Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Qupperneq 18

Skessuhorn - 05.09.2012, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Áramót í útgerðinni Út gerð ar­ og fisk vinnslu fyr ir tæk ið Soff an í as Cecils son hf. er starf rækt í Grund ar firði. Rekst ur þess má rekja aft ur til 1938 þeg ar Soff an í as Cecils­ son hóf út gerð. Hjá fyr ir tæk inu starfa nú um 60 manns bæði á landi og á sjó. Fyr ir tæk ið ger ir út þrjú skip á samt því að reka salt fisk vinnslu en skip in eru Grund firð ing ur SH­24; Sól ey SH­ 124 og Sig ur borg SH­12. Á síð asta ári var heild ar afli skip anna rétt rúm 4.000 tonn. Fisk vinnsl an fram leið ir um 1.000 tonn af af urð um á ári og hef­ ur gert það und an far in ár. „Við vinn­ um flat ar salt fisks af urð ir fyr ir Spán­ ar­ og Ítal íu mark að og uppi stað an af því er þorsk ur en einnig fram leið um við úr löngu og keilu. Síð ustu tvö ár vor um við að gera til raun ir með að lengja út hald ið með blá löngu veið um og vinnslu. En sá tími er lið inn þeg ar all ir gátu verk að fisk og náð svip uð um ár angri og þeir sem fyr ir voru. Núna skipt ir gríð ar legu máli að geta fylgst með og fjár fest í nýj ustu tækni í veið­ um og vinnslu," seg ir Sig urð ur. Stemn ing in blend in Sig urð ur seg ir fyr ir tæki fara inn í nýja kvóta ár ið með blendn um til finn ing­ um. „Auð vit að er stemn ing in ágæt fyr ir nýja árið en það eru teikn á lofti sem menn vita ekk ert hvern ig munu fara. Ann að er að veiði leyfagjald­ ið mun höggva þungt á alla og síð an vita menn ekki hvaða á hrif aukn ing­ in á þorsk veiði heim ild um í Barents­ hafi muni hafa á verð mynd un á ár inu. Þannig að menn eru að fara inn í þetta ár ekk ert rosa lega ör ugg ir með sig." Sig urð ur tel ur að um ræð an um auð­ linda gjald og fisk veiði stjórn un ar frum­ varp ið hafi ekki ver ið á réttu róli. „Ég skil al veg af stöðu stjórn valda að vilja setja auð linda gjöld. Það verð ur þá bara að gilda yfir all ar auð lind ir lands­ ins. Sama á að gilda um heita vatn ið í Reykja vík og orku auð lind irn ar. Menn geta ekki far ið í ein hverja sér skatt lagn­ ingu með skatti sem leggst eink um á lands byggð ina. Við vit um al veg að upp runi fjár magns í mörg um bæj ar fé­ lög um á land inu er í út gerð ar fé lög um og fisk vinnsl um í miklu mæli. Það er nokk urs kon ar vél in í þessu öllu sam an til að dæm ið gangi. Ef það er þrengt að út gerð ar fyr ir tækj um þýð ir það að sjálf sögðu að það þreng ir að við kom­ andi bæj ar fé lagi um leið. Ná lægð in er svo mik il. Ein hverra hluta vegna hef­ ur þessi um ræða ver ið á þessu plani og mað ur hef ur ekki botn að í neinu. Um ræð an virð ist líka hafa ver ið í svo mikl um æsifrétta stíl. Ís lend ing ar ættu að vera sam mála um að arð ur inn úr grein inni ætti að vera sem mest­ ur og horfa bara á það. Þannig skil ar sér mest til þjóð fé lags ins. En nú vilja menn bæði fá meiri arð út úr grein­ inni og gera kerf ið óarð bær ara á sama tíma. Hvern ig á þetta að geta geng ið upp," spyr Sig urð ur. Horfa á heild ar hags muni fyr ir þjóð ina Sig urð ur tel ur að ekki eigi að refsa mönn um sem standa í út gerð núna fyr ir þá sem eru hætt ir. „Það er enda­ laust hægt að ríf ast um afla heim ild­ ir, en rétt er að geta þess að hjá þessu fyr ir tæki hafa afla heim ild ir að lang­ mestu leyti ver ið keypt ar. Við feng­ um þær ekki gef ins. Út gerða menn hafa far ið eft ir þeim lög um sem sett hafa ver ið af Al þingi um stjórn fisk­ veiða en þing menn vissu ná kvæm­ lega hvað lög in inni héldu sbr. greina­ gerð Sig urð ar Líndals og Tryggva Gunn ars son ar 1. maí 1990 til sjáv ar­ út vegs nefnd ar og efri og neðri deild­ ar Al þing is. Á kvörð un in var sú að rík ið vildi ekki taka þátt í hag ræð­ ingu í grein inni. Mönn um var sagt að gera það sjálf ir. Ég held að þessi greina gerð með lög un um ætti að vera skyldu lesn ing allra sem eru að tjá sig um kvóta mál. Rík ið hefði al­ veg get að sett regl ur á sín um tíma um að þeir sem seldu sig út úr grein­ inni væru skatt lagð ir sér stak lega eða gera eins og gert var í Evr ópu þar sem stjórn völd borg uðu mönn um fyr ir að hætta. Mönn um hefði ver ið nær að gera það, en það er alltaf ver­ ið að hengja bak ara fyr ir smið. Ver­ ið að refsa mönn um sem eru á fram að berj ast í þessu en ekki þeim sem fóru út," seg ir Sig urð ur og bæt ir við: „Menn þurfa að beita skyn semi. Ef menn ætla að eyði leggja kerf ið af því bara, þá munu lífs kjör Ís lend inga versna. Það verð ur að horfa á heild­ ar hags mun ina fyr ir þjóð ina." Heilög skipt ing á mak ríl Skip in Sól ey og Sig ur borg voru á mak ríl veið um í sum ar og tel ur Sig­ urð ur skipt ingu á afla heim ild um ekki vera rétta. „Ég set stórt spurn inga­ merki við skipt ingu mak ríl kvót ans. Upp sjáv ar skip in og frysti tog ar arn­ ir fengu svo gott sem all an kvót ann. Af um 145 þús und tonn um eru ís fisk­ skip in að fá 8.500 tonn. Mér finnst þó ekk ert sjálf gef ið að þessu eigi að vera skipt þannig. Það er ekk ert heil agt við þessa skipt ingu og það þarf að end­ ur skoða hana frá grunni. Það er ver­ ið að verð launa þá sem fisk uðu mest í upp hafi og hvers vegna? Halda menn að ef upp sjáv ar skip in hefðu ekki byrj­ að að veiða mak ríl þá hefði hann ekki ver ið veidd ur? Ég efa það. Það ætti að vera allt í lagi að ís fisk skip in fengju stærri sneið af kök unni eða ein hver fleiri verk efni því það hef ur ver ið höggvið enda laust í ís fisk flot ann og hann er að hverfa," seg ir Sig urð ur að end ingu. sko Rekja má rekst ur fyr ir tæk is ins aft ur til árs ins 1938. BRIM HF. Sér hæf ing er lyk ill inn Rætt við Sig urð Sig ur bergs son, fram kvæmda stjóra Soff an í as ar Cecils son ar í Grund ar firði Sól ey SH 124 er eitt af þrem ur skip um fyr ir tæk is ins. Fjöru tíu ár frá stækk un land helg inn ar í fimm tíu míl ur Á þess ari mynd sést hvern ig fisk veiði lög sag an var stækk uð, stig af stigi, upp í 200 sjó míl ur eins og hún er enn í dag. Laug ar dag inn 1. sept em ber voru fjöru tíu ár lið in frá því að fisk veiði­ lög sag an var færð út í 50 sjó míl­ ur. Á þeim tíma voru Ís lend ing ar komn ir með nýtt vopn gegn land­ helg is brjót um, svo kall að ar tog víra­ klipp ur, sem skor ið gátu botn vörp­ ur aft an úr bresk um tog ur um með til heyr andi til kostn aði fyr ir út gerð­ irn ar. Frá sept em ber 1972 til nóv­ em ber 1973 tókst ís lensku varð skip­ un um að beita þeim með ár ang urs­ rík um hætti í 82 skipti gegn bresk­ um tog ur um sem voru að veið um inn an 50 mílna markanna. Í fjöl miðl um 1. sept em ber 1972 sagði m.a. að við út færsl una stækk­ aði yf ir ráða svæði Ís lend inga um 141 þús und fer kíló metra og væri land helg in þá tvö föld stærð lands­ ins. Þar seg ir einnig að Ís lend ing­ ar færðu út fisk veiði lög sög una til að tryggja skyn sam lega hag nýt ingu fiski mið anna í þágu allra þeirra sem þurfa fiskaf urð ir til lífs við ur vær­ is, beint og ó beint. Þjóð in verði að standa sam ein uð um að nýta fiski­ mið in vel og skyn sam lega. Varð­ skip in verði vegna þess bak hjarl og fram vörð ur þjóð ar inn ar. Í októ ber 1975 urðu svo aft ur tíma mót þeg ar Ís lend ing ar færðu fisk veiði lög sög una út í 200 míl ur. Hófst þá hið harð asta þorska stríð með á sigl ing um breskra vernd ar­ skipa og botn vörpu klipp ing um ís­ lensku varð skip anna. Svo al var leg varð nú deil an að ís lensk stjórn­ völd á kváðu að slíta stjórn mála sam­ bandi við Breta og köll uðu sendi­ herra sinn í London heim og vís uðu breska sendi herr an um í Reykja­ vík úr landi. Eins og áður hót uðu Ís lend ing ar einnig því að segja sig úr Norð ur­Atl ants hafs banda lag inu (NATO). Sögðu menn það til lít ils að vera í varn ar banda lagi sem kæmi ekki til að stoð ar þeg ar land ið væri und ir er lendri árás. Eins var hót un­ in sem slík sterkt vopn þar sem lega Ís lands gerði land ið hern að ar lega mik il vægt á dög um kalda stríðs ins og því mik il vægt fyr ir önn ur að­ ild ar ríki að hafa land ið inn an sinna vé banda. Þetta vissu Ís lend ing ar og reyndu því að fá Banda ríkja menn til þess að stöðva að gerð ir Breta. Sum­ ar ið 1976 náð ust þó sátt ir í deil unni og var samið um að 24 bresk ir tog­ ar ar mættu veiða inn an 200 mílna markanna til 1. des em ber sama ár og síð an ekki meir. Lauk nú deil un­ um og á tökun um sem fylgt höfðu út færslu efna hags lög sög unn ar und­ an farna ára tugi. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.