Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 24

Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Handverk og list á Vesturlandi Líkt og nær und an tekn ing ar laust þetta sum ar leik ur sól in í heiði þeg ar blaða mað ur skrölt ir inn í Búð ar dal, þar sem sam an er kom­ inn stór hluti stjórn ar kvenna og vara manna í hand verks hópn um Bolla. Einnig stimpla sig til leiks nokkr ar af „ heldri stofn fé lög um hóps ins,“ eins og Linda Trausta­ dótt ir, nú ver andi for mað ur, nefn­ ir þær góðu kon ur. Auk henn ar taka á móti blaða manni þær Ásta Sig urð ar dótt ir, Sess elja Árna dótt­ ir, Elín Mel sted, Sig ríð ur Bjarna­ dótt ir, Pálína Gunn ars dótt ir, Guð­ rún Á gústs dótt ir, Inga Þor kels­ dótt ir og Ása Gísla dótt ir. Á borð­ inu er rjúk andi kaffi og heima­ gert bakk elsi. Hand verks hóp ur inn Bolli var stofn að ur 14. júlí 1994 af fjórt án á huga söm um og fram­ sækn um hand verks kon um í Dala­ sýslu og hef ur því ver ið starf rækt ur í átján ár. Hóp ur inn vex og dafn­ ar með hverju ár inu, en nú mynda hann um sex tíu fé lags menn. Skil­ yrði er að eiga lög heim ili í Döl un­ um, en þeir sem flytj ast bú ferl um halda þó fé laga rétti sín um. Fé lags menn eru bú sett ir víðs veg ar um sýsl una. Þeir eru á öll­ um aldri og hafa ó lík an bak grunn, sem eyk ur á fjöl breytn ina. Sam eig­ in legt er þeim öll um að vinna af já­ kvæðni og dugn aði að á fram hald­ andi vel gengni fé lags ins. Allt hand verk ið verð ur til í hér aði Líkt og glögg ir les end ur hafa sjálf­ sagt get ið sér til um er nafn Bolla sótt í Lax dælu, enda Dal irn ir mikl­ ar sögu slóð ir þar sem ná lega hver ein asti mel ur og hæð teng ist ör­ lög um forn hetju, líkt og ör nefni og bæj ar heiti bera glöggt vitni um. „Nafn ið vís ar svo enn frem ur til þess að hjá okk ur er alltaf heitt á könn unni,“ bæt ir Linda við í góð­ lát leg um tóni. Hún kveð ur upp haf legt mark­ mið Bolla hafa ver ið að vinna að hand verki í hér aði, þróa það og selja. Þetta gild ir enn í dag, enda kenn ir ým issa grasa í búð inni sem fé lags menn reka í sjálf boða vinnu yfir sum ar tím ann, frá maí út sept­ em ber, auk þess sem opið er í des­ em ber og aðra daga eft ir sam­ komu lagi. „Til að byrja með seldu fé lags­ menn vör ur sín ar um helg ar á Laug um í Sæl ings dal, þar sem ætt­ ar mót voru hald in nán ast hverja helgi,“ seg ir Sig ríð ur. „En eft­ ir fjög urra ára starf semi á ýms um stöð um, árið 1998, eign að ist Bolli sitt eig ið hús næði að Vest ur braut 12 í Búð ar dal.“ Elín kveð ur þessi hús næð is kaup hafa skipt sköp um fyr ir allt fé lags­ starf ið, enda þurfti þá ekki leng­ ur að taka vör urn ar nið ur á hverju kvöldi og pakka öllu sam an. Auk þess varð hús næð ið fljót lega að nokk urs kon ar fé lags mið stöð þar sem fé lags menn hitt ust, drukku kaffi og skipt ust á hug mynd um. Fjöl breytt ur fé lags skap­ ur, en fáir karl menn Líkt og áður seg ir hef ur fé lags­ mönn um Bolla fjölg að úr fjórt án í sex tíu á und an förn um átján árum. „Þar af eru um fimm tíu mjög virk­ ir,“ seg ir Ásta. „En svo eru auð­ vit að sum ir ým ist brottflutt ir eða falln ir frá. Ég held þó að á hverju sumri bæt ist um þrír til fimm nýir í hóp inn.“ Gott dæmi um ný liða sem fann sig strax vel í Bolla er Sess elja. Hún flutt ist á svæð ið fyr ir fjór­ um árum og þótti það skipta sköp­ um að kom ast í Bolla, kynn ast þannig nýju fólki og heima hög­ um þess. Eins seg ir Inga það al­ veg hafa „bjarg að sér“ að ganga í Bolla þeg ar hún hætti að vinna fyr­ ir nokkrum árum. Þá flutti Sig ríð­ ur burt af svæð inu fyr ir fá ein um árum, en finnst það ó met an legt að geta á fram hald ið tengsl um við sitt gamla sam fé lag og íbúa þess í gegn um hand verks hóp inn. Kynja skipt ing in er þó nokk uð ó jöfn, að eins tveir karl menn eru í Bolla. Ekki er þó ó lík legt að þeim muni fjölga á næstu árum, í kjöl far vax andi á huga á ís lensku hand verki sam hliða minni á huga á er lend um flat skjám. Kon urn ar hvetja karl­ menn sem og aðr ar kon ur til að hafa sam band hafi þeir á huga á hand verki. Ern og hug mynda rík ur ald urs for seti Pálína Gunn ars dótt ir frá Skörð­ um í Mið döl um er ald urs for seti Bolla, róm uð fyr ir hug mynda­ auðgi sína og list fengi. Hún hef­ ur alla tíð ver ið mjög virk í hand­ verks hópn um og nýt ur bæði virð­ ing ar og vin áttu fé laga sinna. Hún er nú bú sett á dval ar heim il inu Silf­ ur túni í Búð ar dal, en slær lít ið af í fram leiðsl unni, enda vör ur henn ar með al þeirra vin sæl ustu í búð inni. Þekkt ar eru „Pölluklein urn­ ar“ svoköll uðu, sem marg ir voru í á skrift að hér á árum áður. Auk þess hef ur Palla gert margs kon ar skott húf ur þar sem hún not ar lær­ legg fyr ir hólk. Þá smíð ar hún töl­ ur úr horn um og ger ir vegg teppi af vík inga skip um, auk hefð bundn­ ari vara á borð við prjón a ð ar peys­ ur. Ekki leyn ir sér að Bolla fé lag ar eru stolt ir af þess um 83 ára ald urs­ for seta sín um. Stór fé lags skap ur hand verks fólks sem blómstr ar á hverju ári Fríð ir fé lags menn í Bolla. Pálína G. Gunn ars dótt ir frá Skörð um í Mið döl um, ald urs for seti Bolla. Inni í búð inni.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.