Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 19

Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Áramót í útgerðinni Fyr ir tæk ið Þórs nes í Stykk is hólmi er ein göngu í salt fisks verk un og er með 35 starfs menn, bæði í landi og á sjó. Fyr ir tæk ið var lengi í eigu heima manna sem stofn uðu það í kring um út gerð á báti. „Við erum ein göngu í salt fisks verk un og ger um út einn bát sem sér um hrá efn is öfl un fyr ir okk ur, Þórs­ nes SH. Við erum nú að hætta út­ gerð trillu sem við höf um einnig gert út en það er vegna sam drátt­ ar í ýsu kvóta. Trill una gerð um við út á línu veið ar, en það er svo mik­ il ýsa sem kem ur sem með afli að við neyð umst til að hætta út gerð trill unn ar. Þessi skerð ing á ýsu­ kvóta væri skilj an leg ef sjó menn væru að upp lifa þetta mikla ýsu­ hrun en það er bara ekki þannig. Árið 2007 var heild ar kvóti á ýsu um 100 þús und tonn og á sama tíma var þorsk ur inn 130 þús­ und tonn. Með öðr um orð um var ver ið að segja að það væri svip­ að mik ið af ýsu og þorski í sjón­ um. Við erum með einn stærsta þorsk stofn frá upp hafi mæl inga en erum engu að síð ur með ní­ undu minnstu út hlut un frá upp­ hafi," seg ir Egg ert. Verð lækk un á salt fiski Að spurð ur hvern ig síð asta kvóta­ ár hafi geng ið, svar ar Egg ert: „Síð­ asta ár gekk þokka lega, það gekk á gæt lega að veiða og vinna fisk inn, en reynd ar hef ur salt fisksverð ið lækk að frá ára mót um. Þess ar blik­ ur höfðu ver ið lengi á lofti en við fund um svo sem ekk ert fyr ir þessu fyrr en um síð ustu ára mót. Mað­ ur veit bara ekki með fram hald ið, hvort að kvóta aukn ing in fari bara í verð lækk un. Ég er ansi hrædd ur um að það verði raun in að þess­ ir millj arð ar sem eiga að koma í aukn ar út flutn ings tekj ur muni ekki skila sér í út gerð ina. Það verði bara meira flutt út og við fáum sömu krónu tölu. Þá vof ir einnig yfir okk ur hækk að veiði gjald á sama tíma. Þetta er því ekki gott út lit, en mað ur von ar það besta. Svo veit mað ur ekk ert hvað ger ist eft ir ára­ mót, þeg ar Norð menn hefja sín ar veið ar. Það var rosa leg kvóta aukn­ ing hjá þeim. Ein ung is aukn ing in á kvóta í Nor egi er á móta og heild­ ar kvóti okk ar Ís lend inga er. Þessi fisk ur sel ur sig alla vega ekki sjálf­ ur, það er al veg á hreinu." Kaup end ur halda ekki birgð ir „Við fáum í hús ið til okk ar um 3­4000 tonn á ári og send um frá okk ur um það bil helm ing inn af því magni í af urð um. Við höf um fyrst og fremst ver ið að selja til Portú­ gal, Spán ar, Ítal íu og Grikk lands og svo höf um við stund um selt til Am er íku og Bras il íu. Ég hugsa að salt fisks kaup end ur séu ekki að halda úti nein um birgð um held ur kaupa þeir bara gám og gám. Áður vor um við að selja ein um kaup anda nokkra gáma í einu. Nú kaupa þeir bara einn gám og selja úr hon um áður en þeir taka á kvörð un um að kaupa þann næsta. Þannig að birgða hald ið hef ur flust yfir á okk­ ur, með til heyr andi kostn aði," seg­ ir Egg ert. Þórs nes SH er nú fyr ir aust an land á þorsk veið um. Með al ann ars er það sök um þess að þar er ekki eins mik il ýsa að veið ast sem með­ afli. Afl an um er svo ekið vest ur í Stykk is hólm til verk un ar. sko Fisk ur inn sel ur sig ekki sjálf ur Rætt við Egg ert Hall dórs son, fram kvæmda stjóra Þórs ness Egg ert Hall dórs son fram kvæmda stjóri Þórs ness. Hjá Þórs nesi er að mestu unn inn þorsk ur og ufsi. Hluti af hópnum frá Seðla bank an um á samt Skúla Al ex and- ers syni og Kristni J. Frið þjófs syni úr Sjáv ar iðj unni. Banka ráð Seðla bank ans fund aði á Snæ fells nesi Banka ráð Seðla banka Ís lands hélt fund á Hót el Búð­ um síð ast lið inn fimmtu dag. Að fund in um lokn um fór ráð ið í ferð um Snæ fells nes og var Skúli Al ex­ and ers son far ar stjóri. Banka ráð ið fór í heim sókn til þriggja fisk vinnsla í Rifi; í Sjáv ar iðj una, Hrað frysti­ hús Hell issands og í KG fisk verk un. Már Guð munds­ son seðla banka stjóri seg ir að með ferð inni sé ver­ ið að end ur vekja gamla hefð. „Banka ráð hef ur ekki fund að úti á landi frá 2007. Við erum að end ur vekja í smækk aðri mynd það sem alltaf hef ur ver ið gert og í tengsl um við þessa fundi hef ur alltaf ver ið far ið í heim sókn ir í fyr ir tæki á svæð inu. Fund ur inn var síð­ ast hald inn á Snæ fells nesi árið 1998," seg ir Már. sko Al ex and er Krist ins son sýn ir hér banka ráðs mönn um hvern ig vinnsl an geng ur fyr ir sig í Sjáv ar iðj unni. Hjálm ar Krist jáns son og son ur hans Daði fóru með hóp inn í ferð í gegn um vinnsl una hjá KG fisk verk un.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.