Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012
Í lok þurrka mik ils en um leið afar
grósku mik ils sum ars, svo sem í
korn rækt, trjá rækt og berja sprettu,
sló blaða mað ur Skessu horns á
þráð inn til nokk urra bænda vítt og
breitt um Vest ur land. Er ind ið var
að kanna stöð una með hey forða
fyr ir vet ur inn. Yf ir leitt var gott
hljóð í bænd um og á sum um svæð
um mjög gott, enda heyr ast jafn
vel frétt ir af heysölu út af svæð inu
og norð ur í land þar sem heyskort
ur er á nokkrum svæð um. Í heild
virð ist sem vel hafi ræst úr sprettu
á Vest ur landi þótt út lit ið fram an af
sumri hafi ver ið dökkt. Sam dóma
álit bænda var að end ur rækt un túna
og þar með bætt frjó semi í jarð vegi,
hafi dreg ið úr á hrif um þurrkanna,
einnig hafi gras spretta ver ið góð
á mýr ar tún um. „Mýr ar tún in hafa
nú stund um ekki ver ið neitt upp á
hald en mik ið voru þau góð í vor,“
seg ir Sig rún Ó lafs dótt ir bóndi í
Hall kels staða hlíð í Kol beins staða
hreppi, einn bænd anna sem rætt var
við, en gamli Kol beins staða hrepp
ur þar sem mik ið er um mela tún var
það svæði á Vest ur landi sem hvað
verst fór út úr þurrk un um. Á öðr
um svæð um virð ist upp sker an hafa
ver ið í með al lagi og kannski yfir
það, sums stað ar mjög góð. Stað
an á Vest ur landi virð ist því vera
betri en á sum um öðr um svæð um
lands ins. Frést hef ur t.d. af slæmu
á standi með upp skeru norð an og
norð aust an lands. Á þeim svæð um
þurfi bænd ur að kaupa hey í stór um
stíl og sum ir bænd ur hafa hrein lega
sagst þurfa að fækka á fóðr um eða
jafn vel hætta bú skap.
Pét ur Dið riks son á
Helga vatni:
Man varla betra
gras sprettu ár
„Ég man varla betra gras sprettu
ár, bæði tún og út hagi spratt mjög
vel. Tíð til hey skap ar var mjög hag
stæð hér í upp sveit un um. Sum ar
ið 2010 var líka mjög gott til gras
sprettu og heyskap ar en ég held að
ný lið ið sum ar slái því al veg út, bæði
úr koma og hiti var jöfn og góð og
þetta kem ur líka fram í meiri berja
sprettu en nokkru sinni,“ seg ir Pét
ur Dið riks son bóndi á Helga vatni í
Þver ár hlíð. Hann er mjög á nægð ur
með hey feng í sum ar lok. Pét ur seg
ir að bænd ur í upp sveit um Borga
fjarð ar hafi not ið reglu lega góðra
skúra bæði í júní og júlí á samt góð
um hita jafnt daga sem næt ur.
Svan ur Guð munds son
í Dals mynni:
Met upp skera og
gott út lit með
korn ið
„Hjá okk ur held ég að sé met upp
skera eft ir sum ar ið,“ seg ir Svan ur
Guð munds son bóndi í Dals mynni
í Eyja og Mikla holts hreppi. Hann
seg ir að á því svæði hafi hey skap
ur geng ið mjög vel á liðnu sumri,
gras spretta var mik il og þurrka tíð
góð. Skort ur á rign ingu hafi ekki
sett strik í reikn ing inn á því svæði,
þar sem að megn inu til séu þar
mýr ar tún sem gefi góða upp skeru
og einnig tals vert um end ur rækt
un. Mela tún in séu þó til líka og þar
hafi far ið illa eins og víð ar þar sem
send inn jarð veg ur er. Svan ur tel ur
að upp sker an yfir það heila í Eyja
og Mikla hols hreppi hafi ver ið vel í
með al lagi.
Bænd ur í Dals mynni sá korni í 20
hekt ara lands. Svan ur seg ir að mjög
gott út lit sé með korn upp sker una og
þrosk inn í korn inu ó venju snemma
á ferð inni. „Það er að verða til bú
ið og mér sýn ist að upp sker an get i
orð ið með því allra besta. Haust ið
2010 feng um við mjög góða upp
skeru og ef tíð in verð ur hag stæð og
við náum öllu núna, get ur ver ið að
hún verði enn þá meiri núna,“ seg ir
Svan ur í Dals mynni.
Har ald ur Bene dikts son á
Vestra- Reyni
Hey mik il og góð
eft ir grósku mik ið
sum ar
„Eft ir þetta grósku mikla sum ar
verð ur ekki ann að séð en hey séu
bæði mik il og góð hér í syðri hluta
Borg ar fjarð ar. Það er líka ó venju
snemma sem bænd ur hér um slóð
ir fara að slá glæsi lega kornakra eins
og þeir líta út núna,“ seg ir Har ald
ur Bene dikts son bóndi á Vestra
Reyni og for mað ur Bænda sam taka
Ís lands. Har ald ur seg ir að það hafi
svo sem ekki lit ið vel út hjá mörg
um bænd um fram an af sumri, eink
um þeim sem þurftu að beita tún
fram á sum ar ið. Hann seg ir að auk
in end ur rækt un túna seinni árin
hafi skipt sköp um í heyöfl un við
hvert þurrka sum ar ið á fæt ur öðru.
„Það er eng in spurn ing að frjó sem
in í jarð veg in um sem end ur rækt un
in skap ar ger ir gæfumun inn, ekki
síst eft ir að notk un til bú ins á burð
ar minnk aði. Bænd ur brugð ust
við mikl um á burð ar hækk un um af
krafti, með end ur rækt un og meiri
notk un hús dýrá burð ar. Það hef ur
skil að sér í auk inni upp skeru,“ seg ir
Har ald ur. Hann seg ir að ekki væri
hægt ann að en vera bjart sýnn eft ir
svona grósku mik ið sum ar, þar sem
trj á vöxt ur hafi til dæm is ver ið meiri
en nokkru sinni.
Krist ján Hans Sig urðs-
son á Lyng brekku
Þetta er góð æri
„Ég held að það megi segja að
þetta sé góð æri. Við erum mik
ið með mýr ar tún og ný rækt ir þar
sem frjó sem in er mik il í jarð veg in
um. Þurrk arn ir í sum ar höfðu því
eng in á hrif á gras sprett una hér en
víða þar sem eldri tún og mela tún
eru var út kom an ekki góð. Hjá okk
ur er met upp skera og há ar sprett an
var mjög góð eft ir að tók að rigna í
júlí og á gúst,“ seg ir Krist ján Hans
Sig urðs son bóndi á Lyng brekku II
á Fells strönd í Döl um. Í Döl un um
eins og víð ar á Vest ur landi rigndi
ekki svo vik um skipti á sum um
svæð um fyrri hluta sum ars. Krist
ján seg ir að mjög vel líti út með
korn upp skeru, en í Lyng brekku er
sáð í 27 hekt ara. Hann reikn ar með
að fara að skera korn ið eft ir viku.
Sig rún Ó lafs dótt ir í
Hall kels staða hlíð
Betra hljóð í bænd
um en fyr ir mán uði
Gamli Kol beins staða hrepp ur var
eitt þeirra svæða á Vest ur landi
sem fór illa út úr mikl um þurrk
um fram an af sumri, þeg ar varla
kom dropi úr lofti svo vik um skipti.
Þar er stór hluti túna á mel um og
því við kvæm ari ef úr koma bregst.
„Mýr ar tún in hafa nú stund um ekki
ver ið neitt upp á hald en mik ið voru
þau góð í vor. Það var eitt hvað ann
að upp sker an af þeim en í fé lags
rækt un inni á Kald ár mel um þar
sem við slóg um í byrj un júlí bara
til að bjarga því litla grasi sem þá
var kom ið,“ seg ir Sig rún Ó lafs dótt
ir bóndi í Hall kels staða hlíð. Sig rún
seg ir að hljóð ið hafi ver ið dökkt í
bænd um á svæð inu fram eft ir sumri
en það hafi ver ið að lag ast. „Það er
allt ann að að heyra í bænd um núna
en til dæm is fyr ir mán uði. Það hef
ur ræst úr hjá mörg um og mér heyr
ist að hjá flest um muni þetta sleppa,
en sum ar stað ar er ekki kom ið nóg.
Há ar sprett an virð ist vera ágæt og
til dæm is bæt ir hún tals vert upp
rýra upp skeru af fyrri slætti í fé lags
rækt unni á Kald ár mel um,“ seg ir
Sig rún í Hall kels staða hlíð.
Að spurð seg ir Sig rún að end ur
rækt un túna hafi set ið tals vert eft ir
á svæð inu, enda ver ið dreg ið mik
ið úr op in ber um styrkj um til þess
seinni árin. Hún seg ir því al veg
ljóst að eins og stað an er nú sé ekki
út lit fyr ir fyrn ing ar næsta vor, sem
er mik ill mun ur frá fyrri árum.
þá
Ræst hef ur vel úr hjá bænd um eft ir þurrt
en grósku mik ið sum ar
Kýrn ar á Helga vatni í Þver ár hlíð mega bú ast við góðri töðu í vet ur.
Svan ur í Dal mynni við hey skap.
Har ald ur bóndi á Vestra Reyni seg ir að ekki sé ann að hægt en vera bjart sýnn eft ir
grósku mik ið sum ar.
Krist ján Hans bóndi í Lyng brekku í Döl um reikn ar með að fara að skera korn á
næstu dög um. Vel líti út með upp sker una.
Hey skap ur í Hall kels staða hlíð.