Skessuhorn - 29.08.2012, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012
Það sem nátt úr an gef ur
Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is
Kær komin og forvitnileg bók fyrir allt áhuga fólk um mat reiðslu
og matar menningu eftir Guð laugu Jónsdóttur og Karl Kristján
Ás geirs son, matreiðslu meistara á Ísarði.
Náttúra, menning og saga Vestarða njóta sín í heillandi bók.
Ljósmyndir Ágústs Atlasonar eru magnaðar.
Einnig fáanleg á ensku og þýsku. www.uppheimar.is
Boðið vestur
VEISLUFÖNG ÚR NÁT TÚRU VESTFJARÐA
Nokkr ar af urð ir Jó hönnu, græð andi smyrsl, ilm kjarna ol í ur og hjörtu úr
kakósmjöri og möndlu ol íu henta vel til að mýkja var ir.
Flóra Reyk holts dals nýtt í smyrsla gerð
Jó hanna Sjöfn Guð munds dótt
ir í Hönnu búð í Reyk holti hef ur
feng ist við at hygl is verða nýt ingu á
völd um gras teg und um í Reyk holts
daln um. Úr grös un um býr hún til
smyrsl og krem sem eru nyt sam leg
við allskyns kvill um. Sjálf er hún
lærð ur ilm kjarna ol í unudd ari og
not ar hún eig in af urð ir við nudd ið.
„Í sum ar hef ég ver ið að búa til ol í
ur úr margs kon ar jurt um. Hver jurt
hef ur sína eig in leika og get ur virk
að á ýms an máta. Dæmi um jurt ir
sem ég hef unn ið olíu úr eru vall
hum all, birki lauf, bald urs brá, mjað
urt og haug arfi,“ seg ir Jó hanna.
Flóra Ís lands er marg breyti leg
og er hægt að blanda sam an ó lík
um plönt um við gerð smyrsla.
Skemmti leg ast finnst Jó hönnu þó
að blanda nuddol í ur fyr ir ein stak
linga eft ir þörf um hvers og eins.
Það býð ur til raun starf semi heim.
„Til dæm is gerði ég eina teg und
sem ætl uð var börn um. Arfa ol í an er
ein stak lega kælandi smyrsl og get ur
virk að vel sem „af t er sun“. Hún er
ein stak lega raka gef andi sem hent
ar vel fyr ir börn. Þá hef ég búið
til blöndu sem er afar græð andi
en hún er sam bland af vall humal,
haug arfa og mjað urt, en sú síð ast
talda er bakt er íu hemj andi,“ bæt ir
Jó hanna við.
Um síð ustu helgi fór Jó hanna
á samt dygg um að stoð ar mönn um
að tína hrá efni til smyrsla gerð ar og
á með fylgj andi mynd um má fræð
ast um vinnslu ferl ið sem heita má
fróð legt.
hlh
El í as Andri og Tómas Orri hjálpa móð ur sinni við að tína vall humal.
Val hum all gufu hit að ur yfir bull andi
vatni.
Val hum all inn sí að ur frá.
Ol í an eft ir síun. Síð an er ol í an hit uð upp að nýju og blönd uð öðr um jurt um eft ir
þörf um.
að se átt r a gef r