Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Side 38

Skessuhorn - 29.08.2012, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Hvað er besti mat ur sem þú færð? Ó laf ur Ó lafs son: Það er hangi kjöt. Stein dóra Steins dótt ir: Allt sem boð ið er upp á hér. Ár mann Gunn ars son: Gott lamba kjöt. Þór unn Stef áns dótt ir: Hangi kjöt. Björn Sig ur björns son: Grjóna graut ur. Spurning vikunnar (Spurt á Dval ar heim il inu Höfða á Akra nesi) Um helg ina urðu strák arn ir í Snæ­ fells neslið inu í 4. flokki karla, Ís­ lands meist ar ar í keppni sjö manna liða. Úr slita keppn in fór fram á Ó lafs vík ur velli. Auk Snæ fells ness voru lið in sem unnu sér sæti í úr­ slita keppn inni Ein herji frá Vopna­ firði, Ham ar frá Hvera gerði og Skalla grím ur frá Borg ar nesi. Það voru hress ir strák ar sem mættu á völl inn á laug ar deg in um og létu dá lít ið rok og kulda ekki á sig fá, spil uðu vel og var leik gleð in í fyr­ ir rúmi. Eft ir leiki dags ins bauð for­ eldra ráð strák anna af Snæ fells nesi upp á mat í mötu neyti skól ans og tóku fót bolta menn irn ir þar hraust­ lega til mat ar síns. Eft ir góða hvíld mættu strák arn ir á völl inn á sunnu­ deg in um. Ham ar og Ein herji spil­ uðu um þriðja sæt ið og Snæ fells nes og Skalla grím ur átt ust við í hrein­ um úr slita leik. Snæ fells nes strák­ arn ir unnu þann leik ör ugg lega og stóðu uppi sem Ís lands meist ar ar. Var þetta loka punkt ur inn á mik illi sig ur göngu þeirra í sum ar en þeir eru tap laus ir eft ir sum ar ið. Vig fús Örn Gísla son af henti verð­ laun in fyr ir hönd KSÍ í lok móts ins. All ir þátt tak end ur voru sér og sínu fé lagi til sóma enda fram koma og um gengni til fyr ir mynd ar. Standa von ir til að stelp un um í 3. flokki gangi jafn vel en þær unnu sinn riðil og munu fljót lega spila til úr slita. Strák arn ir í 3. flokki Snæ fells ness luku sinni þátt töku í Ís lands mót inu einnig um helg ina, lentu í 3. sæti í mjög erf ið um riðli. þa Klara Mar ía Jóns dótt ir, 15 ára Skagastelpa, hef ur náð góð um ár­ angri í lang hlaupi á und an förn um árum. For eldr ar henn ar eru Jón Páll Páls son og Mar ía Guð rún Sveins­ dótt ir. Hún keppti í 10 km hlaupi í Reykja vík ur mara þon inu sem fram fór á menn ing arnótt og sigr aði hún sinn ald urs flokk á tím an um 43,24 mín. Klara keppti í flokki 12­15 ára. Tími henn ar í hlaup inu var það góð ur að í raun var hún líka með besta tím ann í flokki 16­18 ára. Þá var Klara með tólfta besta tím ann af öll um kon um í 10 km hlaupi mara­ þons ins en alls tóku þátt í því um 2700 kon ur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Klara kepp ir í Reykja­ vík ur mara þoni. Hún hljóp í 10 km hlaupi fyrst árið 2009 og var þá í öðru sæti í flokki 14 ára og yngri á tím an um 46,32 mín. Árið eft ir bætti hún um bet ur og varð í fyrsta sæti í flokki 12­15 ára og bætti tíma sinn um rúm ar tvær mín út ur, 44,31 mín. Hún keppti ekki árið 2011. Í sam tali við Skessu horn sagð­ ist Klara hafa lít ið æft hlaup hing­ að til en ætli sér nú að taka hlaup­ ið fast ari tök um og er á kveð in í því að keppa í næsta Reykja vík ur mara­ þoni. „Ég hef æft fót bolta með ÍA en í vet ur ætla ég að prófa að æfa boot camp til að halda mér í góðu formi. Síð an ætla ég og for eldr ar mín ir að at huga með að kom ast í hlaupa þjálf un,“ seg ir Klara og bæt­ ir því við henni líði vel að hlaupa og sé fátt eitt betra en að hafa ný lok­ ið lang hlaupi. Hún seg ir senni legt að hlaupa bakt er í an sé kom in frá föð ur sín um hon um Jóni Páli Páls­ syni. „ Pabbi er mik ill hlaupa kall. Hann hef ur keppt í járn mann in­ um erlendis en til að keppa í þeirri keppni þurfa þátt tak end ur að vera í ansi góðu formi. Senni lega fæ ég hlaupa á hug ann frá hon um,“ seg ir Klara og bros ir. Fróð legt verð ur að fylgj ast með ár angri henn ar á næstu miss er um á vett vangi hlaups ins en Klara er nú að hefja nám í 10. bekk við Grunda skóla. hlh Bik ar mót hesta manna á Vest ur landi fór fram í Stykk is hólmi Bik ar mót hesta manna fé laga á Vest­ ur landi var hald ið síð ast lið in laug ar­ dag af hesta manna fé lag inu Snæ fell­ ingi í Stykk is hólmi. Mót ið var ein­ stak lingskeppni en einnig var stiga­ keppni á milli fé lag anna. Skrán ing­ ar voru ríf lega 80 tals ins. Stiga hæsti knap inn varð Lár us Ást mar Hann­ es son úr Snæ fell ingi. Hall dór Sig­ ur karls son úr Skugga sigr aði í sam­ an lögð um fjór gangi og Styrm ir Sæ­ munds son úr Glaði í Döl um sigr aði í sam an lögð um fimm gangi. Í stiga­ söfn un liða varð Snæ fell ing ur efst­ ur með 108 stig, Faxi ann ar með 98, Skuggi með 94, Dreyri 32 og Glað ur með 18 stig. Í fjór gangi sigr aði Fann ey O. Gunn ars dótt ir á Spretti frá Brim­ ils völl um í barna flokki. Í ung linga­ flokki sigr aði Guð ný Mar grét Sig­ urodds dótt ir á Lyft ingu frá Kjarn­ holt um. Í ung menna flokki sigr aði Klara Svein björns dótt ir á Ósk ari frá Hafra gili og í 1. flokki sigr aði Randí Hola ker á Skála frá Skán ey. Í tölti sigr aði Aron Freyr Sig urð­ ar son á Svað il fara frá Báreks stöð­ um í barna flokki. Í ung linga flokki bar Guð ný Mar grét Sig urodds­ dótt ir sig ur úr být um á Lyft ingu frá Kjarn holt um. Í ung menna flokki sigr aði Klara Svein björns dótt ir á Ósk ari frá Hafra gili og í 1. flokki sigr aði Sig urodd ur Pét urs son á Hróki frá Flugu mýri. Í fimm gangi sigr aði Svan dís Lilja Stef áns dótt­ ir á Prinsi frá Skipa nesi í ung linga­ flokki og í 1. flokki sigr aði Hauk­ ur Bjarna son á Laufa frá Skán ey. Í gæð inga skeiði sigr aði Kon ráð Axel Gylfa son á Vænt ingu frá Sturlu ­ Reykj um. Í 1. flokki sigr aði Styrm­ ir Sæ munds son á Ásu frá Fremri Gufu dal. Loks sigr aði Styrm ir Sæ­ munds son á Skjóna frá Stapa 100 metra flug skeið. sko Frá verð launa af hend ingu í barna flokki. Ljósm. Gunn ar Sturlu son. Hér er Lár us Ást mar Hann es son stiga hæsti knapi móts ins á Hnokka frá Reyk hól­ um. Ljósm. Ið unn Silja Svans dótt ir. Hall dór Sig urðs son á Nösu frá Söð uls holti sigr aði sam an lagð an fjór gang í 1. flokki. Ljósm. Ið unn Silja Svans dótt ir. Fann ey Gunn ars­ dótt ir á Spretti frá Brim ils völl um sigr aði í fjór gangi barna og sam an lögð um fjór­ gangi barna. Ljósm. Ið unn Silja Svans dótt ir. Klara Mar ía Jóns dótt ir með verð­ launa pen ing um háls inn. Náði góð um ár angri í Reykja vík ur mara þoni Ís lands meist ar ar Snæ fells ness í sjö manna lið um fjórða flokks. Snæ fells nes Ís lands- meist ari í sjö manna lið um fjórða flokks

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.