólk og vör ur. Að sjálf sögðu för um við eft ir lög­ um og leik regl um. Þessa dag ana erum við í samn inga við ræð um við að ila sem ekki geta nýtt sér boð að­ ar á ætl un ar ferð ir Strætó bs.“ Að sögn Ósk ars verða á ætl ana­ ferð ir Sterna / Bíl ar og fólks ehf. frá Reykja vík og Ak ur eyri klukk an 8:30 á morgn ana líkt og ver ið hef­ ur síð ustu ár. Þá verða morg un­ ferð irn ar frá Stykk is hólmi klukk­ an 8:15 til Reykja vík ur og til baka klukk an 17:30 til frá BSÍ. mm Dreif ing og magn mak ríls ( rautt) og síld ar (blátt) á rann sókn ar svæð inu. Gult er kolmunni og fjólu blátt en aðr ar teg und ir. Mynd: Haf rann sókna stofn un. 29% mak ríl stofns ins við Ís lands strend ur

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.