Skessuhorn - 29.08.2012, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is
Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hb@skessuhorn.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun: Landsprent ehf.
Tján ing ar frels ið
Ís lend ing ar búa í lýð ræð is ríki þar sem frelsi til að láta í ljós skoð an ir sín
ar er bund ið í stjórn ar skrá. Tján ing ar frels ið í nú ver andi mynd var tryggt
með á kvæði sem sett var í stjórn ar skrána árið 1995 þar sem seg ir að all ir séu
frjáls ir skoð ana sinna og sann fær ing ar og að hver mað ur eigi rétt á að láta
í ljós hugs an ir sín ar, en á byrgj ast verð ur hann þær fyr ir dómi. „Rit skoð un
og aðr ar sam bæri leg ar tálm an ir á tján ing ar frelsi má aldrei í lög leiða,“ seg
ir m.a. í 73. grein stjórn ar skrár Ís lands. Þetta skal rifj að upp þar sem vís
bend ing ar eru um að brota löm á þessu er hér að finna eins og reynd ar víða
er lend is.
Und an farn ar vik ur hef ur tján ing ar frels ið mik ið ver ið til um ræðu hér á
landi og er lend is vegna fang els is dóms sem frjáls lynd ar rúss nesk ar stúlk
ur hlutu ný ver ið fyr ir að viðra skoð an ir sín ar op in ber lega. Í Rúss landi, ríki
Pútíns, voru með lim ir í pönk hljóm sveit inni Pus sy Riot dæmd ar til tveggja
ára fang els is vist ar fyr ir það eitt að segja skoð an ir sín ar á þar lend um ráða
mönn um. Stúlk ur þess ar eru þekkt ar fyr ir rót tæk ar skoð an ir, en söng text ar
þeirra ein kenn ast af femín isma sem hugn ast ekki þar lend um stjórn völd um.
Höfðu stúlk urn ar gerst sek ar sam kvæmt þar lend um lög um um að móðga
rúss nesku rétt trún að ar kirkj una og segja hana svín beygða und ir hags muni
stjórn valda, sem að lík ind um er rétt. Hand taka stúlkn anna í mars á þessu
ári leiddi til mik ill ar um ræðu í rúss nesk um og al þjóð leg um fjöl miðl um um
list, trú ar brögð, stjórn mál og frelsi til tján ing ar á skoð un um. Hafi ein hver
velkst í vafa, hef ur nú kom ið í ljós að í Rúss landi má fólk ekki tjá sig þannig
að það valdi þar lend um stjórn mála mönn um ó þæg ind um. Það rifj að ist upp
fyr ir mér ný leg frétta mynd þar sem rúss nesk ir Ólymp íu far ar þáðu heim
boð frá Pútín og sýnd ar voru mynd ir af gullslegnu prjáli inn an dyra í for
seta höll inni, prjáli sem kost ar hund ruði millj óna króna. Auð vit að er Rúss
land ekk ert ann að en ríki með ein ræð istil burði þar sem al menn ingi er hald
ið í helj ar g reip um og tján ing ar frels ið fót um troð ið. Allt í þeim til gangi að
hrófla ekki við valda mönn um sem sitja fast og verja pen inga öfl af þeirri
stærð argráðu að eng inn venju leg ur mað ur get ur gert sér þann auð í hug
ar lund.
Þrátt fyr ir að Ís lend ing ar kenni sig við opið og frjálst sam fé lag þar sem
tján ing ar frels ið er bund ið í stjórn ar skrá er víða brota löm að finna þeg ar
grannt er skoð að. Í Skessu horni í dag er t.d. greint frá því að Lilja Mós
es dótt ir ætli að láta af for mennsku í ný lega stofn uð um flokki sem nefn
ist Sam staða. Á stæð una seg ir hún tví þætta. Í fyrsta lagi mælist fylgi flokks
ins hverf andi lít ið sam kvæmt skoð ana könn un um, en hin á stæð an seg ir
Lilja vera að nýj um stjórn mála öfl um tak ist illa að koma skoð un um sín um á
fram færi í fjöl miðl um. Í orð um henn ar ligg ur að fjór flokks kerf ið á Ís landi
pass ar vel upp á sitt bæði beint og ó beint. Það er kom ið til að vera þrátt
fyr ir veik burða til burði hags muna hópa sem vilja nýj ar radd ir og skoð an ir á
þing. Seg ir Lilja fjöl miðla ekki sýna þess um nýju flokks brot um sömu virð
ingu og fjór flokkn um.
Fáum hef ur dulist að marg ir fjöl miðl ar hér á landi ganga er inda eig enda
sinna og ým issa pen inga afla sem kosta til urð þeirra. Út gef end ur vita að í
skjóli fjórða valds ins fel ast hin raun veru legu völd og hags muna gæsla um
pen ing ana. Svo dap ur legt sem það kann að hljóma er að lík ind um telj andi
á fingr um ann arr ar hand ar þeir fjöl miðl ar hér á landi sem gætu með réttu
not að orð á borð við frjálst og óháð, líkt og Dag blað ið Vís ir gerði eitt
sinn. Þar sem lýð ræði stend ur raun veru lega föst um fót um er tján ing ar frels
ið virt og þar hafa all ir, rík ir sem fá tæk ir, sama rétt. Þar sem brota löm er að
finna, eins og Lilja Mós es dótt ir bend ir á, er geng ið á rétt inn til tján ing ar og
því má segja að um brota löm á stjórn ar skrá og fram kvæmd lýð ræð is ins sé
hér að finna. Ótt inn við til tekn ar skoð an ir veld ur því nefni lega að vald haf ar
koma í veg fyr ir mögu leik ann á að „ó æski leg“ sjón ar mið komi fram og að
„ó æski leg“ öfl kom ist til valda. Sé þetta rétt finn ast hér á landi tak mark an
ir á tján ing ar frelsi ein stak linga og er það gjald fell ing á hinu sanna lýð ræði
eins og það ætti að vera. Þeir sem sætta sig við slíkt á stand eru því skoð ana
bræð ur Pútíns Rúss lands for seta og ann arra á líka þenkj andi manna.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Á næstu dög um kem ur til nýj ung
í versl un ar rekstri á Akra nesi þeg ar
syst urn ar Mar grét og Úr súla Guð
munds dæt ur opna ís og boozt búð
ina Yogi. Þær stefna á opn un sunnu
dag inn 2. sept em ber en versl un in
verð ur í versl un ar mið stöð inni við
Dal braut í rými þar sem Ap ó tek
ar inn var síð ast til húsa. Syst urn
ar eru ung ar að árum, Mar grét 20
ára og Úr súla 24 ára. Í sam tali við
Skessu horn sögðu þær að Yogi yrði
svip uð versl un og ís og boozt búð
ir í Reykja vík, sem not ið hafa mik
illa vin sæla. Hrá efn ið í boozt ið er
að uppi stöðu til á vext ir, skyr boozt
og safa boozt. Boð ið verð ur upp á
jógúrtís í sjálfs af greiðslu og einnig
verð ur ís vél í Yoga með venju leg
um rjóma ís.
Að spurð ar sögðu þær Mar grét
og Úr súla að sum ar ið hafi að mestu
far ið í und ir bún ing fyr ir opn un
búð ar inn ar og verk efn ið væri mjög
spenn andi. Þær væru full ar bjart
sýni á að Ak ur nes ing ar og ná grann
ar taki þess ari nýj ung vel. Opn un
ar tími Yoga verð ur klukk an 922
virka daga og kl. 1122 um helg
ar. Þær reikna með að vinna mik
ið sjálf ar í búð inni en verða með
þrjá starfs menn með sér. „Það er
reynd ar öll fjöl skyld an sem stend ur
að baki okk ur, þannig að við erum
ekki al veg ein ar í þessu,“ sögðu þær
Mar grét og Úr súla, sem trú lega eru
með al þeirra yngstu sem lagt hafa
út í at vinnu rekst ur á Akra nesi.
þá
Gera má ráð fyr ir að mörg um skip
um og bát um ver ið stefnt til veiða
um og eft ir næstu helgi, í sum um
til vik um eft ir langt sum ar frí. Nýtt
kvóta ár hefst laug ar dag inn 1. sept
em ber. Þorsk kvóti hef ur ver ið auk
inn frá því fisk veiði ári sem nú er að
ljúka um 18.400 tonn og verð ur nú
195.400 tonn. Ýsu kvót inn var hins
veg ar minnk að ur mik ið, eða um 13
þús und tonn, úr 49.000 tonn um í
36.000. Svo virð ist sem góð upp
sveifla sé á þorsk stofn in um. Sam
kvæmt stofn mati Haf rann sókna
stofn un ar er við mið un ar stofn
þorsks um 1.070 þús und tonn og
hrygn ing ar stofn inn um 420 þús
und tonn. Í á stands skýrslu Hafró
2012 seg ir að við mið un ar stofn inn
hafi stækk að um tæp 60% á síð ustu
fimm árum og sé nú met inn stærri
en hann hafi ver ið und an farna þrjá
ára tugi. Hrygn ing ar stofn inn hef
ur ekki mælst jafn stór síð an á fyrri
hluta sjö unda ára tug ar ins.
Ýsan hef ur átt und ir högg að
sækja á und an förn um árum og telja
vís inda menn Hafró að ýsu stofn
inn verði í sögu legu lág marki næstu
árin. Á því fisk veiði ári sem nú er að
ljúka voru veiði heim ild ir minnk að
ar um 23% frá fisk veiði ár inu á und
an og nú er enn stærra skref stig ið í
minnk un ýsu veiða.
Á gæt is staða virð ist vera á öðr um
nytja stofn um við Ís lands strend ur,
að und an skild um lúðu stofn in um,
sem búið er að banna bein ar veið
ar á og lif andi lúðu á að sleppa aft ur
í sjó inn. Í öðr um fisk teg und um er
að mestu leyti fylgt ráð gjöf Hafró í
leyfi leg um heild ar afla á næsta fisk
veiði ári og ekki mik il breyt ing milli
ára, nema þá helst í afla marki ís
lenskr ar got síld ar. Á síð asta fisk
veiði ári var afla mark ið þar 45 þús
und tonn, en verð ur 64 þús und
tonn á næsta fisk veið ári.
sko
Mak ríl veiði bát ar sem róa frá Snæ
fells nesi hafa að und an förnu feng
ið mjög góð an afla. Steini Agn ars
sem rær á minnsta bátn um, Darra
SH, var að landa í ann að sinni á
þriðju dags kvöld ið í síð ustu viku
og var afl inn um 1400 kíló. Sagði
Steini þá í sam tali við Skessu horn
að hon um hafi bara allt í einu dott
ið í hug að prófa þess ar veið ar og
hafi hann og kon an græj að bát inn
á 20 tím um. Hafa veið arn ar geng
ið vel þótt hann hafi aldrei próf að
þetta áður. „Mað ur fær upp lýs ing
ar frá öðr um bát um, og svo kem
ur fyr ir að ég hengi mig fyr ir aft
an næsta bát, en sum ir bát ar eru
með „as dic“ sem ger ir oft mik inn
mun. Þá er hægt að sjá hvert mak
ríl torf an stefn ir. Við fór um í dag
alla leið suð ur á Flög ur, en mak ríl
inn gaf sig ekki á vík inni að þessu
sinni,“ sagði Steini þeg ar frétta
rit ari spjall aði við hann í síð ustu
viku. af
Konný Breið fjörð við væn an þorsk á Arn ar stapa. Ljósm. úr safni Skessu horns.
Nýtt kvóta ár hefst á laug ar dag inn
Mak ríl land að úr Darra SH.
Góð ur mak rílafli við Snæ fells nes
Mar grét og Úr súla Guð munds dæt ur.
Opna ís og boozt búð á Akra nesi